Vinnan - 01.06.1988, Qupperneq 9
Sræn-
“ (að
mun
bðvilj-
Jóni
Jikla-
lokkr-
þeirri
slsín-
41%
30%
>rauð
rkex
25%
hakk
þýðu-
enda-
íjúkl-
a frá
verð-
minn
i þeir
20%
rjalds
urinn
könn-
var
:stum
iborg-
ekkað
kjum
:kkert
Morg-
íari á
hafa
)% en
sölu-
tt að
kkun
tröfðu
fc. Þá
> virð-
mráð
m. Á
sem
kom
i ASÍ,
ilags-
lu til-
rgun-
Páls-
fi far-
nund
hann
fisk-
kum.
idiað
bræö-
enda-
u þar
a eru
arum
emur
ískur
mín-
rauði
ðeins
auta-
m að
ur til
með-
sitt í
astað
sinn
aður
tíma
il að
her-
Bret-
Iverk
ðvilj-
hafi
ætur
nuði,
ækk-
hafi
dag-
'undi
' sem
Mega
ráðu-
tjórn
Sam-
til að
á því
haft
:la að
ssara
leið-
sam-
ikara
29. janúar er fréff i Tíman-
um þess efnis að Verðlagsráð
hafi ákveðið að lækka verð á
ýsu í 280 kr. kílóið eða um 8%.
Pessi ákvörðun var tekin eftir
að verðlagsgrundvöllur fisk-
búða hafði verið skoðaður
vendilega en rétt áður en mat-
arskatturinn skall á höfðu fisk-
salar fengið samþykkta 15%
hækkun með tilvísun til hækk-
unar á fiskmörkuðum. Pær
upplýsingar reyndust byggðar
á veikum grunni.
Sama dag er greint frá því að
Landssamband bakarameist-
ara hafi fallist á að draga til
baka hækkanir umfram 10.4%
sem matarskatturinn gefi til-
efni til, gegn því að einstakir
bakarar fái að hækka vöru sína
í samráði við Verðlagsstofnun,
hafi þeir tilefni til.
30. Janúat greindi Morgun-
blaðið frá þvi að samkvæmt
verðkönnum Verðlagsstofnun-
ar er 25-37% verðmunur á
kjöti milli verslana. Dýrasta
verslunin, bæði með óunnið og
unnið kjöt var SS í Glæsibæ. en
ódýrustu unnu kjötvörurnar
voru í Hagkaup og óunna kjötið
var ódýrast í Kjötmiðstöðinni í
Garðabæ.
óskuðu samtök
alifuglabænda og kartöflu-
bænda eftir því að hin svokall-
aða ,,sexmannanefnd“ verð-
legði afurðir þeirra og frjáls
samkeppni legðist af.
4. febrúar seSir Tíminn frá
þvi að sala á kjúklingum hafi
dregist saman um 15% 1987
miðað við 1986. Á sama tíma
hafi neysla lambakjöts aukist
um 12% og nautakjöts um
30%.
Sama dag greinir blaðið frá
mótmælum Félags islenskra
bifreiðaeigenda í tilefni hug-
mynda stjórnvalda um að
hækka bensíngjald til að
standa straum af endur-
greiðslu uppsafnaðs söluskatts
til ákveðinnar atvinnugreinar.
5. febrúar hófustléttardeil-
ur milli Sláturfélags Suður-
lands og annarra kjötkaup-
manna, aðallega Kjötmið-
stöðvarinnar, þegar Steinþór
Skúlason, hjá Sláturfélaginu
hélt því fram að SS notaði betra
og nýrra kjöt en aðrir. Kjötmið-
stöðin birti yfirlýsingar frá
þeim sláturhúsum er þeir
skipta við, sem staðfesta áttu
að Kjötmiðstöðin selur aðeins
nýtt kjöt.
Sama dag ákvað Verðlags-
nefnd búvara, „sexmanna-
nefndin" að verða við beiðni
kartöflu og alifuglabænda um
verðákvörðun. Fulltrúar neyt-
enda í nefndinni lögðu fram
bókun þar sem þeir hörmuðu
beiðni bændanna og fóru auk
þess fram á að fá að kaupa sér-
fræðiaðstoð áður en til verð-
ákvörðunar kemur.
6. febrúar Isekkaði bensín-
verð um 1.80 eða 5.3% vegna
verðlækkana á heimsmarkaði.
Eins og fram kemur að ofan
höfðu stjórnvöld íhugað að láta
þessa lækkun ekki koma fram
heldur hækka bensíngjald sem
henni nam. Mótmælti þá FÍB
harðlega.
12. febrúar greindi Tíminn
frá nýjum útreikningi fram-
færsluvísitölunnar þar sem
fram kemur að helstu matvör-
ur hafa höfðu hækkað í verði
frá áramótum um 15-18% og
allt upp í 22%. Áætlaðar hækk-
anir vegna matarskatts voru
7%.
Sama dag greinir Pjóðviljinn
frá allt 67% verðmun á fiski
eftir því hvar hann er keyptur.
Að sögn blaðsins eru fiskbúð-
irnar mun hagstæðari en stór-
markaðir og mun muna að
meðaltali um 20% á nýjum
ýsuflökum.
24. febrúar greindi Þjóð-
viljinn frá því að mikill mis-
brestur virðist hafa orðið á því
að verð á snyrtivörum hafi
lækkað, en eins og menn muna
átti verðlækkun varalita og ilm-
vatna að vera neytendum
huggun harmi gegn er matar-
skatturinn skall á. Þessi hugg-
un virðist hafa verið skamm-
vinn.
