Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1975, Side 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1975, Side 128
126 en það var þó mest að kenna einu fyrirtæki, sem framleiddi gjörspillta vöru,og var rekstur þess stöðvaður. Þeytikrem,sem slæmt var á fyrra ári,hefur versnað verulega í gæðaflokkuninni og fallið úr 22,2% í 8,7% og sker þetta sig úr skýrslunni,og eru líkur á,að þeytikremið verði bannað. Hvað varðar sýnatökur er hlutur Reykjavíkur að venju lang- stærstur, eða 66%, og mættu heilbrigðisnefndir úti á landi auka sinn hlut. Mjólkureftirlit var framkvaant með hefðbundnum hætti og farið í eftir- litsferðir um landið og heimsótt öll mjólkurbúin 18. Mjólkurframleiðsl- an fór minnkandi sl. vetur og lítur út fyrir að dragast enn meira saman vegna óþurrka víðast hvar um landið. Er um kennt gömlum og ótryggum heyskaparaðferðum,sem bændur nota enn og eru því ekki viðbúnir að mæta langvarandi óþurrkum. Af mjólkurfélögum landsins eru 4 komin með nær algera tankvæðingu, Selfoss, Reykjavík, Borgarnes og Hornafjörður, og Akureyri það 5. að hálfu leyti. Þau stærstu af hinum eru að undirbúa tankvæðingu, sem þó gengur hægt vegna mikils fjárfestingakostnaðar, og sama er að segja um nýbyggingar og breytingar á mjólkurstöðvum um landið. Tafla II sýnir yfirlit um innvegna mjólk og flokkun hennar eftir lita- prófi Bartels og Orla Jensen, svokallað reduktosapróf eða eftir beinni gerlatalningu, en bein gerlatalning,sem er öruggari prófun,hefur verið tekin upp við stærstu mjólkurbúin,og er svo komið,að helmingur af inn- veginni mjólk í landinu er flokkaður eftir beinni gerlatalningu. Fram að þessum tíma hefur ávallt verið um aukningu mjólkurframleiðslunnar að ræða, en nú er svo komið, að framleiðslan hefur minnkað um 4,3 milljón kíló, eða 3,72% miðað við fyrra ár, og er hinu mlkla óþurrkasumri 1975 kennt um þessa minnkun. Aðeins 4 af 18 mjólkurbúum hafa haldið áfram að auka framleiðslu sína . Mest hefur mjólkurframleiðslan orðið 1974, en þá reyndist hún vera tæp 116 milljón kg. 1 ár er mjólk flokkuð x 3 flokka,en ekki 4 eins og áður,og er tankvæðingin farin að hafa sín áhrif til bóta við mjólkurflokkun, eins og sjá má á heildarflokkun yfir árið og samanburði fyrir einstakar mjólkurstöðvar fyrir árið 1970 - 1975 í töflu III og töflu IV. Sumarið 1975 fóru fram gerlarannsóknir á neyslumjólk £ sambandi við und- anþágu um lengdan sölufrest mjólkur og mjólkurvara, sem veitt hefur verið vegna lokunar búða á laugardögum. Voru sýnin tekin í júní til ágústmánaðar á Akranesi og í Reykjavík, alls 97 sýni. Samanlagt reynd- ust 22,68% sýnanna vera slæm eða gölluð,sem er óverulega hærra en niður- stöður gerlarannsókna á mjólk fyrir árið 1975, en þá reyndust 21,27% sýna vera slæm eða gölluð. 1 nær öllum tilvikum var mjólkin deand slæm eða óhæf, ef hún var fjögurra daga gömul eða eldri, og í öllum tilvikum var hún dæmd slæm eða óhæf, ef hún var 5 daga gömul eða eldri. ályktað er, að eigi að vera verjandi að leyfa undanþágu frá ákvæðum mjólkurreglu- gerðar um lengdan sölufrest, verði að herða eftirlit með hreinlæti og heimta umbætur á kælibúnaði og annarri meðferð mjólkur og mjólkurvara hjá framleiðendum, mjólkurstöðvum og sölubúðum. 1 töflu V má sjá yfirlit um rannsóknir fúkkalyfja í mjólk fyrir árin 1967 - 1975, en þetta er fyrsta árið,sem öll helstu mjólkurframleiðslu- svæði skila skýrslum um fúkkalyfjarannsókn. Eins og taflan ber með sér, eru enn nokkur brögð að því, að fúkkalyf finnist í sölumjólk,þó að bannað sé að selja slíka mjólk samkv. mjólkurreglugerð. ÞÓ fer til- fellum fækkandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.