Bæjarins besta - 24.07.2002, Qupperneq 10
10 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 2002
helgardagbókin
skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf
15 minutes, eða Frægð í 15 mínútur, er hörð ádeila á fjölmiðlafár nú-
tímans og hversu langt menn gangi til að öðlast sínar 15 mínútur af
frægð. Robert De Niro og Edward Burns leika löggur sem eru á höttun-
um eftir tveimur brjálæðingum sem kvikmynda ódæðisverk sín og
senda á sjónvarpsstöð. Fyrr en varir er þátturinn orðinn gríðarlega
vinsæll og glæpamennirnir verða frægir á einni nóttu. Löggurnar
þjarma þó smám saman að þeim þangað til hámarki fjölmiðlasirkussins
er náð og óumflýjanlegt uppgjör verður í beinni útsendingu. Myndin
er sýnd á Stöð 2 kl. 22:00 á laugardagskvöld.
Frægð í 15 mínútur
veðrið
Horfur á fimmtudag:
Sunnan og síðan suð-
vestan 13-18 m/s og rign-
ing um allt land, mest þó
sunnan og vestantil. Hiti 7
til 16 stig, hlýjast norð-
austantil.
Horfur á föstudag:
Suðvestan strekkingur og
rigning eða skúrir, en
úrkomulítið norðaustan-
og austantil. Heldur hlýn-
ar í veðri.
Horfur á laugardag:
Suðvestan strekkingur og
rigning eða skúrir, en
úrkomulítið norðaustan-
og austantil. Heldur hlýn-
ar í veðri.
Horfur á sunnudag:
Suðvestan strekkingur og
rigning eða skúrir, en
úrkomulítið norðaustan-
og austantil. Heldur hlýn-
ar í veðri.
Föstudagur 26. júlí
16.45 Fótboltakvöld
17.00 Í úlfakreppu (1:3)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stubbarnir (17:90)
18.30 Falda myndavélin (29:60)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ævintýri Indiana Jones (8:22)
21.40 Þriðja augað. (After Alice)
Bandarísk spennumynd frá 1999.
Drykkjusjúk lögga öðlast yfirskilvitlega
hæfileika sem nýtast honum vel í baráttu
við raðmorðingja. Aðalhlutverk: Kiefer
Sutherland og Henry Czerny.
23.20 Níunda hliðið. (The Ninth Gate)
Spennumynd frá 1999 um bóksala sem
dularfullur maður ræður til að hafa uppi
á fornum dulspekiritum. Aðalhlutverk:
Goldie, Johnny Depp, Frank Langella,
Lena Olin og Emmanuelle Seigner.
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur 27. júlí
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Stubbarnir (44:90)
09.26 Maja (15:52)
09.33 Albertína ballerína (19:26)
09.45 Fallega húsið mitt (4:30)
09.50 Friðþjófur (9:13)
09.57 Babar (38:65)
10.23 Krakkarnir í stofu 402 (19:40)
10.45 Hundrað góðverk (6:20)
10.50 Formúla 1. Bein útsending frá
tímatöku fyrir kappaksturinn á Hocken-
heim-brautinni í Þýskalandi.
12.10 Kastljósið
12.30 Hvernig sem viðrar (9:10)
13.00 Vélhjólasport. Sýnt er frá KFC
& DV Sport Íslandsmótinu í vélhjóla-
akstri.
13.15 Skjáleikurinn
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Forskot (22:40)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Fjölskylda mín (3:8)
20.30 Storkurinn. (Delivering Milo)
Bíómynd frá 2001. Kona er að því komin
að eiga þegar að hríðarnar detta niður
vegna þess að ófæddur sonur hennar á
himnum neitar að koma í heiminn. Ná-
ungi sem er mitt á milli þess að vera í
himnaríki eða helvíti er fenginn til að
sannfæra stráksa og að launum á hann
að fá eilífa jarðvist. Aðalhlutverk: Anton
Yelchin, Bridget Fonda, Campbell Scott
og Albert Finney.
22.05 Barnaby ræður gátuna. (Mid-
somer Murders: Death of a Hollow Man)
Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir
Caroline Graham þar sem Barnaby lög-
reglufulltrúi glímir við dularfullt morð.
Aðalhlutverk: John Nettles, Daniel
Casey, Nicholas Le Prevost og Angela
Pleasance.
23.50 Milli tveggja elda. (Gun Shy)
Spennumynd í léttum dúr frá 2000 um
útbrunna löggu sem leitar til geðlæknis
eftir að hann er gerður að milligöngu-
manni ítalskra og kólumbískra bófa. e.
