Bæjarins besta - 14.01.1998, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1998
Hefur leikið
Mr. M
í myndinni um
Jón bónda
Pantanasíminn
er 456 3367
Sparisjóðsstjórinn í Súðavík leikur í happdrættisauglýsingu
,,Það var stór stund í
lífi okkar beggja þegar
ég sleppti honum fyrstu
skrefin út í lífið löngu
seinna lifðum við aftur
sigurstund saman.
Á þessum orðum
hefst ein af fjölmörgum
happdrættisauglýsing-
um sem vart hafa farið
fram hjá landsmönnum
að undanförnu. Í tilvitn-
aðri auglýsingu leika
feðgar aðalhlutverkið,
feðgar sem áður hafa
komið nálægt kvik-
myndagerð, feðgar úr
Súðavík. Faðirinn er
enginn annar en spari-
sjóðsstjóri Sparisjóðs
Súðavíkur, Steinn
Kjartansson og synirnir
eru þeir Davíð og Snorri
Gunnar Steinssynir.
Blaðið sló á þráðinn til
Steins og forvitnaðist um
Steinn Kjartansson.
að þessu.
Ég á tvo stráka sem
búa í Reykjavík sem eru
miklir kvikmyndaáhuga-
menn og hafa í gegnum
árin verið mikið að leika
sér við að búa til vídeó-
myndir. Þeir tóku upp á
því fyrir nokkrum árum
að framleiða stuttar
vídeómyndir og ein var
meira að segja um
James Bond eða Jón
bónda eins og þeir
kölluðu myndina. Þar lék
ég Mr. M fyrir þá og hef
reyndar leikið nokkuð
áður þar á meðal á
þorrablótum hér í
Súðavík. Þegar að verið
var að kvikmynda
Djöflaeyjuna var auglýst
eftir fólki í ,,stadista
hlutverk. Synir mínir tveir
létu skrá sig þar en
fengu ekkert hlutverk en
hvernig það kom til að
þeir feðgar voru fengnir
til að leika í umræddri
auglýsingu. Þegar Steinn
var þess var að blaða-
maður var ekki að biðja
um lán, heldur að spyrja
um leiklistarferilinn, hló
hann mikið en sagði
síðan:
,,Þetta var allt saman
hálfgerður brandari og
eiginlega er smá forsaga
ingin var tekin um
kvöldið upp á Reykja-
lundi og ég hélt heim-
leiðis daginn eftir.
-Hvernig er svo að sjá
sjálfan sig á hverju
kvöldi í sjónvarpinu eða
á heilsíðu í dagblaði
nánast upp á hvern
dag?
,,Þetta er allt í lagi í
dag en ég verð að
viðurkenna að ég var
dálítið hissa fyrst þegar
ég sá sjónvarpsauglýs-
inguna. Ættingjar mínir
og vinir voru miklu meira
hissa enda höfðu þeir
ekki hugmynd um að ég
hefði leikið í auglýsingu.
Þessar auglýsingar eru
búnar að skapa mörg
símtöl. Þá hafa sveit-
ungar mínir leyft mér að
heyra það og ég hef frétt
að auglýsingin sé búin
að bjarga næsta þorra-
blóti. Efnið sé klárt.
-Þá spyr ég þig eins
og aðrir kvikmynda-
leikarar eru spurður og
þá kannski sérstaklega
af því að þú ert spari-
sjóðsstjóri. Ertu orðinn
ríkur af þessu?
,,Ég er nú ekki farinn
að sjá krónu enn enda
er það minnsta málið.
Ég veit ekki hvort það er
greitt fyrir þetta en ef
svo er mun ég gefa
fjárhæðina til líknarmála.
Mér dettur ekki í hug að
taka laun fyrir þetta sem
slíkt, ekki nema til að
gefa það aftur, sagði
Steinn.
nöfn þeirra voru enn á
lista hjá framleiðand-
anum. Síðan gerist það
að það er haft samband
við þá í byrjun desem-
ber og þeir beðnir um
að leika í auglýsingu fyrir
SÍBS, en samkvæmt
handriti þurftu feðgar að
koma fram og helst líkir.
