Bæjarins besta


Bæjarins besta - 13.03.2002, Blaðsíða 10

Bæjarins besta - 13.03.2002, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2002 helgardagbókin skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf netið Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ Ríkissjónvarpið Föstudagur 15. mars kl. 04:50 Formúla 1: Bein útsending frá tímatökunni í Malasíu Laugardagur 16. mars kl. 14:25 Þýski boltinn: Leikur óákveðinn Laugardagur 16. mars kl. 16.30 Íslandsmótið í handbolta karla: Leikur óákveðinn Laugardagur 16. mars kl. 06:00 Formúla 1: Sýnt frá keppni í Malasíu Stöð 2 Laugardagur 16. mars kl. 14:45 Enski boltinn: Leikur óákveðinn veðrið Horfur á fimmtudag: Suðvestan 5-8 m/s. Snjó- eða slydduél sunnan- og vestantil en léttskýjað á Norðausturlandi. Hiti í kringum frostmark. Horfur á föstudag: Hæg suðvestan átt. Snjó- eða slydduél sunnan- og vestantil en léttskýjað á Norðausturlandi. Hiti í kringum frostmark. Horfur á laugardag, sunnudag og mánudag: Austan- og norðaustan 5-8 m/s. Dálítil él á Norður- og Austurlandi en yfirleitt léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Frost 0-7 stig, mildast sunnantil. Föstudagur 15. mars 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.05 Stubbarnir (82:90) 18.35 Nornin unga (20:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Undanúrslit, seinni þáttur. 21.15 Olsen-gengið lætur ekki deigan síga. (Olsen bandens sidste stik) Dönsk gamanmynd frá 1998 um síðasta feilspor Olsen-gengisins á glæpabrautinni. Aðal- hlutverk: Ove Sprogøe, Morten Grun- wald og Poul Bundgaard. 23.00 Taggart - Dauðagildra. (Tagg- art: Death Trap) Skosk sakamálamynd þar sem Jardine og félagar í rannsóknar- lögreglunni í Glasgow glíma við dular- fullt mál. Aðalhlutverk: James MacPher- son, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 04.50 Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Malasíu. Laugardagur 16. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Stubbarnir (84:90) 09.35 Bubbi byggir (25:26) 09.45 Litlu skrímslin (36:52) 09.50 Sprikla (5:5) 10.00 Pokémon (37:52) 10.25 Gulla grallari (20:26) 10.50 Formúla 1. Upptaka frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Malasíu. 12.25 Kastljósið 12.45 Mósaík 13.15 At 13.40 Markaregn 14.25 Þýski fótboltinn. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.30 Íslandsmótið í handbolta. Bein útsending frá leik í Essó-deildinni. 18.00 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (4:40) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Milli himins og jarðar 20.50 Snillingurinn. (I.Q.) Rómantísk gamanmynd frá 1994 með Walter Matt- hau, Meg Ryan og Tim Robbins í aðal- hlutverkum. Bifvélavirki verður ástfang- inn af konu sem er þegar trúlofuð. Hann fær frænda hennar, sem er enginn annar en Albert Einstein, til þess að hjálpa sér að gera hosur sínar grænar fyrir henni. 22.35 Síðasta bráðin. (The Last Seduct- ion) Ástríður, græðgi og hefnd eru aðalstefin í þessari spennumynd frá 1994 og ráða örlögum hinnar heimtufreku Bridgetar, mannsins hennar, sem er læknir og selur lyf fyrir skuldum þeirra, og Mikes sem á í ástarsambandi við Bridget. Aðalhlutverk: Linda Fiorentino, Bill Pullman og Peter Berg. 00.20 Michael Collins. (Michael Coll- ins) Mynd 1996 um írska uppreisnar- manninn Michael Collins og baráttu Íra gegn breskri stjórn snemma á 20. öld. e. Aðalhlutverk: Liam Neeson, Aidan Qu- inn, Julia Roberts, Alan Rickman og Stephen Rea. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.40 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstrinum í Malasíu. Sunnudagur 17. