Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1975, Page 119
117
183 konur höfðu
167
57
17
153
hækkaðan blóðþrýsting án annarra einkenna
bjúg án annarra einkenna
hvítu í þvagi án annarra einkenna
bjúg ásamt hvítu í þvagi
hækkaðan blóðþrýsting ásamt bjúg eða hvítu í þvagi
1 kona var með vafasamt jákvætt Kahnpróf
Engin kona var með jákvætt sykurþolspróf
3 konur voru með jákvætt "screening" próf
Kynfræðsla
Kynfræðsludeild hóf starfsemi sína í febrúar 1975,og er hún rekln
sem hluti af mæðradeild. Starfssvið deildarinnar skyldi vera að veita
upplýsingar um getnaðarvarnir og útvegun á þeim, svo og læknisskoðun
í Jjví sambandi, einnig leiðbeiningar vegna kynlífsvandamála. Á árinu
komu alls á deildina 629 manns.
Áfengisvarnir
A árinu leitaði til deildarinnar í fyrsta sinn 41 einstaklingur.
Börn innan 16 ára á framfæri þessara manna voru 64 að tölu. Voru 55
börn á framfæri karla og 9 á framfæri kvenna. Auk þeirra frumskráðu
á þessu ári sóttu deildina 270 manns frá fyrri árum, þannig að sam-
tals leituðu 311 sjúklingar aðstoðar hennar á árinu. Samanlagður fjöldi
heimsókna varð 4297.
Húð- og kynsjúkdómar
Á deildina komu 706 manns, þar af 589 vegna gruns um kynsjúkdóma.
Tala heimsókna var 1896, þar af 1628 vegna kynsjúkdóma.
Af þessu fólki reyndust:
15 hafa
0 -
153
393 voru
28 hafa
2
sárasótt (þar af 9 ný tilfelli, 5 karlar, 4 konur. Heildar-
skipting 9 karlar, 6 konur)
linsæri
lekanda (92 karlar, 61 kona)
ennfremur rannsakaðir vegna gruns um kynsjúkdóma (275 karlar,
118 konur)
flatlús (17 karlar, 11 konur)
höfuðlús (1 karl, 1 kona)