Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Blaðsíða 6

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Blaðsíða 6
1912 148* litiö eða ekki þiljuö sundur; kemur ]raö sjer illa, ef taugaveiki eSa aSrir næmir sjúkdómar ganga. Gluggar eru sæmilega stórir, en því miöur eigi opnaSir svo oft seni skyldi. — Ofnar óvíöa. Salernum heldur aö fjölga. Neysluvatn víöast tekið úr brunnum, og dregiS upp meö vindum. Fráræsla víSa erfiS sökum hallaleysis. Þrifnaði sumstaSar ábótavant. Útlend föt mikiS notuS, einkurn viS sjávarsíðuna. Böð þekkjast tæplega. Viðurværi mest útlend kornvara og svo garSávöxtur, kjöt og mjólkur- matur til sveita, og saltfiskur í sjávarþorpunum. Áfengisnautn meS mesta móti þetta ár, og er áfengi flutt mjög hingaS úr Reykjavik. Kaffinautn er of mikil viS sjávarsiSuna. The drekka fáir. Tóbaksnautn er almenn, einkum er þaS alsiSa hjer aS taka í nefiS. Skoðunargjörð samkvæmt skipun lögreglustjóra engin. II. Davíð Sch. Thorsteinson: r Arsskýrsla úr Isatjarðarhjeraði árið 1913. ÁriS hefir veriS nokkurnveginn meSalár hvaS snertir morbiditas og mortalitas. Fólkstal er svipað og áSur, fer þó heldur minkandi: í ársbyrjun 3868. i árslok 3730. Fer þaS hjer, ekki síSur en annarsstaSar í landinu, eftir árferSi, en árferSi hjer er næstum eingöngu miSaS við sjógæftir og afla.. Lifandi fæddust á árinu 104 börn, en andvana 5. Á árinu dóu á öllum aldri alls 56, þar af 12 af slysum eSa nærri 20% af dauSsföllum, og er það meS meira móti, þegar litiS er á aldur þeirra, sem dóu, sjest, að nærri 34 af dauSratölunni er á aldrinum 60 ára og þar yfir. Þar næst eru rjettir 25%' á aldrinum 40—60 ára. Þá koma börn á 1. ári, n talsins, og muri cholerine eiga mestan þátt í því. Úr berklaveiki hafa látist 4, úr krabba- meini 2, mb. cordis 3, apoplexia 3, pneum. 2, o. s. frv., sbr. dánarskýrsluna. Af farsóttum er alls bókaS hjer um bil hálft sjötta hundraS. Þar af er cholerine langtíSust (210 tilfelli), þar af fullur helmingur í Bolungar- vík, ca. 40 á ísafirði og ca. 30 í ÁlftafirSi og svipaS í Hnífsdal. Cholerine hefir veriS hjer, eins og annarsstaSar langtíSust haust og vor; í þetta skipti var hún aS vísu tiðust í maí, júní, júlí og ágúst, og svo í nóvbr., en kom þó alloft fyrir á hinum mánuSum ársins. AS fleiri hafa ekki dáiS. þakka jeg einkum betri meðferS, meSal annars sjerstaklega því, aS al- menningur er nú farinn aS láta sannfærast um gagn þaS ,sem orSiS getur af notkun baSa og vatnsþvotta, og farinn aS láta sjer segjast, áð hlýSnast þetur en áöur fyrirskipunum lækna um fæSulag (soSið vatn etc.), en

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.