Gisp! - 01.10.1999, Síða 30

Gisp! - 01.10.1999, Síða 30
SARI LUHTANEN TIINA PAJU Fædd 1961. Fædd 1959. Sari ogTiina hafa í sameiningu gert margar myndasögur, eins og „Elávát Kuvat“ og „Supperwoman", en þekktastar eru þær fyrir „Maisa & Kaarina“ sem birst hefur í kvennablaðinu Anna frá 1987. Stílfærðar og fyndnar teikningarTiinu eiga vel við háðska kímni Sari. Þær hafa hlotið nokkur helstu myndasöguverðlaun í Finnlandi fyrir „Maisa & Kaarina". Sari vinnur sjálfstætt sem ritstjóri, þýðandi og handritshöfundur. Hún hefur unnið með mörgum teiknurum, þám. Pentti Nuortimo, Jussi Karjalainen, Johanna Rojola og Pentti Otsamo. Sögurnar semur Sari með viðkomandi teiknara eða útgefanda í huga - sumar eru fjölskyldusögur, aðrar hryllingssögur - en alltaf eru þær gamansamar. Auk myndasagnanna fæst Paju við að myndskreyta. Bækur: nokkrar „Maisa & Kaarina", 3 aðrar. Verk á sýningunni: „Maisa & Kaarina“ (3 síður) ; „Binni og Pinni“. PETER MADSEN Fæddur 1958. Peter Madsen hóf myndasöguferil sinn 16 ára en sló í gegn 1979 með sögunum um „Valhalla", sem eru íslenskum lesendur góðkunnar undir heitinu „Goðheimar". I þeirri sagnaröð sækir hann kveikju sína í norræna goðafræði og fer um hana frjálslegum og gamansömum höndum. Peter teiknar sögurnar sem nokkrir handritshöfundar skrifa í sameiningu. „Goðheimar" er vinsælasta danska myndasagan sem hingað til hefur komið út. Hún hefur verið þýdd á nær tíu tungumál og eftir sögunum hefur verið gerð teiknimynd. Árið 1995 kom út langt myndasöguverk byggt á sögu Jesú frá Nasaret. Þar eru teikningar Peters mjög frábrugnar Goðheimastílnum, frásögnin lágstemmd og einföld. Peter getur brugðið fyrir sig fjölmörgum stílbrigðum í myndasögum. Eftir Peter liggur einnig ferðabók sem hann skrifaði og teik- naði eftir heimsókn til Grænlands. Bækur: „Valhalla", uþb. 10 bækur (þýddar á ma. íslensku, norsku, sænsku, hollensku, frönsku, þýsku og indó- nesísku). „Menneskesonnen" 1995 (kom út samtímis á dönsku, sænsku og frönsku). Verk á sýningunni: „Binni og Pinni“ ; „Valhalla 9“ (síður 13, 25, 3) ; „Jesus of Nazareth“ (síður 107, 121).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Gisp!

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.