Þeir fóru síðan með
nýlega mynd af okkur
saman og þeir fengu
hlutverkið. En þá var eitt
eftir, þ.e.a.s. að fá mig
til að samþykkja að vera
með. Ég harðneitaði og
það stóð í nokkru stappi
í 7-10 daga en síðan
þegar ég þurfti að sækja
fund til Reykjavíkur um
miðjan desember, lét ég
undan og eftir það var
ekki aftur snúið. Auglýs-
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • % 456 3940 & 456 3244 • o 456 4547
Fasteignaviðskipti
Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins
sýnishorn af söluskrá skrifstofunnar. Allar frekari
upplýsingar varðandi söluskrá fasteigna eru veittar
á skrifstofunni að Hafnarstræti 1, 3. hæð.
eign á Ísafirði möguleg. Verð:
10.700.000,-
Hlíðarvegur 43: 186m² raðhús á
þremur hæðum ásamt bílskúr. Skipti
á minni eign möguleg. Verð:
9.400.000,-
Hlíðarvegur 48: 146,4m² einbýlishús
á þremur pöllum, mjög fallegt útsýni.
Verð: 6.500.000,-
Lyngholt 8: 138m² einbýlishús á einni
hæð ásamt 31m² bílskúr. Nýtt parkett
ný málað. Skipti á eign í Hafnarfirði.
Einbýlishús / raðhús
* Brautarholt 9: 140m² einbýlis-
hús á einni hæð ásamt bílskúr. Verð:
11,000,000,-
Fjarðarstræti 33: 176,5m² einbýlis-
hús á tveimur hæðum. Góður garður.
Verð: 8,500,000,-
* Góuholt 3: 140,7m² einbýlishús á
einni hæð ´samt bílskúr. Verð:
12,000,000,-
Hafraholt 10: 144,4m² enda raðhús
á tveimur hæðum ásamt 22,4m²
bílskúr. Verð: 9,300,000,-
Hafraholt 14: 144,4m² raðhús á
tveimur hæðum ásamt 22,4m² bíl-
skúr. Verð: 8.900.000,-
Heiðarbraut 6: 133,3m² einbýlis-hús
á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti á
Verð: 10.800.000,-
Móholt 9: 152,4 m² einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr. Laust
fljótlega. Skipti möguleg. Verð:
11.900.000,-
Silfurgata 9: 150m² einbýlishús á
tveimur hæðum(4ra herb.) ásamt
geymslu, kjallara og skúr. Laus
fljótlega. Verð: 7.200.000,-
Sólgata 7: 100m² einbýlishús
endurnýjað að hluta. Barnavænn
garður. Kjallari ca. 50m². Verð:
7.000.000,-
Sunnuholt 6: 231,7m² rúmgott
einbýlishús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. Skipti á minni eign möguleg.
Verð: 13,500,000,-
Tangagata 6a: 99,7m² einbýlishús á
tveimur hæðum. Húsið er laust. Öll
tilboö skoðuð. Verð: 6,800,000.-
Urðarvegur 13: 85m² einbýlishús á
einni hæð ásamt kjallara. Verð:
5.500.000,-
Urðarvegur 26: 236,9m² raðhús á
tveimur hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr.Tilboð óskast.
Urðarvegur 27: 190,5m² einbýlish.á
tveimur hæðum ásamt bílskúr. Stór
sólpallur og ræktuð lóð. Verð:
13.500.000,-
Urðarvegur 58: 209m² raðhús á 3
pöllum ásamt innbyggðum bílskúr.
Góð kjör. Öll tilboð skoðuð. Verð:
11.900.000,-
4-6 herbergja íbúðir
Engjavegur 15: 140m² 5 herbergja
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verð:
8,500.000-
Engjavegur 21: 132,2m² 4-5 her-
bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi
Fjarðarstræti 6:122m² 4ra herbergja
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð:
6.500.000,-
Hafnarstræti 6: 158m² 6 herbergja
íbúð á 3ju hæð í fjölbýli auk 2ja her-
bergja í risi. Skipti á minni eign mögu-
leg. Verð: 7.500.000,-
Hjallavegur 8: 128,5m² 4ra herbergja
íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Íbúðin
er laus 1. janúar 1998. Verð:
6.900.000,-
Hjallavegur 12: 113,9m² 3-4ra her-
bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Verð 5.500.000,-
Pólagata 5a: 127,7m² 5 herb. íbúð á
e.h. í þríb.húsi ásamt helmingi
kjallara. Verð: 6,000.000,-
* Smiðjugata 9: 95m² 4ra herb. íbúð
á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verð:
5,900.000,-
Sólgata 5: 102m² 6 herb. íbúð á 2
hæðum í norðurenda í tvíbýlishúsi.
