Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Page 12

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Page 12
1924 140* ber sjúkraskráin (Dn) það með sjer, aö af þeim, sem skráSir voru meS mænusótt, vantar ekki mikið á, aS helmingi fleiri væru á aldrinum 5—15 ára en 1—5 ára. Var því sóttin einnig aS þessu leyti í óvenjulegum ham. — Nákvæmlega veit jeg ekki um afdrif nema sumra hinna lömuSu sjúk- íinga, en eftir þvi, sem jeg hefi komist næst, er 8 þeirra alveg batnaS, 4 hefir batnaS mikiS, en voru þó ekki albata er jeg vissi síðast, 2 hefir batnaS nokkuS (3 ára og 5 ára), en eru þó mikiS fötluS enn. 3 elstu sjúklingingarnir, 21, 17 og 13 ára, eru mest íatlaðir og víst fremur lje- legar batahorfur, eru þeir nú á Akureyrarspitala og hafa veriö lengi. HvaSan eöa hvernig sóttin barst í hjeraöiS, hef jeg enga hugmynd um; flestar sóttir berast hingaö úr Akureyrarhjeraöi, þvi aS þangaS eru lang- mestar samgöngur hjeöan, en þessi sótt kom upp um svo líkt leyti í báSum hjeruSunum, aS ekkert bendir á, aS hún hafi borist úr ööru í hitt, enda gaus hún upp um sama leyti í hinum fjarlægustu hjeruSum, sem ekki eru líkur til aS hafi haft samgöngur sín á milli á þeim tíma. Hjer kom hún og upp um svipaS leyti í fleiri bygSarlögum. Enginn vafi er á, aS veikin er næm, en sjálfsagt er ónæmi gegn henni vanalega mjög al- gengt; í þetta sinn hefir þaS ónæmi veriS minna en vanalega hjá fjölda mörgum, eSa sóttvaldur veriS óvenju magna.Sur, og hefir þvi sóttin orSiS útbreiddari og skæöari en venja er til. Hvort sóttin berst eingöngu meS mönnum eSa líka meS munum og matvælum, verSur ekki sjeS af þeirri reynslu, sem hjer fjekst, enda var sóttin þegar orSin svo útbreidd, er jeg fjekk vitneskju um hana, aS smitunartækifærin gátu víSa veriö, og var því erfitt og oftast ómögulegt, aS rekja feril hennar frá einu heim- ili til annars. Þó veit jeg um tvö heimili, sem allar líkur eru til aS sóttin hafi flutst á með heilbrigSum mönnum; bæSi þau heimili reyndu aS verj- ast henni meö því aS forSast mök viS sýkt heimili. Á annaS þeirra, K., barst veikin á þann hátt, aS roskinn maður frá næsta bæ, sem veikin var þá ekki á, kom þar inn og beiS eftir kaffi daginn eftir aS hann haföi fariS til Dalvíkur, og komiS þá rneSal annars til dóttur sinnar, er börn voru þá lasin hjá af vægri mænusótt. Líklega hefir hann kyst börnin á báSum heimilum, er hann heilsaði og kvaddi. 5 dögum síðar veiktust öll börnin á K., frískuSust öll eftir sólarhring, tvö fyrir fult og alt, en því þriSja sló niður aftur 3 dögum síöar og lamaSist mikiö og var lengi veikt. Á hinum bænum, A., veiktust börnin nokkrum dögum eftir að faSir þeirra kom frá Dalvík, og hafSi í þeirri ferS drukkiö kaffi í húsi, sem hann frjetti á eftir aS barn hefSi verið nýkomiS á fætur á, eftir mænusóttarsnert. Á hinn bóginn voru mörg dæmi þess, að börn og ung- lingar höföu náin mök viS sjúkl. án þess aS smitast. Skömmu áSur en jeg fjekk vitneskju um veikina, veiktust unglingar á Tjörn; tvær ung- iingsstúlkur þaSan (10 og 12 ára) voru viS sundnám niSur viS Dalvík og varS önnur þeirra lasin þar einn daginn, fór ]ió ekki heim fyr en um kvöldiS, og hafði mök viö hin börnin eins og vanalega. Ekkert þeirra veiktist, a. m. k. ekki fyr en löngu seinna, ef nokkurt hefir veriS. Eng- inn einn maSur í hjeraSinu hefir vitalega komiS til jafnmargra mænu- sóttarsjúkl. og jeg, og hvorki voru tök eSa tími til sótthreinsunar á eftir, nje til aö hafa sjerstakan fatnaS í þeim sjúkravitjunum, meöal annars af því, aS mín var þráfaldlega vitjað til mænusóttarsjúklinga, er jeg var á ferSalagi til annara sjúklinga. Enginn veiktist þó á mínu

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.