Vinnan


Vinnan - 01.09.1945, Blaðsíða 3

Vinnan - 01.09.1945, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGAR! Sameinist um að koma upp fyrsta hvíldar- heimili verkamanna hér á landi Dagsbrún gegnst fyrir happdrætti til styrktar hvíldarheimili verka- manna að Stóra-Fljóti í Biskupstnngum. 1. Jepp-bifreið, yfirbyggð, verð kr. 9000.00 2. Nýtt píanó, verð kr. 5000.00 3. Listamannaþingið (ritsafn), verð kr. 350.00 4. Jónas Hallgrímsson (ritsafn ), verð kr. 350.00 5. 500 krónur í peningum 6. Matarstell fyrir 12, verð kr. 400.00 7. Skíði með bindingum, verð kr. 300.00 8. 500 krónur í peningum 9. Saltkjötstunna 10. Tvö tonn af kolum, verð kr. 400.00 Dregið verður 26. janúar 1946 á 40 ára afmœhsdegi félagsins. — Dags- brún væntir þess að verkalýðshreyfingin um land allt, bæði félög og einstaklingar, styðji þctta menningarmál. Snúið ykkur til skrifstofu félagsins (Hverfisg. 8—10, sími 3724) símleiðis eða bréflega. Fyrir 5 krónur getiö þið — ef heppnin er með — eignast einhvern þess- ara muna: VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.