Vinnan - 01.07.1962, Síða 11

Vinnan - 01.07.1962, Síða 11
innan Kaupgjaldstíðindi Kauptaxti Verkamannafé- lags Akureyrarkaupstaðar Gildir frá og með 16. maí 1962 Kr. 24,80 í dagvinnu, kr. 39,68 í eftir- vinnu, kr. 49,60 í mætur- og: helgridaga- vinnu fyrir eftirtaldar starfsgreinar: Almenna vekamannavinnu, verka- menn í fagvinnu (trésmíði, bifvéla- viðgerðum, blikksmíði, rafvirkjun, pípulagningum og málaravinnu, þar með talin málun og ryðhreinsun bíla), steypuvinnu við að steypa upp hús og önnur hliðstæð mannvirki, handlöng- un hjá múrurum (hræra lögun til húð- unar og færa múrurum), hjálparvinnu í járniðnaði (þ. e. verkamenn, sem vinna til aðstoðar sveinum og meist- urum með járnsmíðaverkfærum, svo og hnoðhitarar, viðhaldarar og áslátt- amenn í eldsmiðjum), vélgæzlu á loft- pressum, vinnu í lýsishreinsunarstöðv- um, að meðtalinni hreinsun með vítis- sóda á þeim stöðum, hreinsun benzín- og olíugeyma að innan, gufuhreinsun á tunnum í olíustöðvum, ryðhreinsun með handverkfærum, vinnu í smur- stöðvum og útskipun á ís, fyrir stúfun á fylltum tunnum í lest, vinnu lög- giltra sprengingarmanna, vélgæzlu á togurum í höfn, stjórn á hvers konar dráttar- og lyftivögnum, tjöruvinnu. — Þegar hjálparmenn í járniðnaði vinna inni í kötlum og skipstönkum með yf- irhitun og undir vélum í skipum, greið- ist 10% hærra kaup, aukalega. Kr. 25,00 í dagvinnu, kr. 40,00 í eftir- vinnu, kr. 50,00 í nætur- og helgidaga- vinnu fyrir eftirtaldar starfsgreinar: Almenn skipavinna, sem ekki er annars staðar talin (uppskipun og móttaka á vörum úr skipum), vinna á steypuverkstæðum, vinna við hellu- og kantlagningu, grjótnám og veg- þjöppustjórn. Kr. 26,50 í dagvinnu, kr. 42,40 í eftir- vinnu, kr. 53,00 í nætur- og helgidaga- vinnu fyrir eftirtaldar starfsgreinar: Kolavinnu, aðra en vinnu í kolalest og saltvinnu, sbr. þó síðar, og slipp- vinnu (svo og hreinsun á skipum, mál- un og smurningu og setningu skipa), vinnu við að mata grjótmulningsvélar, vinnu í frystiklefum (matvælageymsl- um), ef unnið er í fjórar klst- sam- fleytt, svo og í frystilestum skipa. (Öll vinna í frystiklefum greiðist þó ætíð með þessu kaupi, ef unnið er í sam- bandi við útskipun), vinnu við loft- þrýstitækii', díxilmenn, fláningsmenn, skotmenn og vambatökumenn í slát- urhúsum. Kr. 28,50 í dagvinnu, kr. 45,60 í eftir- vinnu, kr. 57,00 í nætur- og helgidaga- vinnu fyrir eftirtaldar starfsgreinar: SememtSvinnu (uppskiplun, hleðslu þess í pakkhús og samfellda vinnu við afhendingu úr pakkhúsi og mæling í hrærivél), samfelld vinna í skipi og pakkhúsi við áburð, uppskipun á hvers konar ópökkuðum fiski, löndun síldar og ísun síldar í skip, vinnu við kalk, krít og leir í sömu tilfellum og sem- ‘entsvinna, uppskipun á kolum, alla vinnu við afgreiðslu á togurum í höfn, þar með talin öll víravinna í landi, út- og uppskipun á tjöru- og karbolín- bornum staurum, vinna við malbikun og tjöru, holræsa- og sorphreinsun. Kr. 29,50 í dagvinnu, kr. 47,20 í eftir- vinnu, kr. 59,00 í nætur og helgidaga- vinnu fyrir eftirtaldar starfsgreinar: Ryðhreinsun með rafmagnstækjum, botnhreinsun skipa innanborðs, hreinsun með vítissóda (annars staðar en á lýsishreinsunarstöðvum), vinnu með sandblásturstækjum og málm- húðun og málun skipa með loftþrýsti- tækjum, stjónn á ýtum, vélskóflum, vélkrönum, stórvirkum flutningatækj - um, vegheflum og gæzla hrærivéla. Kr. 33,50 í dagvinnu, kr. 53,60 í eftir- vinnu, kr. 67,00 í nætur- og helgidaga- vinnu fyrir boxa- og katlavinnu- Kr. 19,50 í dagvinnu, kr. 31,20 í eftir- vinnu, kr. 39,00 í nætur- og helgidaga- vinnu fyrir vinnu drengja 14—16 ára. Vinni dreng- ir kola-, salt eða sementsvinnu, eða við afgreiðslu togara, greiðist þeim sama kaup og fullorðnum. Næturvarffmenn á skipum skulu hafa kr. 315,00 fyrir 12 stunda vöku, affrir næturvarffmenn kr. 285,00. Mánaffarlaun hjá olíufélögunum: Verkamenn ............... 4.885,00 Afgreiðslumenn á lausri olíu 5.220,00 Næturvarðmenn............ 5.120,00 Pyrir hvern hafinn vinnudag skal greiða verkamönnum hálf daglaun og full daglaun, sé unnið lengur en hálf- an dag. Gildir þetta jafnt virka daga sem helga. Orlofsfé skal vera 6% af greiddum vinnulaunum- Vinnuveitendur greiða í Sjúkra- og styrktarsjóð Verkamannafélags Akur- eyrarkaupstaðar fjárhæð, sem svarar 1% af dagvinnukaupi verkamanna. Kauptaxti Verkamannafélagsins Einingar frá 21. maí 1962 Dagv. Eftirv. Hdv. Almenn vinna . ■ Öll vinna við óverkaðan saltfisk, nema uppskipun og 21,50 34,40 43,00 stöflun úr skipi 22,40 35,84 44,80 Vinna við roðflettingarvélar og flökunarvélar, fisk- flökun og hreingerning á færiböndum, öll vinna við verkun skreiðar í hjalla, uppskipun og stöfl- un á óverk. saltfiski úr skipi, hreingerningar allar 24,80 39,68 49,60 Vinna 14 ára stúlkna 16,50 26,40 33,00 Vinna 15 ára stúlkna 17,80 28.48 35,60 Vinna í sláturhúsi: Gorvinna, sviðning, kjötþvottur og vinna í blóðklefa 24,80 39,68 49,60 Öll önnur vinna í sláturhúsi 23,20 37,12 46,40 Orlofsfé skal vera 6% af öllum greiddum vinnulaunum. Vinnuveitendur greiða í Sjúkra- og styrktarsjóð Verkakvennafélagsins Ein- ingar fjárhæð, sem svarar 1% dagvinnulauna verkakvenna.

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.