Aðalhlutverk: Liam Neeson, Oliver Platt,
Sandra Bullock, Jose Zuniga og Richard
Schiff.
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 28. júlí
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Hans og silfurskautarnir
09.55 Andarteppa (17:26)
10.18 Svona erum við (14:20)
10.28 Ungur uppfinningamaður
11.00 Kastljósið
11.30 Formúla 1. Bein útsending frá
kappakstrinum á Hockenheim-brautinni
í Þýskalandi.
14.10 Hvernig sem viðrar (9:10)
14.35 Timburmenn (6:8)
14.45 Skjáleikurinn
17.00 Mannsandlitið (4:4)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Viktor
18.15 Sigga og Gunnar
18.30 Knútur og Knútur (3:3)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Maður eigi einhamur. Heimild-
armynd um lista- og athafnamanninn
Guðmund frá Miðdal. e.
20.50 Bláa dúfan (4:8) (Blue Dove)
Breskur myndaflokkur um fjölskyldu
sem rekur postulínsverksmiðju. Þegar
forstjórinn deyr taka börnin við. Rekstur-
inn gengur illa og börnin fá liðsauka en
bjargvætturin hefur annað í huga en að
bjarga fyrirtækinu. Í aðalhlutverkum eru
Paul Nicholls, EstherHall, Nicky Henson,
Ruth Gemmell, Stephen Boxer og James
Callis.
21.45 Helgarsportið
22.10 Sade. (Sade) Bíómynd frá 2000
sem gerist í frönsku byltingunni. De Sade
markgreifa er haldið í klaustri ásamt öðru
hefðarfólki. Hann kynnist ungri stúlku
sem hrífst af honum og vill kynnast
leyndardómum lífsins áður hún fer undir
fallöxina. Aðalhlutverk: Daniel Auteuil,
Isild le Besco og Marianne Denicourt.
23.45 Kastljósið
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur 26. júlí
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.30 Í fínu formi
12.45 Murphy Brown (e)
13.10 Blazing Saddles.
14.40 Andrea (e)
15.05 Ved Stillebækken (4:26) (e)
15.35 Britney Spears
16.00 Barnatími Stöðvar 2 (e)
17.40 Neighbours
18.05 Seinfeld (11:24)
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 Far Off Place. (Veiðiþjófarnir)
Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna
um þrjú ungmenni sem flýja 2.000 km
yfir Kalahari-eyðimörkina á flótta undan
grimmum veiðiþjófum. Þau ætla að leita
á náðir ofurstans Mopanis Therons sem
stýrir baráttu gegn veiðiþjófum en á
leiðinni lenda þau í ótal ævintýrum þar
sem reynir á hugrekki þeirra og þor. Að-
alhlutverk: Reese Witherspoon, Ethan
Randall, Maximilian Schell.
21.15 Smallville (15:22)
22.05 The Runner. (Sendillinn) Þessi
spennumynd, sem byggð er á sannsögu-
legum atburðum, fjallar um fjárhættu-
spilarann Edward sem starfar fyrir þekkt-
an glæpamann í Las Vegas. Edward veðj-
ar fyrir yfirmann sinn en vegna fíknar
hans lendir hann fljótt í skuldakröggum.
Ekki batnar ástandið þegar hann kemst
að því að kærastan hans á von á barni.
Honum eru settir úrslitakostir og verður
að taka mestu áhættu lífs síns til að bjarga
sér og sínum úr klúðrinu. Aðalhlutverk:
John Goodman, Courtney Cox, Ron
Eldard.
23.40 Becomes of the Broken Hearted
(Eitt sinn stríðsmenn 2) Framhald hinnar
mögnuðu Once Were Warriors. Við
kynnumst skuggahliðum samfélags á
Nýja-Sjálandi þar sem gengi ráða ríkjum
og berjast um yfirráðin á degi hverjum.
Aðalhlutverk: Temuera Morrison, Julian
Arahanga, Clint Eruera.
01.20 Psycho. (Skelfing) Endurgerð
einnar mögnuðustu spennumyndar allra
tíma. Mynd meistara Hitchcocks var
frumsýnd árið 1960 en hér er á ferðinni
ný útgáfa af sögunni um stúlkuna sem
leitar hælis á afskekktu móteli sem Nor-
man Bates rekur ásamt móður sinni.