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Disneystundin 10.22 Babar (37:65) 10.55 Stafakarlarnir (23:24) 11.05 Nýjasta tækni og vísindi 11.20 Kastljósið 11.45 Formúla 1. Upptaka frá kapp- akstrinum í Malasíu í nótt. 14.10 Snjókrossið 2002 14.40 Heima er best 15.05 Maður er nefndur 15.40 Mósaík 16.15 Markaregn 17.00 Geimferðin (13:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 En hvað það var skrítið (4:4) 18.40 Óli Alexander 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hálandahöfðinginn (1:10) (The Monarch of the Glen) Breskur mynda- flokkur um ungan óðalserfingja í skosku hálöndunum og samskipti hans við sveitunga sína. 20.55 Sönn íslensk sakamál (4:4). Stóra fíkniefnamálið snerist um mikið magn fíkniefna sem flutt var til landsins meðal annars í gámum Samskipa. Lög- reglunni tókst eftir viðamikla rannsókn að handtaka fjölda manna sem tengdust málinu og leggja hald á tugi milljóna af fíkniefnagróða en auk þess voru nokkrir sakfelldir fyrir peningaþvætti í tengslum við málið. 21.30 Helgarsportið 21.55 Söngvar af annarri hæð. (Sång- er från andra våningen) Sænsk bíómynd frá 2000 byggð á kvæði eftir Cesar Vallejo. Meðal leikenda: Lars Nordh, Stefan Larsson, Bengt C.W. Carlsson, Torbjörn Fahlström og Sten Andersson. 23.30 Kastljósið 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 15. mars 06.58 Ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Nágrannar 12.25 Í fínu formi 12.40 Dharma og Greg (19:24) (e) 13.00 Jack Frost - Bílþjófurinn 14.40 Andrea (e) 15.05 NBA-tilþrif 15.35 Simpson-fjölskyldan (7:21) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (3:26) (e) 18.05 Vinir (7:24) (e) 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Simpson-fjölskyldan (19:21) 20.00 Titan. (Titan A.E.) Frábær teikni- mynd þar sem barátta góðs og ills er í al- gleymingi. Sagan gerist í kringum árið 3000 þegar geimverur hafa eyðilagt jörð- ina. Nánast allt líf er þurrkað út en þó tekst fámennum hópi fólks að komast undan. Eina von jarðarbúa er nú að finna geimskipið Titan en takist það geta þeir snúið vörn í sókn og haft betur í barátt- unni við geimverurnar. 21.40 Klefinn. (The Cell) Þriggja stjarna háspennutryllir. Sálfræðingurinn Cather- ine Deane er að þróa nýja aðferð sem gerir henni kleift að vita hvað fólk er að hugsa. Alríkislögreglan vill nýta hæfi- leika Catherine og fá hana til að komast að fyrirætlunum raðmorðingjans Carls Straghers. Hann er nú í haldi yfirvalda en þau vilja vita hvar síðasta fórnarlamb hans er niðurkomið en talið er að það sé enn á lífi. Aðalhlutverk: Jennifer Lopez, Vince Vaughn, Vincent D´Onofrio. 23.30 Úr sjónmáli. (Out of Sight) Jack Foley brýst úr fangelsi í Flórída og tekur lögreglukonu sem gísl. Hún sleppur úr gíslingunni og er ákveðin í að koma Jack á bak við lás og slá eða eru það ann- ars konar tilfinningar sem laða hana að Jack? Afbragðsmynd byggð á bók El- mores Leonards. Aðalhlutverk: George Clooney, Jennifer Lopez, Ving Rhames. 01.30 Jack Frost - Bílþjófurinn. (Touch of Frost 6 - Keys to the) Teddy Joyner er ótíndur bílþjófur en vekur meiri athygli lögreglunnar þegar lík alræmdasta fíkni- efnasala bæjarins finnst í skottinu á bíl sem hann stal. 03.10 Ísland í dag 03.35 Tónlistarmyndbönd Laugardagur 16. mars 08.00 Barnatími Stöðvar 2 10.05 Leyniförin 11.50 Glæstar vonir 13.30 Alltaf í boltanum 14.00 60 mínútur (e) 14.45 Enski boltinn. Bein útsending. 17.05 Best í bítið 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag 19.30 Dharma og Greg (2:24) 20.00 Vinir (8:24) 20.30 Einkamáladálkurinn. (The Clos- er You Get) Stórskemmtileg gamanmynd um nokkra félaga í írskum smábæ. Þeir telja sig ekki njóta þeirrar aðdáunar hjá kvenfólki sem þeir eiga skilið. Til að rétta hlut sinn auglýsa þeir eftir nánum kynnum við kvenfólk í bandarísku dag- blaði. Viðbrögðin láta ekki á sér standa en þau verða allt önnur en félagarnir áttu von á. Aðalhlutverk: Ian Hart, Sean Mc Ginley, Niamh Cusack. 