Gisp! - 01.10.1999, Side 21

Gisp! - 01.10.1999, Side 21
^Ap aO Hvenær lastu síðast finnska myndasögu? Þekkirðu aðrar danskar myndasögur en „Goðheima“? Hvaða sænska höf- unda heldurðu mest upp á? Finnst þér eitthvað líkt með Gisp! og Galago? Við svona spurningum fást sjaldan svör. Sannleikurinn er sá að Norður- landabúar þekkja lítið til myndasagna frændlanda sinna þrátt fyrir að lesa gríðarlega mikið af myndasögum (einungis Japanar lesa meira). Erlendar sögur hafa langstærsta markaðshlutdeild. Á Islandi eru inn- lendar myndasögur reyndar almennt nær alveg óþekktar en það er allt annar handleggur. Fyrir tíu árum kom saman hópur áhugamanna um myndasögur og hóf að leita leiða til að kynna norrænar myndasögur, jafnt innan sem utan Norðurlandanna. Hópurinn kallaði sig NordiComics og skipulagði verkefni sem hlaut heitið Serinord. Hvert Norðurlandanna á tvo full- trúa í NordiComics að Islandi undanskildu, enda engin formleg mynda- sögusamtök til hér, hvorki félagsskapur teiknara né áhugamanna. Farandsýningin „Cap au Nord" er meginhluti verkefnisins Serinord. Á sýningunni eru frumteikningar 18 höfunda frá Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Islandi. Sýningin var fyrst sett upp á myndasögu- messunni miklu í Angouléme, Frakklandi, í lok janúar 1997. Forsvarsmenn hátíðarinnar bjóða hverju sinni einu landi eða landsvæði til að sýna og í þetta sinn urðu Norðurlöndin fyrir valinu. Eftir rúman mánuð í Angouléme fór sýningin á myndasöguhátíðina í Kemi, Finnlandi, því næst til Astrup Fearnley-safnsins í Osló og svo á Raptus- myndasöguhátíðina í Bergen (Grieghallen). Þá kom röðin að Arósum, í lok ársin var sýningin sett upp í Berlín og síðan lá leiðin til Kungliga biblioteket í Stokkhólmi. Um mitt síðasta ár var röðin aftur komin að Noregi, í þetta sinn Drammen og hingað kemur „Cap au Nord“ frá Helsinki. Reykjavík er síðasti viðkomustaður sýningarinnar. I upphafi var ekki gert ráð fyrir að hún kæmi hingað, m.a. vegna kostnaðarsamra flutninga og óburðugrar stöðu myndasögunnar á Islandi, fárra höfunda og áhugaleysi útgefenda. Reyndar kom síðar í Ijós að ástandið hér á klakanum var ögn skárra en skipuleggjendur töldu í fyrstu og það er mikið ánægjuefni að „Cap au Nord“ skuli rata hingað að lokum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Gisp!

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.