Aðalhlutverk: Julianne Moore, Vince
Vaughn, Anne Heche.
03.00 Seinfeld (11:24) (e)
03.20 Ísland í dag
03.45 Tónlistarmyndbönd
Laugardagur 27. júlí
08.00 Barnatími Stöðvar 2
10.20 The Bad News Bears. (Botnliðið)
Þriggja stjarna gamanmynd um hafna-
boltalið og þjálfara þess. Morris Butter-
maker var að eigin sögn mikil stjarna í
hafnaboltanum. Hann hefur nú tekið að
sér að þjálfa Birnina, lið sem á litla fram-
tíð fyrir sér. Leikmennirnir eru á aldrin-
um 10-13 ára og þeir kæmust örugglega
aldrei að hjá öðru liði. Morris er samt
hvergi smeykur og um leið og nýr kastari
gengur í raðir liðsins liggur leiðin óvænt
upp á við. Aðalhlutverk: Walter Matthau,
Tatum O´Neal, Ben Piazza, Vic Morrow.
12.00 Bold and the Beautiful
13.50 Starman. (Aðkomumaðurinn)
Geimfar er skotið niður og geimvera
fellur til jarðar í Wisconsin í Bandaríkj-
unum. Hún reikar að afskekktum bónda-
bæ þar sem ung ekkja býr og ekkjunni til
mikillar furðu lítur veran alveg eins út
og eiginmaður hennar sálugi. Geimveran
nemur hana á brott í leit að lendingarstað
móðurskipsins enda aðeins þrír dagar til
stefnu, annars mun geimveran deyja.
Herinn veitir þeim eftirför en á flóttanum
tengjast konan og geimveran tilfinninga-
böndum sem flækir málin enn frekar.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Karen Allen,
Charles Martin Smith.
15.40 Phffft!. (Hliðarspor) Nina og Ro-
bert eru komin á endastöð í hjónabandi
sínu og ákveða að róa á önnur mið. Nina
blómstrar sem aldrei fyrr og vekur at-
hygli karlanna hvert sem hún fer og Ro-
bert reynir að taka stelpurnar með trompi.
En allar leiðir liggja heim og aldrei að
vita nema þau lendi aftur saman í einni
hjónasæng. Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Judy Holliday, Jack Carson.
17.10 Best í bítið
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
18.55 Lottó
19.00 Ísland í dag
19.30 Dharma & Greg (21:24)
20.00 Spin City (3:22)
20.30 Woman on Top. (Konan ofan á)
Rómantísk gamanmynd. Isabella er
skapheit, brasilísk fegurðardís. Hún er
meistarakokkur og rekur veitingahús
með eiginmanni sínum, Toninho. Hann
reynist henni ótrúr og þá flytur hún til
vinkonu sinnar í San Francisco. Þar
breytir Isabella um lífsstíl en er hún raun-
verulega búin að gefa Toninho upp á
bátinn? Aðalhlutverk: Penélope Cruz,
Murilo Benício, Harold Perrineau Jr..
22.00 15 Minutes. (Frægð í 15 mínútur)
Þessi spennutryllir er hörð ádeila á fjöl-
miðlafár nútímans og hversu langt menn
gangi til að öðlast sínar 15 mínútur í
frægðinni. Robert De Niro og Edward
Burns leika tvær löggur sem eru á höttun-
um eftir tveimur brjálæðingum sem kvik-
mynda ódæðisverk sín og senda á sjón-
varpsstöð. Fyrr en varir er þátturinn orð-
inn sá vinsælasti og glæpamennirnir
verða frægir á einni nóttu. Löggurnar
þjarma þó smám saman að þeim þangað
til hámarki fjölmiðlasirkussins er náð og
óumflýjanlegt uppgjör verður í beinni
útsendingu. Aðalhlutverk: Robert De
Niro, Edward Burns, Kelsey Grammer.
00.00 Joan of Arc. (Jóhanna af Örk)
Luc Besson leikstýrir einvalaliði í þessari
stórmynd um ævi og örlög Jóhönnu af
Örk. Hún var einungis þrettán ára þegar
hún fékk sína fyrstu vitrun og fáeinum
árum síðar fékk hún staðfestingu á því
að örlög hennar væru fólgin í að bjarga
Frakklandi undan oki Englendinga. Hún
blés baráttuanda í herinn og í kjölfarið
snerist baráttan Frökkum í vil. Laun Jó-
hönnu voru hins vegar lítil því hún var
brennd á markaðstorgi Rúðuborgar árið
1431, einungis 19 ára að aldri. Aðalhlut-
verk: Milla Jovovich, John Malcovich,
Dustin Hoffman, Faye Dunaway.