22.05 Þjóðvegaskrens. (Road Trip) Hressileg, þriggja stjarna gamanmynd. Josh Parker er í vondum málum. Hann gerðist fullnærgöngull við vinkonu sína og athæfið var tekið upp á myndband. Til að bæta gráu ofan á svart var mynd- bandið sent kærustu hans, Tiffany, sem er í skóla í Texas. Josh á bara um eitt að velja og það er mæta til kærustunnar áður en hún fær myndbandið í hendur. Sjálfur er Josh í New York og á langt ferðalag fyrir höndum, ferðalag sem á eftir að reyna virkilega á þolrifin. Aðal- hlutverk: Breckin Meyer, Seann William Scott, Amy Smart, Tom Green. 23.40 Í gíslingu. (Mad City) Sam Baily grípur til örþrifaráða þegar hann er rekinn úr vinnu sinni sem safnvörður og tekur fólk í gíslingu á safninu. Gamall fréttahaukur, Max Brackett, er inni á snyrtingu safnsins þegar ósköpin ganga yfir en Sam veit ekki af honum. Max flytur fréttir af gíslatökunni og er full- komlega ljóst að hann gæti aftur orðið þekktur í fréttaheiminum ef hann við- heldur spennunni. Aðalhlutverk: John Travolta, Dustin Hoffman, Alan Alda. 01.30 Partíið. (Can´t Hardly Wait) Róm- antísk gamanmynd. Það er komið að út- skriftardegi í Huntington-miðskólanum og krakkarnir ætla að halda ærlega upp á þessi merku tímamót. Fram undan er besta partí ársins og nú ætlar Preston Meyers að láta til skarar skríða. Í mörg ár hefur hann verið ástfanginn af Amöndu Beckett. Hún er nýhætt með kærastanum og það er nú eða aldrei! Aðalhlutverk: Jennifer Love Hewitt, Eth- an Embry, Charlie Korsmo. 03.10 Tónlistarmyndbönd Sunnudagur 17. mars 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Nágrannar 13.50 Ást á nýrri öld (3:6) (e) 14.15 60 Minutes II (e) 15.00 Fíll á ferðinni. (Larger Than Life) Bráðfjörug gamanmynd um Jack Corc- oran sem erfir fíl eftir föður sinn og veit ekkert hvað hann á að gera við ferlíkið. Á hann að selja fílinn samviskulausri konu sem rekur umboðsskrifstofu fyrir sýningardýr eða á hann að leyfa að fíllinn verði fluttur aftur til náttúrulegra heim- kynna sinna á Sri Lanka? Úr vöndu er að ráða og sagan tekur ótrúlega stefnu! Að- alhlutverk: Bill Murray, Linda Fiorent- ino, Janeane Garofalo, Matthew McCon- aughey. 16.45 Andrea (e) 17.10 Sjálfstætt fólk (e) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk 20.50 Sigurvegarinn Prefontaine. (Wit- hout Limits) Steve Prefontaine, ung og efnileg hlaupastjarna, var dýrkaður í Bandaríkjunum á áttunda áratugnum. Hann stefndi á sigur á Ólympíuleikunum árið 1976 en tæpu ári fyrir leikana lést hann í bílslysi, aðeins 24 ára gamall. Að- alhlutverk: Billy Crudup, Donald Suther- land, Monica Potter, Jeremy Sisto. 22.45 60 mínútur. Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. Í þættinum að þessu sinni kynnir Lesley Stahl sér olíu-byrgðir heimsbyggðarinnar, Mor- ley Safer fer yfir heilsuvandamál barna þar sem líkamsþyngd þeirra hefur tvö- faldast síðustu 20 árin. Þá ræðir Mike Wallace við Yasir Arafat um friðarmögu- leikana við Palestínumenn. 23.35 Þínir 10 stærstu gallar. (10 Things I Hate About You) Rómantísk gamanmynd. Stratford-systurnar virðast ekki eiga margt sameiginlegt. Bianca, sú yngri, hugsar um það eitt að komast á stefnumót en Katarina sýnir strákunum lítinn áhuga. Og þetta er einmitt mesta vandamál þeirra. Samkvæmt strangri fjölskylduhefð má yngri dóttirin aldrei verða fyrst til að fara á stefnumót. Biöncu er illa við að brjóta regluna en sér sig knúna til að taka málin í sínar hendur. Myndin er byggð á leikriti eftir William Shakespeare. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Julia Stiles, Joseph Gordon- Levitt, Larisa Oleynik. 