Vinnan


Vinnan - 01.11.1998, Blaðsíða 9

Vinnan - 01.11.1998, Blaðsíða 9
Forsetar Alþýðusambands eri enn á ferð og flugi um landið til að ræða skipulagsmál og framtíðarstöðu verkalýðs- hreyfingarinnar við stjórnir o félagsmenn allra aðildarfé- laga ASÍ. Síðast lá leiðin til norðanverðra Vestf jarða. Fundirnir voru flestir vel sótt ir og líflegar umræður urðu, ekki aðeins um skipulagsmál in almennt heldur líka um samstarf og stöðu félaganna á svæðinu og kjaramálin. Grétar Þorsteinsson varpar nokkrum áleitnum spurningum umframtíðarstöðu verkalýðshreyfingarinnar upp á vegg nýja skólahússins á Súðavík. Fundað með félögum í Verslunarmannafélagi Isafjarðar í sal verkalýðsfélag- anna. A veggjum má sjá úrklippur úr ýmsum blöðum um baráttu vestfirsks launafólks. Fundarmenn á Bolungarvík hlýða áframsögu um skipulagsmál verkalýðshreyf- ingarinnar. A Súðavík var mikill áhugi fyrir félagsfundinum og stór hluti félagsmanna mœtt- ur til að hlusta áframsögur og taka þátt í umrœðum. Pétur Sigurðssonjormaður Baldurs á Isafirði ogforseti Alþýðusambands Vest- fjarða, slóst með íförforseta ASI til Suðureyrar þar sem Lilja Rafney Magnús- dóttir,formaður Vérkalýðsfélagsins Súganda, tók á móti gestunum. Sænsk leyndar- mál íVinminni Isíðasta tölublaði Vinnunnar, sem kom út í byrjun október, er ítar- leg frétt um viðræður sænska al- þýðusambandsins (LO) við samtök atvinnurekenda um nýja sátt um efnahagsmál og vinnumarkaðinn. Þann 24. október sl. birtist svo frétt í sænska dagblaðinu NA þar sem segir í undirfyrirsögn: „Leynilegar viðræður hafnar milli risanna á vinnumarkaði". I inngangi fréttar NA segir að viðræðurnar hafi hafist „með mikilli leynd“ (i största hemlighet). Þessu hafði Vinnan ekki gert sér grein fyrir þegar fréttin var birt og nú veltir ritstjórnin fyrir sér hvort upplýsingar um ganga mála hafi „lekið“ inn í sænskt samfélag úr Vinnunni, e.t.v. af fréttavef Vinn- unnar á ASI vefnum: www.asi.is en þar er fréttin í heild. Söker efter ett nytt samförstánd Hemliga samtal har inletts mellan arbetsmarknadens giganter SAF, LO.TCO ecfc SACO ligt mtngs iwitmtUning»r mBlt»n LO œh 3AF, p&pokar Handula ordföronrie Kcrrlh liana f6r tUlvSxL arbcteriitt a* arbctnti- der ut»n polittok ia- hlandnintí- tnltiatÍTet viSkomnna vamt I aannna stnrd ioh init!n- tivct offontiiggjordeB pá fro- diccn blcttuks tspiickornu, jnte hara aae’.Uur LO vch SAF, utan adui inom IX). n kring <b jilaMa Kvntikn dr nA otor aU into eno mefliemBiÖr- bunden /ir inforraurcde. Mflrldfct — Mydv't twtaavtal fack och arbotop- vnre irrorn induntrin nhltit ocfc aora vi nA lyckomint praktnwrat i flirto ovto'.nr*- 8AF, LO, TCO och SACO har túttillg lagt locket pi om de heniGga mdtna Mcn ■ ott premmedrtolarvie pé fredagen Rh-Witnirorgani- ayftot nud samlad t31vflx-.politík, rör fprhAUandcft nic Bkriver rJihnyaminiatmrnH anataúda och ttíretr Björa Hoaongrrn ocli Mouu SahUn i en gemtror '-------------- Samtultn ftr Hi» rA lfinge helt fúrutfliittninfjdöiia. Men hflgnt pS daHordninK- en hommar avrörande Trflgor mm IknebiUningcn, arbctn- riittenoch arbatir.iricr-nB ftA, InitLBtivot kauuner !»m eu i.kiink frfln ovan Br re/o- Kema pft arbot MíIjiVpiirtieto vi' Húðvörnin sem BBC í Bretlandi gerði fréttaþátt um! Exem/afnæmi/uatn -Vörn gegn ofnæmisvald- andi efnum og vatni. Vörnin nuddast ekki af. Engin fituáferð. Roði, suiði og kláði -Hverfur á 3 mínútum. Frostsprungin húð og þurrkur ^■Timamóta uppfinning - Vörn gegn húð og varþurrk. Húðin verður mjúk og fær jafnan litarhátt Sterk efoasambönd - Varnar því að skaðleg og krabbameinsvaldandi vinnu- efni berist í gegnum húðina. Nánari upplýsingar á vefsíðu: www.proderm.org Proderm myndar himnu undir hornlaginu sem starfar og verndar eins og frumuveggur. An ilmefna. Hentar fyrir ofnæmishúð -börn og fullorðna. Húðvandamál lagast skjótt. Meðmæli húðlækna. Dreifin0Celsus Sími551-5995 Svo vistvænt að óhætt er að borða það Fæst í apótekum Námskeið okktu*<tii sniAin nA Jx'irl’ijm kvcnna ú ölliun aldri. \’iö hjálpuni |kt viö aö byggja npp hrcysli o<r viöhakla njiM'Yi i heilsu og íitliti. Barrujfxvswi Lágmúla 9 • Slmi SS13730 Vinnan 9

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.