02.35 Killers in the House. (Friðhelgin
rofin) Sawyer-fjölskyldan er nýflutt í
glæsilegt hús og unir hag sínum vel en
fyrsta kvöldið verður að martröð þegar
hópur misindismanna leitar þar skjóls.
Aðalhlutverk: Mario Van Peebles.
04.05 Tónlistarmyndbönd
Sunnudagur 28. júlí
08.00 Barnatími Stöðvar 2
10.05 Nutcracker, The
10.50 Barnatími Stöðvar 2
11.10 The Simpsons (15:21) (e)
11.35 Undeclared (4:17) (e)
12.00 Neighbours
13.55 U2
14.35 Mótorsport (e)
15.00 Bartok the Magnificent
16.25 Þorsteinn J. (8:12) (e)
16.50 Andrea (e)
17.15 Pukka Tukka (3:4)
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 The Education of Max
20.20 Random Passage (5:8) (Út í óviss-
una) Þessi áhrifamikla þáttaröð fjallar
um erfiða ferð konu frá Englandi til Ný-
fundnalands seint á 19. öld. Hún verður
fyrir miklum raunum á leiðinni og neyð-
ist til að berjast fyrir frelsi sínu og barns-
ins síns eftir að barnsfaðirinn yfirgaf
hana.
21.10 Illuminata. (Sett á svið) Frábær
mynd John Turturro sem tilnefnd var til
Gullpálmans á Cannes árið 1998. Þetta
er erótískur farsi áhrifamikillar ástarsögu.
Myndin gerist snemma á síðustu öld og
segir af leikkonunni Rachel og leikrita-
skáldinu Tuccio. Þau eru elskendur sem
reyna að setja upp verk eftir Tuccio og
fylgjumst við með þeim reyna að skapa
eitthvað sérstakt á meðan margs kyns
öfl innan leikhússflokksins berjast um
völd. Bak við tjöldin er leynimakkið
mikið og takast á losti, tryggð, daður,
grátur og hlátur. Aðalhlutverk: John
Turturro, Susan Sarandon, Christopher
Walken, Leo Bassi.
23.00 The Butcher Boy. (Slátrara-
drengurinn) Francie Brady, tíu ára írskur
drengur, hefur átt allt annað en auðvelda
æsku. Pabbi hans er drykkjurútur og
móðir hans á við geðræn vandamál að
stríða. Francie er samt sem áður alltaf
glaðvær þó að ekki sé allt sem sýnist og
ýmislegt ógeðfellt gangi á í kollinum á
honum. Aðalhlutverk: Stephen Rea,
Fiona Shaw, Eamonn Owens.
00.50 Cold Feet 3 (1:8) (e)
01.40 Tónlistarmyndbönd
Föstudagur 26. júlí
18.30 Íþróttir um allan heim
19.30 Gillette-sportpakkinn
20.00 Heiðurstónleikar Janet Jackson
21.10 Prophecy II. ( Spádómurinn 2)
Þegar hinum illa engli Gabríel verður
ljóst að engillinn Daníel hefur getið barn
með hjúkrunarkonunni Valerie verður
hann æfur af reiði. Í spádómi munksins
Thomas var getið um barn sem myndi
koma og frelsa mannkynið undan hinu
illa og nú hefur spádómurinn ræst. Hann
ákveður því að koma í veg fyrir að
barnið fæðist og býr sig undir að snúa
aftur til jarðarinnar. Aðalhlutverk:
Christopher Walken, Jennifer Beals.
22.35 Prophecy 3. (Spádómurinn 3) Á
himni ríkir stríð og á jörðu hyggst Pyriel,
engill tortímingarinnar, ná völdum og
útrýma mannkyninu. Sá eini sem gæti
hindrað áform hans er Danayel, hálfur
engill og hálf kona. Erkienglinum Gabr-
íel hefur verið falið það hlutverk að
gæta Danayel og tryggja framtíð mann-
kyns. Aðalhlutverk: Christopher Walk-
en, Vincent Spano.