01.10 Það sem mæður óttast. (Every Mother´s Worst Fear) Connie Hoagland er fráskilinn ráðgjafi sem er að drukkna í verkefnum. Hún vinnur langt fram á kvöld og það bitnar á dóttur hennar, Mörthu, sem er 16 ára. Dóttirin leitar fé- lagsskapar á spjallrásum á Netinu og kemst í kynni við vafasaman mann. Hann vill hitta hana og Martha slær til. En hver er þessi maður og hvað hefur hann í hyggju? Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Jor- dan Ladd, Ted McGinley, Vincent Gale. 02.40 Tónlistarmyndbönd Föstudagur 15. mars 18.00 Heklusport 18.30 Íþróttir um allan heim 19.30 Alltaf í boltanum 20.00 Gillette-sportpakkinn 20.30 Trufluð tilvera (8:14) 21.00 Frú Doubtfire. (Mrs. Doubtfire) Ein af betri gamanmyndum síðari ára. Leikarinn Daniel Hilliard er ekki auð- veldur í sambúð og svo fer að konan hans óskar eftir skilnaði. Daniel er ósáttur við hlutskipti sitt enda hefur eiginkonan fyrrverandi nú forræði yfir börnunum þremur. Daniel neitar samt að láta í minni pokann og tekur til sinna ráða með eftir- minnilegum hætti. Hann er staðráðinn í að fá að njóta samvista við börn sín, sama hvað það kostar.Aðalhlutverk: Robin Williams, Sally Field, Pierce Bros- nan. 23.05 Vítavert athæfi. (Gross Miscon- duct) Háskólaprófessorinn Justin Thorne nýtur mikillar virðingar meðal nemenda sinna og það er ekki laust við að starfs- bræður hans öfundi hann. En ferli Justins og fjölskyldu er ógnað þegar draumórar ungrar stúlku í nemendahópnum breytast í þráhyggju. Aðalhlutverk: Jimmy Smits, Naomi Watts, Sarah Chadwick. 00.40 Fórnarlömb. (Casualties) Annie Summers er í ömurlegu hjónabandi. Eig- inmaðurinn Billy beitir hana bæði lík- amlegu og andlegu ofbeldi og líf hennar er samfelld martröð. Hún sér engan til- gang í að leita til lögreglunnar enda er Billy sjálfur lögreglumaður og nýtur mikillar virðingar. Þegar öll sund virðast lokuð berst Annie hjálp úr óvæntri átt en afleiðingarnar verða aðrar en hún gerði sér í hugarlund. Aðalhlutverk: Caroline Goodall, Mark Harmon, Michael Beach, Jon Gries. 02.05 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 16. mars 11.40 Enski boltinn. Bein útsending frá Klefinn Klefinn, eða The Cell, er þiggja stjörnu háspennutryllir sem Stöð 2 sýnir kl. 21:40 á föstudagskvöld. Sálfræðingur- inn Catherine Deane er að þróa nýja aðferð sem gerir henni kleift að vita hvað fólk hugsar. Alríkislögreglan vill nýta hæfileika hennar og fá hana til að komast að fyrirætl- unum raðmorðingjans Carls Straghers. Hann er nú í haldi yfirvalda en þau vilja vita hvar síðasta fórnarlamd hans er niðurkomið en talið er að það sé enn á lífi. Aðalhlutverkið leikur Jennifer Lopez. Vefsíðan ljosmyndari.is er lifandi vefsíða ljós- myndaáhugafólks sem gaman er að skoða. Er síðan einkum hugsuð fyrir þá fjölmörgu sem fást við þá iðju að taka ljósmyndir og geta þarna komið saman, sýnt hvert öðru myndir, spjallað saman og miðlað af reynslu sinni. Á síðunni má finna heilmik- inn fróðleik um ljósmynd- un, t.d. greinar um allt er viðkemur ljósmyndun, upplýsingar um starfandi ljósmyndaklúbba á Ís- landi, ljósmyndarafélög, viðtöl við ljósmyndara, jafnt atvinnumenn sem og áhugamenn, ásamt við- tölum við ýmsa er tengj- ast ljósmyndun á einn eða annan hátt. Fylgst er með því nýjasta í faginu og reynt að gera því skil á síðunni. Þarna er auk þess hægt að finna á ein- um stað upplýsingar yfir alla þá þjónustu sem ljós- myndarar þurfa á að halda auk lista yfir öll um- boð er tengjast ljósmynd- un. Síðast en ekki síst má nefna að á vefsíðunni er hægt að taka þátt í ljós- myndasamkeppnum, ljós- myndasýningum, skoð- anakönnunum og gagn- rýni á myndir. www.bb.is Dagblað á netinu!

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.