2. mars fjallaði DV um
190% jöfnunargjald er Jón
Helgason dembdi á innfluttar
franskar kartöflur og unnar
kartöíluafurðir.
Sama dag skýrði Timinn frá
9.7% hækkun á nautakjöti og
5.4% hækkun á kindakjöti.
samkvæmtákvörðun Verðlags-
nefndar búvara. Pá hækkaði
mjólk um 6.3%, smjör um
9.5% og rjómi um 4.5%
5.mars birti Tíminn athygl-
isverða umfjöllun Heiðar
Helgadóttur, blaðamanns. þar
sem hún fjallar um mismun á
verði á matvöru. annars vegar í
ódýrustu stórmörkuðum höf-
uðborgarsvæðisins og hins
vegar í Verslunarfélagi Austur-
lands á Egilstöðum.
Heiður fær út að fjölskylda
sem í Reykjavík getur látið
25.000 kr. nægja í matarkaup á
mánuði þyrfti að borga 68.400
kr. meira á hverju ári ef hún
verslaði á Austfjörðum. En
mismunurinn er ekki aðeins
álagning Verslunarfélagsins,
því söluskattur leggst ofaná
smásöluverð og því greiðir
þetta fólk 13.680 kr. meira í
söluskatt en fjölskyldan í
Reykjavík.
Ef gengið er eitt skref í viðbót
og reiknað með því að fjöl-
skyldan þurfi að vinna auka-
vinnu fyrir þessum 68.000 kr.
má reikna með því að greiða
þurfi tekjuskatt. Aukatekjur
fjölskyldunnar þyrftu að nema
106.000 kr. því 37.300 færu í
skatta og þar með er ríkissjóð-
ur búinn að fá 51.000 krónum
meira i skatta af fjölskyldunni
á Egilstöðum en þeirri í Reykja-
vík þótt svo báðar hafi í raun
keypt það sama og þannig eytt
sömu verðmætum.
Sama dag greinir Alþýðu-
blaðið frá verðkönnun sinni
sem leiðir i ljós mikla sam-
keppni milli verslana á Reykjíj-
víkursvæðinu og töluvert
hærra vöruverð á landsbyggð-
inni. Blaðið segir t.d. vöruverð í
Kaupfélagi Árnesinga röskum
13% hærra en i Fjarðarkaup-
um í Hafnarfirði.
voru landsmenn í
óðaönn að ná sér eflir það álall
er innheimtuseðlar bifreiða-
trygginga voru. Alls varð
hækkun á ábyrgðartrygging-
um tæp 100%. en samkvæmt
fréttum varð innheimta mjög
góð.
11. mars fjallar Þjóðviljinn
um væntanlegan „Verðvísi" frá
FÍB sem félagið hyggst gefa út
eftir að verðkönnun Verðlags-
stofnunar leiðir í ljós mjög mik-
inn verðmun á varahlutum í
bíla. í frétt blaðsins er nefnt
sem dæmi að kveikjulok í
Hondabíl kostar í Blossa 163
kr. en i umboðinu 695 kr.
12. mars brá Alþýðublaðið
sér í hársnyrtingu. Niðurstaða
blaðsins var að 140% verð-
munur væri á klippingunni.
Sem dæmi má nefna að hár- og
skeggsnyrting hjá Aristokrat-
anum í Reykjavík kostar 1.585
kr. en hjá Rakarastofunni
Höfn, Hornafirði 650 kr. Ódýr-
ust á Reykjavíkursvæðinu var
þessi þjónusta á Rakarastofu
Þórðar Helgasonar, Skóla-
vörðustíg, á 800 kr.
12. apríl vekur DV athygli á
nokkru sem neytendur ættu að
hafa í huga þegar verðkannanir
eru skoðaðar. I verðkönnunum
er. til að samræmi sé milli
verslana, yfirleitt aðeins borin
saman vörumerki sem fást í
nánast öllum verslunum. Það
eru yfirleitt vörur sem fluttar
eru inn af íslenskum heildsöl-
um sem taka sína þóknun fyrir.
Stórmarkaðirnir flytja hins
vegar talsvert mikið inn beint
og þá önnur vörumerki og
óþekktari og eru þessar vörur í
mörgum tilfellum miklu ódýr-
ari, en koma sjaldan fram í
verðkönnunum þvi oft fást þær
aðeins í einni verslun svo
samanburður við aðrar er erfið-
ur.
21. apríl greinir Alþýðu-
blaðið frá því að kartöflubænd-
ur vinni við að skipuleggja
framleiðslustýringu. Jónas
Bjarnason. hjá Neytenda-
samtökunum, segir í samtali
við blaðið að ef af slíku verði, sé
það nánast eins og stríðsyfir-
lýsing við neytendur.
30. apríl birtir Þjóðviljinn
varnaðarorð Verðlagsstofnun-
ar gegn óprúttinni sölu-
mennsku, villandi upplýsing-
um og ólöglegum viðskipta-
háttum. Nefnt er sem dæmi að
húsgögn hafi verið auglýst sem
„Leður-lúx" á meðan áklæðið
hafi verið rétt og slétt leðurlíki.
Fleiri dæmi eru tckin.
VINNAN — JÚNÍ 1988 — 9