00.05 Further Gesture. (Skuldaskil)
Sean Dowd er liðsmaður í Írska lýðveld-
ishernum, IRA. Hann er handsamaður
fyrir hryðjuverk og fluttur í fangelsi í
Belfast. Honum tekst að sleppa og flýr
til New York þar sem hann lætur fara
lítið fyrir sér. Hann fær brátt vinnu á
veitingahúsi og áður en langt um líður er
hann aftur kominn í vafasaman félags-
skap. Aðalhlutverk: Stephen Rea, Alfred
Molina, Rosana Pastor, Brendan Glee-
son, Jorge Sanz.
01.45 Dagskrárlok og skjáleikur
Laugardagur 27. júlí
13.45 Símadeildin. Bein útsending frá
leik ÍA og KR.
16.00 Toppleikir
18.00 Íþróttir um allan heim
18.50 Lottó
19.00 Highlander (20:22)
20.00 MAD TV. Geggjaður grínþáttur
þar sem allir fá það óþvegið. Heiti þáttar-
ins dregur nafn sitt af samnefndu skop-
myndablaði sem notið hefur mikilla vin-
sælda.
21.00 Heavenly Creatures. (Himneskar
verur) Þessi stórgóða mynd er byggð á
sannsögulegum atburðum og segir frá
vinkonunum Juliet Hulme og Pauline
Parker. Með þeim þróast einstakt vináttu-
samband þar sem bókmenntir og óbeisl-
að ímyndunarafl leikur lausum hala.
Smám saman fjarlægjast þær fjölskyldur
sínar og sökkva sífellt dýpra inn í sameig-
inlegan hugarheim sinn. Að lokum reynir
móðir Pauline að stía þeim í sundur en
það reynist hafa hörmulegar afleiðingar.
Aðalhlutverk: Melanie Lynskey, Kate
Winslet.
22.40 Hnefaleikar - Vernon Forrest.
Útsending frá hnefaleikakeppni í Banda-
ríkjunum. Á meðal þeirra sem mættust
voru veltivigtarkapparnir Vernon Forrest
og Shane Mosley en í húfi var heims-
meistaratitill WBC-sambandsins í sama
þyngdarflokki.
00.40 Seductive Co-eds. Erótísk kvik-
mynd.
02.00 Dagskrárlok og skjáleikur
Sunnudagur 28. júlí
19.00 South Park (10:17)
19.30 Golfstjarnan Carlos Franco
20.00 Golfmót í Bandaríkjunum
21.00 Picture Perfect. (Til fyrirmyndar)
Rómantísk gamanmynd. Kate er ein-
hleyp kona sem vinnur á auglýsinga-
stofu. Hún hrífst af einum samstarfs-
manna sinna en þorir ekki að láta það í
ljós. Þess í stað ræður hún leikara til að
leika unnusta sinn og ætlar að slá tvær
flugur í einu höggi. Vekja afbrýðisemi
samstarfsmannsins og ganga í augun á
yfirmönnum sínum og sýna þeim að
hún er kona sem veit hvað hún vill. Að-
alhlutverk: Jennifer Aniston, Kevin Bac-
on, Jay Mohr.
22.40 Íslensku mörkin
23.10 Fleshtone. (Málarinn og dauðinn)
Listamaðurinn Matthew Greco er bæði
ríkur og frægur. Hann fæst við óvenju-
lega gerð myndlistar sem þó virðist falla
í kramið hjá fjöldanum. Dauðinn er
viðfangsefnið í verkum Matthews sem
er fjarri því að vera ánægður með lífið.
Þrátt fyrir velgengnina er hann einmana
og þráir að veita sjúklegum kynlífsórum
sínum útrás. Á vegi hans verður síma-
vændiskonan Edna en samskiptin við
netið
www.isafjordur.is/
skoli/sugandi
Málefni grunnskólans á
Suðureyri hafa verið í
brennidepli undanfarið
svo sem Bæjarins besta
hefur margsinnis greint
frá. Ekki þykir hér ástæða
til þess að rifja upp efni
deilunnar, en áhugasamir
um skólahald í Súganda-
firði geta glöggvað sig á
ágætri heimasíðu skólans
og þannig reynt að fá
skýrari mynd af ástand-
inu. Á síðunni finna
myndir úr skólalífinu, allar
upplýsingar um skólann,
starfsemi hans og starfs-
menn ásamt tenglum á
heimasíður nemenda og
ýmis verkefni er þeir hafa
unnið. Er óhætt að segja
að burtséð frá öllum
deilum um ágæti skólans
er vefur hans fagmann-
lega unninn og útlitsfagur,
en allt of oft ber við að
kastað sé til höndum
þegar vefur á borð við
þennan er hannaður.
bb.is
– dagblað
á netinu!