Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1975, Síða 93
91
VIII. SKÓLAEFTIRLIT
Tafla VIII, A og B
Skýrslur um skólaeftirlit bárust frá 37 heilsugæslustöðvum (héruðum):
Skýrslur um barnaskóla taka til 28082 barna, og gengu 19897 þeirra
undir aðalskólaskoðun. Tilsvarandi tölur í unglinga-, mið- og gagn-
fræðaskólum eru 14672 og 10672 og í 8 menntaskólum 3723 og 2554.
Engin skýrsla barst frá Menntaskólanum í Reykjavík.
IX. HEILBRIGÐISLÖGGJÖF
A árinu voru sett þessi lög, er til heilbrigðislöggjafar geta talist
(þar með taldar auglýsingar birtar í A-deild Stjórnartíðinda):
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7 .
Lög nr. 25 22. maí, um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og
barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir.
Lög nr .32 22. mi
13. mars 1974.
Lög nr. 34
dýralækna.
Lög nr. 35
dýralækna.
23 .
23. maí,
um breyting
um breyting
um breyting
hjúkrunarlögum, nr. 8 frá
lögum nr. 31 frá 1970, um
lögum nr. 31 frá 1970, um
lögum nr. 67 frá 20. apríl
Lög nr. 39 27. maí, um breyting
1971, um almannatryggingar.
Lög nr. 41 27. maí, um félagsráðgjöf.
Lög nr. 95 31. desember, um breytingar á lögum um almannatrygg-
ingar, nr. 67/1971, sbr. lög nr. 112/1972 og 62/1974.
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru gefnar
út af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
1. Reglugerð nr. 6 9. janúar, um breyting á reglugerð um flokkun
eiturefna og hættulegra efna nr. 93 1. mars 1974.
2. Auglýsing nr. 16 28. janúar, um útgáfu Lyfjaverðskrár II.
3. Reglugerð nr. samlagslækna. 54 14. febrúar, um greiðslur sjúkratryggðra til
4. Reglugerð nr. sérfræðinga. 55 14. febrúar, um greiðslur sjúkratryggðra til
5. Auglýsing nr. 104 28. febrúar , um breytingu á verði lyfja samkv.
Lyfjaverðskrá I frá 1C i. júlí 1973.