Víkingsblaðið - 01.04.1933, Blaðsíða 17

Víkingsblaðið - 01.04.1933, Blaðsíða 17
VIKINGSBLAÐI Ð 17 ö ö ^ Fást alstaðar ö Ö Heildsölubirgðir: ! H. Ólafsson & Bernhöft að til að keppa við félögin hér í bæ, veitti Walter móttökunefndinni forstöðu af rausn og höfðingsskap lil stórsóma fyrir knatt- spyrnumenn vora. Fin livað sem líður atburðum seinni ára, þá er mjer þó Ijúfast að minnast drengja- foringjans í J)liðu og stríðu, í regni og sól æskuáranna — drengsins, sem allir vildu fylgja. L. S. Knattspyrnan — Af öllum íþróttum er knattspyrnan bezt til þess fallin að vekja ka])j) og framsóknarhug ungra manna. Leikurinn er flokksleikur, |)ar sem sækjast á tveir flokkar, tvær fylkingar og það gefur keppendum ráðrúm lil að hugsa fyrst og fremst úm metnað og lieill flokks- ins. Eigið afrek rennur undir flokksframtak- ið. Einmennis- og tvímenniskeppni allskonar eflir mikið frekar sjálfsálit og persónulega metorðagirnd iðkenda. Af því sem liér er sagt má marka, að knatt- spyrnan eykur flokksbyggjuna. Yngstu knatt- spyrnumönnunum stendur svo sem ekki al- veg á sama í hvaða félagi þeir eru, og jafn- vel gamlir aðdáendur liinna ýmsu félaga eiga erfitt með að líta „hin félögin“ réttu auga, þegar á orustuvöllinn er komið. Flokkadrátt- urinn er liættulegasta mein knattspyrnunnar, og þó er hann i sjálfu sjer ólikt meinlaus- ari en ýmiskonar annar flokkadráttur, sem á sjer stað í þjóðlífinu. Með góðri forystu, sem stillir í hóf flokks- hyggju og lieldur uppi ströngum aga á leik- velli, er knattspyrnan eitt liið áhrifamesta uppeldismeðal fyrir drengi og in'nan handar fyrir skóla að hagnýta sér hana í þessu augna- miði. Kappleikur milli hekkja en siðan milli skóla og milli skóla og hinna almennu félaga myndu gera sitt til að taka broddinn af flokkshyggjunni. Sé grundvöllurinn yfir höf- uð nógu hreiður, starfsdeildirnar margar með liækkandi aldurstakmörkun, og skipulag kappleikjanna vitt, stigliækkandi frá skóla- kappleikjum til héraðsmóta og landsmóta, lærist iðkendum knattspyrnunnar að þeir eru ekki að koma fram fvrir sérstakt félag, sér- stakan flokk, heldur eru þeir að húa sig und ir upptöku í úrvalsliðið, þann flokkinn, sem halda á nppi heiðri landsins okkar gagnvart öðrum þjóðum. íslenzkir knattspyrnumenn hafa fyrir löngu komið auga á þennan sannleika — staðliætt- ir liafa liinsvegar hindrað það, að þátttakan í landsmótunum væri almenn og valið í úrvals- liðin — Islendingasveitir — næði til allra knattspyrnufélaga landsins. Þegar knattspyrnumót verða liáð í Reykja- vík eða á Akureyri með þátttöku allra l)elzlu félaga hvaðanæfa af lándinu og myndað verð ur eða kjörið úrvalslið á ári hverju eftir því sem leikar fara, er náð því marki, sem allir góðir knattspvrnumenn setja sér. Þá verður það vökudraumur allra íslenzkra drengja, a v, komast í íslendingasveitina til þess á ári hverju að keppa við beztu sveitir nágrahna- landanna. x

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.