Bæjarins besta


Bæjarins besta - 24.01.2001, Blaðsíða 15

Bæjarins besta - 24.01.2001, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 2001 15 fjölmiðlar Leikur helgarinnar í enska boltanum fer fram á Old Trafford í Man- chester en þá tekur Man- chester Utd. á móti West Ham United. Leikurinn er á Sýn og hefst kl. 13:45. Arnar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 Fasteignaviðskipti Hef til sölu fasteignir víða á Vestfjörðum Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu kirkja Holtsskóli: Kirkjuskóli barnanna í Önundarfirði verður laugardaginn 27. janúar kl. 13:00-15:00. Kaffi og föndur. Flateyrar- kirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta sunnudaginn 28. janúar kl. 14:00. Börn fædd 1995 og 1996 fá bók frá kirkju sinni. Ísafjarðar- kirkja: Messa sunnu- daginn 28. janúar kl. 11:00. Hnífsdalskapella: Messa sunnudaginn 28. janúar kl. 14:00. ww w. bb .is Fréttir Umræða Greinar Tenglar Veður ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ Sprengjutilboð! 16" pizza með þremur áleggstegundum á aðeins kr. 999.- Ath! Einungis ef sótt er eða borðað í sal Sprengjutilboð í sal! Hróa borgari á aðeins kr. 199.- Ath! Einungis í sal Pöntunarsími 456 5525 Gildir út janúar! Mánagötu 1 – Ísafirði Pöbbakvöld alla helgina! Mikið fjör – Mikið gaman! Geri aðrir betur – Látið okkur þá vita! Á Eyrinni Veitingastaður Kaffihús Mánagata 1 · Sími 456 5267 Fisherhúsi anno 1884 blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Claire Danes, Leonardo DiCaprio, Brian Dennehy, John Leguizamo. 23.00 Hnefaleikar - Michael Grant 01.05 Kynlífsiðnaðurinn í Japan 01.35 Pamela í lit. Ljósblá kvikmynd. 03.05 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 28. janúar 13.45 Ítalski boltinn. Bein útsending. 15.50 Enski boltinn. Bein útsending frá fjórðu umferð bikarkeppninnar. 18.00 David Beckham 19.00 Sjónvarpskringlan 19.30 NBA-leikur vikunnar. Bein út- sending frá leik New York Knicks og Los Angeles Lakers. 22.20 Lögregluforinginn Nash 23.10 Ameríski fótboltinn. Bein út- sending frá úrslitaleiknum. 02.10 Dagskrárlok og skjáleikur Föstudagur 26. janúar 16.30 Bakvið tjöldin 17.00 Jay Leno (e) 18.00 Pétur og Páll (e) 18.30 Sílikon (e) 19.30 Myndastyttur. Rætt við unga kvikmyndagerðamenn og verk þeirra sýnd. 20.00 Get Real 21.00 Providence. Einn vinsælasti þáttur SkjásEins og ekki furða því Sid Hanson og fjölskylda eru með geðþekk- ari sjónvarpshetjum samtímans. 22.00 Fréttir 22.15 Málið. Málefni dagsins rætt. 22.20 Allt annað. Menningarmálin í nýju ljósi 22.30 Djúpa Laugin. Dóra og Mariko sjá um að koma ungum Íslendingum á stefnumót. Einnig kíkja þær á djammið og taka púlsinn á skemmtanalífinu og fylgjast að sjálfsögðu með því hvernig stefnumótið gekk hjá pari síðasta þáttar. Þátturinn er í beinni útsendingu. 23.30 Everybody Loves Raymond 01:00 Conan O´Brien (e) 02.00 Dagskrárlok Laugardagur 27. janúar 09.30 Jóga 10.00 2001 nótt (e) Vandaður barna- þáttur í umsjón Bergljótar Arnalds. 12.00 World´s most amazing videos 13.00 Brooklyn South (e) 14.00 Adrenalín (e) Eini íslenski jaðar- sportþátturinn. Steingrímur Dúi og Matti fjalla um allt frá köfun til klifurs og áhorfandinn getur verið fullviss um að hefðbundnar íþróttir eru víðs fjarri. 14.30 Mótor (e) Þáttur um flest allt það sem gengur fyrir mótor. 15.00 Jay Leno (e) 16.00 Djúpa Laugin (e) 17.00 Sílikon (e) Dægur- og menningar- málaþáttur unga fólksins. 18.00 Judging Amy (e) Amy Brenneman úr lögregluþáttunum NYPD Blue leikur lögfræðing og einstæða móður sem flytur frá New York heim í smábæ móður sinnar og gerist dómari. 19.00 Get Real (e) 20.00 Two guys and a girl. Pete og Berg lenda í endalausum óhöppum, hanga sífellt á vinnustað sínum, pizzastaðnum og framtíðin er ekki björt! 20.30 Will & Grace 21.00 Everybody loves Raymond 21.30 City of Angels 22.30 Profiler. Sam Waters vinnur með sérsveit lögreglunnar og er sjaldan óhult fyrir Jack og fleiri glæpamönnum sem hún eltir. 