Nýtt land-frjáls þjóð - 16.05.1974, Blaðsíða 1

Nýtt land-frjáls þjóð - 16.05.1974, Blaðsíða 1
KÓPAVOGS- APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2 og á sunnudögum milli kl. 1 og 3. Sími 40102 FRAMLEIÐSLUSAMVINNU- FÉLAG RAFVIRKJA S A M V I R K I Barmahlíð 4 — Sími 15-4-60 Annast allar raflagnir ogr við- gerðir í hús og skip. Tvennar kosningar framundan: Nú reynir á þa raunsanna Stuðmingur við Frjálslynda- flokkinn rœður úrslitum andi „viðreisnar-grundvelli” — Það er að segja, að halda smá- kapítalísku þjóðfélagi gangandi á óbreyttan . eða.. lítt breyttan veg. Hún reyndist þess ekki megnug, að koma á þeim um- bótum og. þjóðfélagsbreytingum í'anda félagshyggju, sem .stefnt skyldi að, og á mörgum svið- um gekk hún féti framar í þjónkun sinni við afturhalds og Framhald á 6. síðu. Atburðir á stjórnmálasviðinu síðustu vikur hafa leitt í ljós sannindi um hverjir stóðu heils hugar að vinstri stjórn, — hverjir kvittuðu fyrir atkvæði vinstri manna með setu í núverandi stjórn, og biðu þess eins að fá tækifæri til að taka sjálfir þátt í nýrri viðreisnarstjórn Stjórn Olafs Jóhannessoqar en taka við reksti þjóðabúsins gerði í rauninni ekki öllu meira og annast hann á áframhald- Til stuðnings- fólks flokksins Nú verður gengið til tvennra kosninga á næstunni og veltur þá á miklu, að stuðnings- menn Frjálslynda flokksins hvarvetna á landinu fylki sér ein- huga saman til kosn- ingabaráttunnar og hafi samband við kosninga- skrifstofuna á Laugav- 28, sími 18350. Frjálslyndi flokkurinn er févana og lítt skipu- lagður og verður því róðurinn þungur nema margir leggist á árar. Grundvallarsjónarmið flokksins í kosningabar- áttunni er að hann vill ekki fá nýja viðreisnarstjórn, en vill stuðla að myndun stjórnar, sem sýnir festu í fjármálastjórn, og missir ekki sjónar á félagslegu réttlæti. Bjarni Guðnason. Þetta er listinn í Reykjavík 1. Ingvar Ásmundsson, 2. Inga Birna Jónsdóttir, menntasskólakennari. kennari. 11. — 30. sæti P Sjá baksíðu 3. Guðmundur Ásgeirsson, verkamaður 7. Torfi Ásgeirsson, bifreiðarstjóri 4. Unnur Jónsdóttir, iðnverkakona 8. Ingibjörg Pálmadóttir, kennari 5. Júlíus G. Arnórsson, tæknifræðingur 9. Kristján Jóhannsson verkamaður 6. Sigríður Björnsdóttir, sjúkraiðjukennari 10. Valborg Jónsdóttir, afgreiðslustúlka 4 I I I I * I í I i i ! xV — Listi Frjálslynda flokksins — xV

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.