Vinnan


Vinnan - 01.11.1986, Blaðsíða 10

Vinnan - 01.11.1986, Blaðsíða 10
Kaupandinn greiðir: 10.000 kr. útborgun 6.000 kr. sem vcrslunin tekur íyrir að lána sem hún þó ge'rir ekki 36.900 kr. eftirstöðvar 343 kr. lántökugjald 633 kr. stimpilgjald 1.982 kr. vextir af eftirstöðvabréfi 192 kr. þóknun. 32 kr. af hverri afborgun 56.050 kr. Verslunin lær: 10.000 kr. (útborgun) 42.149 kr. (það scm bankinn greiöir fvrir eftirstöðvabrélið) - 986 kr. (Stimpilgjald og lántökugjald) 51.163 kr. - 46.900 kr. (raunvcrulegt verð) 4.263 kr. (Hagnaður umfram eðliiega álagningu: ekkert lánað) Bankinn lær: 986 kr. (stimpilgjald og lántöku- kostnaður: innifalið i skulda- bréfinu en dregið af hlut vcrslunarinnar) 1.727 kr. (afföll af skuldabréfinu) 1 Q«2 kr. (Vt'Xlir) 192 kr. (Póknun: kaupandi greiðir 32 kr. mcð‘hverri alborgun) 4.887 kr. En áöur en lengra er haldið er rétt að skoða hvernig upphæð- in skiptist. Vinnan er málgagn Alþýðu- sambands íslands og þannig launafólks í landinu. Því skoð- um við þetta mál frá sjónar- horni neytandans og látum okkur ekki frekar varða hvern- ig þeir okurvextir sem kaup- andinn greiðir, skiptast. Hér að ofan segir að ávöxtun þeirra er lána nemi 118.3% vöxtum á ári og er þá bankinn og verslunin talin einn aðili, enda gildir engu fyrir kaupandann hver lánar, hver græðir; hans útgjöld eru hin sömu. En hvað er til ráða? Álagning heimilistækja er frjáls og tjáði verðlagsstofnun Vinnunni að engar reglur giltu um tilfelli sem þessi. Kaupalög sem hér gilda eru frá 1922 og minnast ekki á afborgunarkaup og varla Bón- og þvottastööin hf. Sigtúni 3, Sfmi 14820. Síöan er hann þveginn meö mjúkum burstum (vélþvottur), þar á eftir kemur handþvotturinn (svampar og sápa.) Hægt er aö sleppa burstum og fá bílinn ein- göngu handþveginn. Næst fer bfllinn í bónvélina og er þar sprautað yfir hann bóni og síöan heröi. Aö þessu loknu er þurrkun og snyrting. 8 bílareöafleirigetaveriö íhúsinu íeinu, t.d. einn í móttöku, annar í háþrýstiþvotti, þriöji í handþvotti o.s.frv. Bíll, sem þveginn er oft og reglulega, endist lengur, endursöluverð er hærra og ökumaður ekur ánægöari og örugg- ari á hreinum bfl. Tíma þarf ekki aö panta. Þeir sem koma meö bflinn sinn í fyrsta skipti til okkar undrast hvaö margt skeöur á stuttum tíma (15 mínútum). Bón- og þvottastöðin AUGLYSIR: Bifreiöaeigendur, vitiö þiö aö þaö tekur aðeins 15 mínútur aö fá bílinn þveginn og bónaöan, ótrúlegt en satt. Ath. eftirfarandi: þar er bíllinn settur á færiband og húsiö. Eigendur fylgjast meö honum. Fyrst fer bfllinn í hinn ómissandi háþrýstiþvott, þar sem öll lausleg óhreinindi, sandur og því um líkt, eru skoluð af honum, um leiö fer hann í undirvagnsþvott. Viöskipta- vinir eru mjög ánægöir meö þá þjón- ustu, því óhreinindi safnast mikiö fyrir undir brettum og sílsum. ná okurlög yfir þessi viðskipti þar sem stærstur hluti okur- vaxtanna er fólginn í þvi að hafa mörg verð á sama hlut. Hættum afborgunarkaupum Eins og fram kemur að ofan munar rúmum 9.000 krónum á tæki eftir þvi hvort það er staðgreitt eða greitt með af- borgunum. Láglaunabætur þær sem samið var um í síð- ustu kjarasamningum námu á lægstu laun 6.000 krónum. í nýgerðri launakönnun kemur fram að algeng laun í landinu eru 25.000—30.000 krónur á mánuði. 