23.30 Conan O´Brien 00.30 Jay Leno (e) 01.30 Jay Leno (e) 02.30 Dagskrárlok Sunnudagur 28. janúar 09.30 Jóga 10.00 2001 nótt. Vandaður barnaþáttur í umsjón Bergljótar Arnalds. 12.00 Skotsilfur. Farið yfir það helsta úr viðskipalífinu. Umsjón Helgi Eysteinsson og Björgvin Ingi Ólafsson. 12.30 Silfur Egils. Í umræðuþætti Egils Helgasonar fær Egill góða gesti í heim- sókn og fjallað um þjóðmál og pólitík á opinskáan hátt – allt látið flakka! 14.00 City of Angels (e) 15.00 Will & Grace 15.30 Providence (e) 16.30 Fólk – með Sigríði Arnardóttur. Lifandi þáttur um líflegt fólk og flest það sem viðkemur manneskjunni. Þátturinn er í beinni útsendingu. 17.30 Innlit-Útlit. Vala og Fjalar fjalla um allt sem tengist hönnun og arkeitektúr í eina þætti sinnar tegundar í íslensku sjónvarpi. Innlit á áhugaverð heimili, nýj- ungar í hönnun og húsgögnum auk viðtala við fagmenn og fagurkera af öllum stærð- um og gerðum 18.30 Björn og félagar (e) Björn Jör- undur er stjórnandi þáttarins og nýtur dyggs stuðnings hljómsveitarinnar Buffs. 19.30 Tvípunktur. Menningarþáttur helgaður bókmenntum. Umsjón Vilborg Halldórsdóttir og Sjón. 20.00 The Practice 21.00 20/20. Fréttaskýringarþáttur með Barböru Walters og félögum 22.00 Skotsilfur. 22.30 Silfur Egils (e) 00.00 Jay Leno (e) 01:00 Dagskrárlok netið Margrét Jónsdóttir, Sunnuholti 6, Ísafirði verð- ur fimmtug fimmtudaginn 25. janúar nk. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Guðni Geir Jó- hannesson á móti ættingj- um og vinum á Hótel Ísa- firði föstudaginn 26. janúar frá kl. 19:30. afmæli Hver eru uppáhalds bókamerkin þín á Netinu? Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðar- bæjar svarar: ,,Auðvitað eru til margar áhugaverðar vefsíður sem maður skoðar oft en þessar nota ég oft- ast: bb.is Ástæðan er augljós. mbl.is Góður fréttavefur, að mínu mati betri en visir.is sem ég nota þó stundum. althingi.is Hér þarf maður oft að fara inn á lagasafn- ið, skoða umræður, þing- skjöl, fara þarna í gegn inn á ráðuneytin o.fl. Mjög fínn vefur. samband.is Vefur Sambands íslenskra sveitarfélaga og þá nota ég töluvert vefsíðu heima- bankans míns. Miðvikudagur 24. janúar kl. 19:40 Enski boltinn: Liverpool – Crystal Palace Laugardagur 27. janúar kl. 11:30 Enski boltinn: Leeds United – Liverpool Laugardagur 27. janúar kl. 19:25 Ítalski boltinn: Leikur óákveðinn Sunnudagur 28. janúar kl. 13:45 Enski boltinn: Manchester United – West Ham United Sunnudagur 28. janúar kl. 15:55 Enski boltinn: Gillingham – Chelsea Sunnudagur 28. janúar kl. 19:30 NBA: New York Knicks – Los Angeles Lakers Sunnudagur 28. janúar kl. 23:10 Ameríski fótboltinn: New York Giants – Baltimore Ravens Miðvikudagur 31. janúar kl. 19:40 Enski boltinn: Sunderland – Manchester United Ertu orðin(n) áskrifandi? Síminn er 456 4560 Fyrir þá sem vilja lítinn bíl... Ameríkanar hafa löngum verið hrifnir af eyðslufrekum köggum. Bílaframleiðandinn Corbin Motors í Kaliforníu er að reyna að breyta því. Margir hafa hrifist af Spörfuglinum (Corbin Sparrow) eins og þessi þriggja hjóla rafmagns- bíll heitir. Reyndar minnir hann kannski frekar á Andrés önd í útliti. Um tvö þúsund bílar af þessari gerð hafa selst og um þúsund manns eru á biðlista. Fyrir þá sem vilja stóran bíl... Þeim sem þykir þriggja hjóla andarnefjan Corbin Sparrow of veimiltítuleg má benda á hinn nýja Freightliner Conorado. Þessi verklegi bíll sem kynntur var fyrir skömmu er smíðaður af dótturfyrirtæki Daimler- Chrysler í Portland í Oregon. Þetta er drátt- arbíll fyrir tengivagna og fær þá dóma, að hann sé Benzinn á meðal trukkanna. Útlitið er í gömlum stíl, eins og nú er tíska, en tæknin, krafturinn og þægindin fyrir öku- manninn eru af þýskum ættum. 04.PM5 19.4.2017, 09:0915

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.