Gisp! - 01.10.1999, Síða 29

Gisp! - 01.10.1999, Síða 29
Finnland PENTTI OTSAMO Fæddur 1967. Pentti lærði grafíska hönnun og vinnur við hana ásamt því að gera myndasögur.Fyrstu sögurnar eftir hann birtust árið 1981. Stílsvið hans er breitt - allt frá raunsæissögum til mjög stílfærðra skopsagna - og oft hafa sögurnar á sér blæ fáránleikans.Yfirleitt eru sögur hans gamansamar. Arið 1995 kom út bók með nokkrum sögum eftir Pentti en hingað til hefur hann ekki gert lengri sögur.Auk stakra sagna hefur hann teiknað ræmur í dagblöð og 1996 teiknaði hann röð frímerkja sem gefin voru út í tilefni 100 ára afmælis myndasögunnar. Bækur: „Pölykapseli“ 1995. Erlend útgáfa: sögur í tímaritinu Drawn & Quarterly (Kanada). Verk á sýningunni: „Binni og Pinni“ ; „lllusion Rides on a Street Car“ ; „The Happiness of Rigor“ ; „Metamorphosis“. KATI KOVÁCS Fædd 1963. Kati Kovács er þekkt fyrir persónulegar sögur með súrrealistísku ívafi þar sem bjartsýni og lostafullur fáránleiki liggja eins og rauðir þræðir. Hún hefur búið í Róm síðan 1986 og á rætur að rekja til Finnlands og Ungverjalands. Sögur eftir Kati hafa birst í finnsku tímaritunum Naarassarjat og Suuri Kurpitsa og tvær bækur eftir hana hafa komið út. Önnur þeirra, „Vihreá rapsodia", fjallar um uppvaxtarár iítillar stúlku í Ungverjalandi. Bækur: „Vihreá rapsodia" 1994 og „Karu selli“ 1996 Erlend útgáfa: Svíþjóð- „Karucell", Noregur- „Grön Rapsodi", „Karu Cell“ ; Italía- styttri sögur íTease Sera, Frigidaire og Nuovo ; Frakkland- sögur í Lapin. Verk á sýningunni: „Karu selli“ (síður 16, 24 og 41) ; „Binni og Pinni“. TIMO MÁKELÁ (höfundarnafn Timppa) Fæddur 1951. Timo er lærður grafískur hönnuður og hefur m.a. myndskreytt bækur, hannað bókakápur og vegg- spjöld og teiknað skopmyndir. Myndasögur hans eru þrungnar tilfinningu sem Ijær þeim Ijóðrænan kraft. Stíll og frásögn minna á Svisslendinginn Cosey og Frakkann Crespin. Nú teiknar hann í dag- blöð. Síðustu tíu ár hefurTimo verið hvað afkastamestur finnskra myndasöguhöfunda. I dagblaðinu Kansan Uutiset birtast framhaldssögur sem byggja á samtímastjórnmálum og hann hefur gert margar sögur fyrir börn og unglinga.Af tímaritum sem birt hafa sögur eftir hann má nefna Amok, Laaki, Punaniska og llta-Sanomat. Verk á sýningunni: „Binni og Pinni“ ; „Kalliokadun Blues“ ; „Lady in Black“ ; „Ancient Memory". L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Gisp!

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.