Verð: 5,000,000,-
Stórholt 11: 103m² 4ra herb. íbúð á
3ju hæð í fjölbýlishúsi ásamt bíl-
geymslu. Íbúðin er laus. Verð:
ásamt kjallara. Verð: 8.500.000,-
Engjavegur 31: 92,1m² 4ra her-
bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Mikið uppgerð. Skipti á stærri eign
möguleg. Verð: 5.500.000,-
* Eyrargata 3: 100 m² 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi ásamt
helming í bílskúr. Verð: 8.300.000.-
Fjarðarstræti 4: 120m² 4ra herbergja
íbúð í fjölbýlishúsi. Skipti á minni eign
á Eyrinni möguleg. Verð: 6.500.000,
Urðarvegur 78: 97,8m² íbúð á 3. hæð t.v. í fjölbýlishúsi. Verð: 6,900.000,-
99,1 m² íbúð í mjög góðu standi á 2. hæð t.v. í fjölb.húsi ásamt sér geymslu.
Verð: 7,000.000,- 73,2m² íbúð á 3. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt sér
geymslu . Verð: 5,400.000,-
Pólgata 5a: 121m² 4ra herb. íbúð á n.h. í þríb. húsi ásamt helmingi
kjallara. Mikið uppgerð. Bílskúr. Verð: 6,800.000- og 127,7m² 5 herb. íbúð
á e.h. í þríb.húsi ásamt helmingi kjallara. Verð: 6,000.000,-
* Hnífsdalsvegur 13: 160m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara,
geymsluháalofti og bílgeymslu. Verð: 5,300.000,-
7.800.000,-
Túngata 12: 99m² 4ra herbergja íbúð
á miðhæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr.
Skipti möguleg. Verð:7.900.000,-
Túngata 18: 89,2m² 4ra herbergja
íbúð í góðu standi á 3ju hæð í fjölbýlis-
húsi. Húsið allt uppgert.Möguleg skipti
á minni eign. Verð: 6,900,000,-
3ja herbergja íbúðir
* Aðalstræti 15: 98,6m² íbúð á e.h.
suðurenda í fjórbýlishúsi. Húsið er
nýmálað og nýtt þak. Verð:
4,500.000,-
Brunngata 12a: 68m² íbúð á efri hæð,
að hluta undir risi, í tvíb.húsi ásamt sér
geymslu. Verð: 3,000.000,-
Engjavegur 17: 61,7m² íbúð á neðri
hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur.
Íbúðin er öll nýmáluð. Verð:
4.600.000,-
Pólgata 6: 52m² risíbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi ásamt geymslu í kjallara.
Mikið endurnýjað. Verð: 3,900,000,-
Stórholt 7: 76m² íbúð á þriðju hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð:
5,300,000,-
Stórholt 7: 74,6m² íbúð á fyrstu hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð:
4,800,000,-
Stórholt 9: 74,6m² íbúð á 1. hæð fyrir
* Aðalstræti 24: Tvær 70m² íbúðir í
smíðum á 2. hæð. Tilbúnarí vor.
Tilboð.
Grundargata 2: 50,5m² íbúð á
1.hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér
geymslu. Verð: 3.800.000,-
Túngata 12: 62m² íbúð í kjallara í
þríbýlishúsi. Skipti á stærri eign
möguleg. Verð: 3.900.000,-
Túngata 20: 53,4m² íbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi í góðu standi. Húsið
nýlega gert upp að utan. Verð:
5.400.000,-
Túngata 20: 53,4m² íbúð á jarðhæð
í fjölbýlishúsi í góðu standi. Húsið
nýlega gert upp að utan. Verð:
4,500,000,-
Urðarvegur 78: 73,2m² íbúð á 3.
hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt
sér geymslu . Verð: 5,400.000,-
Hlíf II: 62,5m² íbúð á 2. hæð í Dval-
arheimili aldraðra. Verð: 6,600,000,-
miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.300.000,-
* Stórholt 13: 79,2m² íbúð á 3. hæð
t.h. í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu
á jarðhæð. Verð: 6,000.000,-
Urðarvegur 80: 82m² íbúð á jarð-
hæð fjölbýlishúsi ásamt sér geym-
slu. Verð: 6.000.000,-
2ja herbergja íbúðir