Víkingsblaðið - 01.04.1933, Blaðsíða 3

Víkingsblaðið - 01.04.1933, Blaðsíða 3
VIKINGSBLAÐIÐ 3 Víkingur 1908-1933 21. apríl 1908, fyrir aldarfjórðungi siðan, var knattspyrnufélagið Yíkingur stofnað. Stofnendur voru allt drengir in'nan ferm- ingaraldurs, sem lieillast höfðu af liinni fögru og karlmannlegu íþrótt, og ákváðu því að mynda félagsskap til að glæða áliuga yngri kynslóðarinnar í hænum fyrir þessari hollu íþrótt. Stofnendurnir vorn þessir: Axel And- résson, Emil Thoroddsen, Davíð Jóhannesson, Páll Andrésson og Þórður Albertsson. Fyrsti aðalfundur félagsins var haldinn í kjallaran- um heima Iijá Emil Thoroddsen og voru þá þessir kosnir í stjórn: Axel Andrésson, fomi., Emil Tlioroddsen ritari og Davíð Jóhannes- son gjaldkeri. Fyrstu 5 árin, 1908—T3, eru frekar viðburð- arlítil i sögu félagsins og lítið hægt um þau að segja. Þó hefir félagið liaft stöðugar æf- ingar á þessum árum, en enga opinbera kap])- leika háð, að þvi er vitað er. Oft keppti „Vík- ingur“ við félag, sein kallað var „Fótboltafé- lag' miðbæinga“ og' bar „Víkingur“ ávalt liærri hlut i þeim viðskiftum. Með stöðugum æfingum og tíðum kappleikum við áðurnefnt félag, hjó „Víkingur" sig undir liina raun- verulegu göngu sina sem knatspyrnufélag, og skal hér stuttlega rakinn ferill lians sem slíks. 1913 var aðalfundur félagsins haldinn i Suðurgötu 4 og var þá kosin ný stjórn, og skip- uðu hana: Axel Andrésson, form., Ástþór Matthíasson ritari, og Hjálmar Bjarnason, féhirðir. í marzmánuði Jietta ár gjörðist styrr mikill innan félagsins og klofnaði J)að eftir miklar togstreitur í tvennt og kallaði annar lilutinn sig „Týr“, en hinn hélt „Víkings“- nafninu, enda var J>að fjölmennari flokkur- inn. Sem betur fer varð þessi sundrung eklu langvarandi, heldur runnu Jiessir flokkar nokkru síðar saman aftur í einn heilsteyptan og' kjarngóðan flokk, eins og hann var áður. Þetta sumar æfðu „Víkingarnir af kappi og voru haldnar alls 32 æfingar. Tvo kappleika háði félagið, annan við nemendur Landakots- skóla, sem „Víkingur“ vann með 7:0, en hinn við „Knattspyrnuféiag Menntaskóláns", sem einnig var unninn með 1:0. En þó var það ekki fyr en 1914 að „Víkingur“ fór að láta til sín taka út á við að nokkrum mun, því að á þvi ári liáði félagið fyrsta opinbera kappleik sinn. Var hann liáður við „Knattspyrnu- félag Reykjavíkur“ (K. R.) 19. júní á íþróttamóti Ungmennafélags Islands. Fóru leikar þannig, að „Víkingur" bar sig'ur úr být- um með 2:1 og lofaði sá sig'ur góðu í fram- tíðinni sem og raun bar siðar vitni. Sem verð- laun fyrir þennan sigur á fyrsta opinbera kappleik sínum fékk félagið skrautritað heið- ursskjal ásamt silfurpening, en keppendurn- ir liver sinn pening úr bronze fyrir frækileg'a frammistöðu. 5. ág. s. á. keppti „Víkingur" aftur við sama félag, og' var þá jafntefli 2 : 2. Þriðji og síðasti kappleikurinn á }>ví ári var enn háður við K. R. og lauk lionum með sigri „Vikings“ (3:0). Má með sanni segja, að „Vík- ingarnir" hafi byrjað göngu sína sem knatt- spyrnumenn mjög glæsilega, og voru þessir fvrstu opinberu kappleikar Jieirra bæði J)eim og félaginu til sóma. Sumarið 1915 voru haldnar alls 36 æfingar. 2 kappleikar voru háðir þetta ár, báðir við „Eram“, og vann „Víkingur" hvorutveg'gja leikinn og' þar með Juniorbikar Islands. Óx „Víkingum ásmegin eftir hvern kappleik, enda duldist engum að J)arna voru á ferðinni með efnilegri knattspyrnumönnum, sem hér höfðu sést. Þetta ár fékk „Víkingur“ heiðurs- skjal I. S. I. fyrir áhuga og dugnað og mjög að maklegleikum. 1916 var knattspyrnufélag, sem kallaði sig „Knöttur“ tekið inn í félagið og kallaður „Junior-Víkingur“. Þetta ár keppti félagið einnig 2 kappleika, hvorutveggja við „Fram“, og vann þá báða, þann fyrri með 5 : 2, liinn síðari með 6 : 1. 70 æfingar voru lialdnar Jætta sumar, eða helmingi fleiri en árið áður, og

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.