Vinnan - 01.07.1962, Qupperneq 2
Vi
innan
il
1
Innbústryggingar
Heimilistryggingar
Slysatryggingar
Tryggið hús yðar í
smíðum í tíma
MEÐ EINU SÍMTALI GETI9
ÞÉR TRYGGT EIGUR YÐAR
BRUNABÓTATÉLAG ÍSLANDS
Laugavegi 105. Sími 24425
'Oerná'ð heimiliyfcr...
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
TILKYNNING
Verðlagsnefnd hefur ákveSiS eftirfarandi hámarksverS á braucSum í smá-
sölu meS söluskatti:
FranskbrauS, 500 gr........................... kr. 5.40
Heilhveitibrauð, 500 gr....................... .. 5.40
VínarbrauS, pr. stk............................. — 1.45
Kringlur, pr. kg.............................. .. 1 6.00
Tvíbökur, pr. kg.............................. .. 24.00
Rúgbrau'ð, óseidd, 1500 gr.................... .. 8.30
Normalbrauð, 1250 gr............................ — 8.30
Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annari þyngd en að ofan
greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreind verð.
Heimilt er þó að selja sérbökuð 2,50 gr. franskbrauð á kr. 2.75, ef 500 gr.
brauð eru einnig á boðstólum.
A þeim stöðum sem brauðgerðir eru ekki starfandi má bæta sannanlegum
flutningskostnaði við hámarksverðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauðum og normal-
brauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir.
Reykjavík, 2. maí 1962.
Verðlagsstjórinn.