Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Blaðsíða 10

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Blaðsíða 10
1913 152* Gleðilegt er, að sundkunnátta er að verða almennari, áhuginn á henni að vaxa, og sýslunefndin hjer þakkir skiliS fyrir fjárframlög í því skyni. En svo að jeg, eftir þennan útúrdúr, víki aftur aö líkamsmælingunum, þá hefi jeg einnig boriS þessi talnahlutföll saman viS hinar svokölluSu Normal-Zahlen nach Seygel-Villaret (Masskarte í Árztliche Rundschau) og þaS lögmál, sem þar (í Þýskalandi) er fariS eftir, er dæmt er um hæfileik manna til herþjónustu. Er þar fariS eftir þessari formúlu: * -- þar sem h. er hæS, b. er brjóstmál. Er þar krafist, aS hver maSur her- þjónustuhæfur hafi ákveSna þyngd, samanboriS viS hæS og brjóstmál. Tvítugur maSur, 168 ctm. á hæS, ætti t. d. aS vera 85—90 ctm. gildur um brjóstiS og vera 63 kíló aS þyngd. ViS erum þar alstaSar langt fyr- ir ofan þýska lágmarkiS. MeSferS á sveitarómögum og öSrum farlama mönnum fer æ batnandi, svo aS ekki er jafnvel samanberandi síSan t. d. um aldamótin síSustu. — Sama er aS segja um húsakynni alþýSu, klæSaburS og viSurværi, alt tekiS gagngerSum framförum svo stórum munar, bæSi hjer í kaupstaSn- um og út um hjeraSiS. Hjer á ísafirSi kom vatnsleiösla um aldamótin, en fráræsla var þá engin og enginn átti þá baSker hjer í bæ; nú er fráræsla orSin hjer alltíS og 7 fjölskyldur eiga hjer baSáhöld (kerlaug og steypu- baS). — 1 sveitum hjer í kring er og komin vatnsleiösla á nokkrum heim- ilum cg fráræsla á fáeinum. Kirkjur eru hitaSar hjer 2, á IsafirSi og i Bolungarvík, og gólfræsting tíS. Samkomuhús önnur, t. d. Goodtemplarahús eru og ræstuS jafnaöarlega Áfengisnautn fer þverrandi aS miklum mun á síSari árum, kaffi- og tóbaksnautn stórum vaxandi. Skoðunargerðir eftir kröfum lögreglustjóra hafa eigi komiS fyrir, hvorki i ár nje margt ár undanfariö,, jafnvel ekki eftirlit meS föngum, þó sjúkir hafi veriS, nje vottorö um heilsufar þeirra. III. Oddur Jónsson: Aðalskýrsla úr Reykhólahjeraði árið 1911. Sjúklingar, er hafa vitjaS mín í fyrsta sinn á árinu, eru eftir dagbók minni 247. í hjeraSinu eru sama ár eftir fólkstalsskýrslunni 623, og er þá sjúklingatalan vel 39% þar af. En margir þeirra, er hafa vitjaö mín eru úr námundasvæðum í Dalasýslu, FlateyjarhjeraSi og svo víSar aö. Eftir aprílmánuS varS hvergi vart viö barnaveikina, og má telja hana hafa orSiS kvíaöa vel inni. Jeg hefi haft tækifæri til aS athuga i öll þau 12 ár, sem jeg er bráSum búinn aö vera læknir hjer á þessu svæöi, er kent er viS Reykhóla, sjúk- dóm, er jeg hygg sje heldur sjaldgæfur hjá jafn fámennri þjóS og vjer erum. ÞaS er paralysis agitans. Sjúklingurinn er kona á 60. ári nú, Helga GuSmundsdóttir í Mýrartungu, húskona þar. Hún var hraust fyrri hluta

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.