9.000 krónur eru tæp- ur þriðjungur mánaðarlauna þessa fólks. Launþegar eru tilbúnir til að heyja verkföll til að knýja fram kjarabætur — sem síðan glatast í hemjulausa hit milliliðanna. Hvernig er hægt að snúa þessu dæmi við? Búum okkur til dæmi um fjölskyldu með meðaltekjur og meðalgreiðslur á mánuði. A einu ári fjárfestir þessi fjöl- skylda t.d. í heimilistæki að andvirði 50.000 krónur, með afborgunum, en telur sig ekki hafa efni á að kaupa reiðhjól handa einu barnanna sem vax- ið er upp úr gamla hjólinu. Barnið hleypur á eftir jafnöldr- um sínum eða hjólar áfram á allt of litlu hjóli — andvirði reið- hjólsins lenti í vasa kaup- mannsins og bankans. Sama fjölskylda hefði með smá skipulagningu getað litið til baka eftir árið — á sama heimilistæki og nýtt reiðhjól. Vilji fólk nota þá peninga sem afgangs eru, ef eitthvað er, til að fara út að borða þá er ekki nema gott um það að segja. Vilji fólk ferðast til útlanda þá ætti það endilega að reyna að gera það — en vilji fólk komast hjá því að halda uppi milliliða- stétt og greiða okurvexti, kom- ast hjá því að gera ílesta hluti á dýrasta máta, greiða dráttar- vexti af nánast öllum skuldum — og kannski þannig hafa ein- hvern afgang, þá er umfjöllun Bjarna Kristjámssonar um áætl- unargerð holl lesning. Að lokum báðum við Alþýðu- bankann að gera grein fyrir hvernig hægt er að eignast þau tæki sem að ofan er rætt um án þess að fara margauglýsta af- borgunarleið. Dæmi 1: Sparnaður, sérbók Alþýðu- bankans, vextir strax 10%, hækka eftir 3 mánuði í 12% Sparnaðar innlegg á upphæð mánuði vextir 46.900 7.583 1.403 36.900 5.964 1.113 52.755 8.529 1.577 57.555 9.305 1.721 39.950 6.487 1.027 59.850 9.676 1.788 Í þessu dæmi er miðað við að fólk leggi inn á bankabók upp- hæð þannig að samanlagður sparnaður auk vaxta nemi kaupverði tækis að 6 mánuð- um liðnum. Upphæðirnar eru svipaðar því sem annars hefði þurft að greiða í afborganir, en í þessu dæmi er ekki reiknað með að 10.000 krónur hafi ver- ið til i upphafi, eins og reiknað er með í útborgun við afborgun- arviðskiptin. Ef við skoðum síðan muninn á því hvað fólk greiðir með þessari leið og afborganaleið- inni þá kemur í ljós að munur- inn er 10.553 króna af fyrsta tækinu — 22” sjónvarpstæki sem kostar 46.900 krónur. Hver hefur efni á þessu? Dæmi 2: Til samanburðar er rétt að birta greiðslubyrði af afborgun- um eins og verslunin býður upp á. Eins og áður er miðað við fyrsta tækið, Xenon sjón- varpstæki frá Nesco, verð 46.900, útborgun 10.000 kr. Eftirstöðvar: mán. afborgun vextir þóknun alls 1. mán. 7.313 567 32 7911 2. mán. 7.313 472 32 7817 3. mán. 7.313 378 32 7722 4. mán. 7.313 283 32 7625 5. mán. 7.313 189 32 7533 6. mán. 7.313 94 32 7439 43.878 1.982 192 46.047 í inngangi sínum að umfjöll- un um heimilisfjármál, bendir Bjarni Kristjánsson, viðskipta- fræðingur, á að heimilisbók- hald og áætlunargerð feli ekki endilega í sér að fólk eigi að spara — heldur gefur það kost á því að stýra hvernig pening- unum er eytt. Og þannig kostar tækið 46.047 + 10.000 eða samtals 56.047 kr. Og til að sýna þriðja valkostinn stillum við að lokum upp dæminu þar sem viðkom- andi á 10.000 kr. en fær afgang- inn, 36.900 kr. lánaðar í sínum viðskiptabanka og staðgreiðir tækið. Mán. Eftirstöðvar Afborgun Vextir Greiðsla 1. mán. 36.900 6.150 470 6.620 2. mán. 30.750 6.150 392 6.542 3. mán. 24.600 6.150 314 6.464 4. mán. 18.450 6.150 235 6.385 5. mán. 12.300 6.150 157 6.307 6. mán. 6.150 6.150 78 6.228 36.900 1.646 38.546 NÓVEMBER 1986

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.