Vinnan - 01.12.1974, Page 18

Vinnan - 01.12.1974, Page 18
FRÁ LIÐNUM DÖGUM Frá liðnum dögum í þættinum frá liðnum dögum birtir Vinnan að þessu sinni mynd frá Al- þýðusambandsþingi, sem háð var upp úr 1930. Myndina gaf Sigrún Hjartar- dóttir Sögusafni verkalýðshreyfingar- innar, en hún er dóttir Hjartar Cýrus- sonar, sem var á sínum tíma formaður verkalýðsfélagsins á Sandi. Þetta þing er haldið áður en aðskilnaður verður á milli faglegu og pólitísku hreyfingarinn- ar og Alþýðusambandið og Alþýðu- flokkurinn voru eitt. Svo langt er nú liðið síðan myndin var tekin, að varla mun nokkur einn maður þekkja alla þá 85, sem á mynd- inni eru, en meiri hluti þess fólks er nú íátinn. Vinnan hefur fengið nokkra eldri menn, einkum Alþýðuflokksfólk til þess að líta á myndina og hafa þeir þekkt þá sem að neðan eru greindir. Nú viljum við biðja lesendur blaðs- ins að koma til hjálpar og senda blað- inu upplýsingar um þá sem enn vantar, ennfremur að leiðrétta ef rangt er til getið um það fólk, sem hér er skráð. Við munum svo á næstunni hirta nöfn þeirra, sem berast. Um leið og við þökkum þessa góðu gjöf til Sögusafnsins, viljum við biðja alla þá sem kynnu að eiga slíkar mynd- ir eða aðrar verðmætar minjar að senda Sögusafninu til eignar eða eftirtöku. Við megum engan tíma missa, ef ekki eiga að glatast óbætanleg verðmæti um sögu verkalýðshreyf. á íslandi. Þeir sem þekkjast: 1 Agúst Jósefsson prentari. 2 Jens Pálsson sjóm. 3 Árni Guðmundsson Dagsbrún. 4 Ás- grímur Gíslason Dagsbr. 5 Sigurbjörn Björns- son Dagsbrún. 6 Árni Ágústsson Dagsbrún. 7 Guðmundur lllugason Dagsbrún. 8 Sigurður Ólafsson sjóm. 9 Símon Bjarnason Dagsbr. 10 Jón Magnússon. 11 Páll Þorbjörnsson. 12 Brynjólfur Eiríksson. 13 ? 14 Valgeir Magnús- son sjóm. 15 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson 16 ? 17 Guðjón Gunnarsson Hlíf. 18 Guðmundur Gissurarson Hlíf. 19 Ágúst Hólm sjóm. 20 Osk- ar Jónsson Hafnarf. 21 Nikulás Friðriksson Dagsbrún. 22 Jón Guðlaugsson. 23 Sigurður Sœmundsson. 24 Jón Arason. 25 Ingimar Jóns- son. 26 Lúther Grímsson sjóm. 27 Guðmundur Einarsson sjóm. 28 Sigurður Gíslason. 29 ? 30 Guðmundur Jónsson Narfeyri. 31 Erlingur Friðjónsson. 32 Jóhanna Egilsdóttir Framsókn. 33 Finnur Jónson. 34 Stefán Jóh. Stefánsson. 35 Héðinn Valdimarsson. 36 Jón Baldvinsson. 37 Kjartan Ólafsson. 38 Guðmundur R. Odds- son. 39 Ólafur Friðriksson. 40 Jón Axel Pét- ursson. 41 Felix Guðmundsson. 42 Sigurjón Á. Ólafsson. 43 Björn Blöndal. 44 Skarphéðinn 18 VINNAN

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.