Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Blaðsíða 27
169*
1918
sinn. Er því vel á stað fariö, og geri jeg mjer hmar bestu vonir um þa'S.
ÞaS hefir i hyggju, aö hrinda hjúkrunarkonu-málinu áleiSis, svo fljótt
sem kostur er á, og trúi jeg því vel til þess. —
9. Handlæknisaðgerðir á ármu hafa veriS þessar:
Incisio pr. panaritum 14 sinnum, incisio pr. phlegmone colli 2, incisio
pr. phlegmone antibrachii 2, incisio pr. phlegmone manus 1, incisio pr.
furunculus colli 3, incisio pr. abcessu frigid. femor. 1, incisio pr. abcessu
ad anum 1, incisio pr. abscessu periostitis max. inf. 1, incisio pr. abscessu
parulis 7 sinnum, repositio herniae incarceratae 1 sinni.
ViS þessar operationir hefi jeg notaS hálfsvæfingu meS chloroformi
14 sinnum, meS æther 11 sinnum. SmáskurSir hafa veriS saumaSir saman
8 sinnum. BundiS hefir veriS um 5 beinbrot, 2svar meS chloroformi (fract,
cruris). Dregnar hafa veriS út 78 tennur, 32 meS Novocain-deyfingu. —
10. Fæðingar hafa veriS meS mesta móti í ár; 40 börn fæSst lifandi,
2 andvana. Þær hafa allar gengiö mæta vel, mín hefir aS eins veriS xitjaS
til einnar sængurkonu á þessu ári. ÞaS var til Il.-para, sem áður hafSi
gengiS vel aS fæSa. Konan hafSi verið þungt haldin af inflúensu, og
var ekki nærri búin aS ná sjer, þegar hún tók ljettasóttina, og því mjög
máttfarin undir. Konan hafSi haft ljettasóttina í 3 dægur, þegar mín
var vitjaS, sitjandann bar aS, og var kominn niSur í neSra grindarholiS,
mekonium hafSi komiS mjög mikiS, sóttin frá byrjun veriS mjög lin.
Nú var alveg tekiS fyrir sóttina. HjartahljóS heyrSist ekkert, aS minst.i
kosti mjög vafasamt. Jeg spýtti þegar undir hörundiS 1 glasi af pituitrini,
sóttin elnaSi, og a'S rúmum 20 mínútum liSnum fæddist fullburSa svein-
barn, líflaust. Naflastrengur tvívafinn um hálsinn og lykkja af honum
i vinstri olnbogabót fóstursins. ÞaS var þegar reponeraS. Dálitiö stóS
á höfSinu, en tókst aS ná því. Þrátt fyrir miklar lífgunartilraunir tókst
ekki aS lífga fóstriS. Konunni hedsaSist ágætlega.
11. Meðferð mæSra á ungbörnum er sem fyr góS, og mæSur, sem á
annaS borS mjólka, hafa börn sín á brjósti.
VIII,
Björn Jósefsson:
Skýrsla um heilbrigðisástand í Húsavíkurhéraði
árið 1920.
Á árinu hefi jeg skrásett 1271 sjúkling. FerSir út úr þorpinu hefi jeg
íariS 56 og þar af 5 næturþeli.
Auk þeirra sjúkdóma er taldir eru í sjerstökum ársskýrslum, hafa
jressir sjúkdómar komiö fyrir:
M. K. B. M. K. B.
Abortus .........,......... 4
— imminens........... 2
Absessus axillæ ........ 1 1
— ad anum ....... I
Abscessus axillæ ........... 1 1
— buccæ................ 1
— maxillæ ............ 1
— perinei ............ I