Bæjarins besta - 16.09.1998, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998
Dagskrá
16. september - 22. september
MIÐVIKUDAGUR
16. SEPTEMBER 1998
13.45 Skjáleikurinn
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Nýjasta tækni og vísindi
19.00 Emma í Mánalundi (20:26)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Víkingalottó
20.40 Laus og liðug (11:22)
21.05 Sögur úr þorpinu (1:4)
Sænskur myndaflokkur. Þættirnir
fjórir eru sjálfstæðar sögur og í
hverjum þeirra stígur einn þorps-
búanna fram sem aðalpersóna og
þarf að svara áleitnum spurningum
um líf sitt.
22.05 Bráðavaktin (19:22)
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
17. SEPTEMBER 1998
13.45 Skjáleikurinn
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Krói (20:21)
18.30 Undraheimur dýranna
19.00 Loftleiðin (32:32)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Meiri krít (2:6)
21.05 Eins konar réttlæti (3:3)
22.05 Bílastöðin (2:24)
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
18. SEPTEMBER 1998
13.45 Skjáleikurinn
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Þytur í laufi (55:65)
18.30 Úr ríki náttúrunnar
19.00 Fjör á fjölbraut (13:14)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Rautt og svart (1:2)
(Le rouge et le noir)
Frönsk sjónvarpsmynd frá 1997,
ástarsaga gerð eftir sögu Stendahls,
einni þekktustu sögu franskra
bókmennta. Seinni hluti myndar-
innar verður sýndur á laugardags-
kvöld.
22.10 Halifax - Kvennagullið
(Halifax f.p.: Isn´t She Romantic)
Áströlsk sakamálamynd frá 1997
þar sem réttargeðlæknirinn Jane
Halifax fæst við erfitt sakamál.
23.45 Saksóknarinn (19:21)
00.30 Útvarpsfréttir
00.40 Skjáleikurinn
LAUGARDAGUR
19. SEPTEMBER 1998
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.35 Hlé
13.45 Skjáleikurinn
15.00 Auglýsingatími
15.20 Bikarkeppnin í knattspyrnu
Bein útsending frá úrslitaleiknum í
kvennaflokki milli KR og Breiða-
bliks á Laugardals-velli.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Rússneskar teiknimyndir
18.30 Furður framtíðar (6:9)
19.00 Strandverðir (14:22)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Georg og Leó (20:22).
21.10 Rautt og svart (2:2)
(Le rouge et le noir)
Frönsk sjónvarpsmynd frá 1997,
ástarsaga gerð eftir sögu Stendahls,
einni þekktustu sögu franskra bók-
mennta.
22.55 Hinir vægðarlausu
(Unforgiven)
Bandarískur vestri frá 1995. Fyrr-
verandi útlagi lofar konu sinni bót
og betrun en eftir að hún deyr tekur
hann upp fyrri háttu til að jafna um
spilltan lögreglustjóra í smábæ.
01.00 Útvarpsfréttir
01.10 Skjáleikurinn
SUNNUDAGUR
20. SEPTEMBER 1998
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 Hlé
13.50 Íslandsmótið í knattspyrnu
Bein útsending frá leik í 17. umferð
efstu deildar karla.
15.50 Skjáleikurinn
17.00 Fótboltasyrpa
Sýndar verða svipmyndir úr leikjum
17. umferðar efstu deildar karla.
17.25 Nýjasta tækni og vísindi
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Olli
18.15 Egill Skallagrímsson (1:2)
18.30 39 systkini í Úganda (1:3)
19.00 Geimferðin (10:52)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Eylíf (2:4)
Skáleyjar
Í þættinum er skyggnst inn í líf
bræðranna Eysteins og Jóhannesar
Gíslasona í Skáleyjum á Breiðafirði,
fylgst með þeim við bústörf, farið í
réttir í Kollafirði og sýnt frá forseta-
heimsókn í Flatey.
21.05 Silfurmaðurinn (3:3)
22.05 Helgarsportið
22.25 Stjörnuflakk í 30 ár
(Star Trek Gala: 30 Years and Bey-
ond) Hátíðardagskrá í tilefni af því er
þrjátíu ár voru liðin frá því að
framleiðsla Star Trek-þáttanna hófst.
Fram kemur fjöldi þekktra leikara úr
þáttunum auk kunnra tónlistarmanna.
23.55 Útvarpsfréttir
00.05 Skjáleikurinn
MIÐVIKUDAGUR
16.SEPTEMBER.1998
13.00 Alltaf í boltanum (e)
(The Big Green)
14.40 NBA molar
15.05 Hale og Pace í Ástralíu (e)
16.00 Ómar
16.25 Bangsímon
16.50 Súper Maríó bræður
17.10 Glæstar vonir
17.30 Línurnar í lag (e)
17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Prúðuleikararnir (17:22) (e)
19.00 19>20
20.05 Chicago-sjúkrahúsið (1:26)
20.50 Ellen (8:25)
21.15 Ally McBeal (4:22)
22.00 Tildurrófur (3:6)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Íþróttir um allan heim
23.40 Alltaf í boltanum (e)
01.20 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
17.SEPTEMBER.1998
13.00 Silfurnáman (e)
14.40 Oprah Winfrey (e)
15.25 Mótorsport (e)
15.55 Eruð þið myrkfælin? (1:13)
16.20 Bangsímon
16.40 Með afa
17.30 Línurnar í lag (e)
17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Melrose Place (3:32)
21.00 Hér er ég (4:6)
21.30 Þögult vitni (4:16)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 New York löggur (20:22)
23.35 Silfurnáman (e)
01.05 Grunaður um græsku (e)
(Under Suspicion)
Tony hefur ekki notið mikillar
heppni, hvorki í starfi né einkalífi.
Eftir að hafa verið rekinn úr lögregl-
unni við vafasamar kingumstæður,
dregur hann naumlega fram lífið með
því að njósna um fólk. En þegar
viðskiptavinur hans er myrtur liggur
hann undi grun.
02.45 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
18.SEPTEMBER.1998
13.00 New York löggur (20:22) (e)
13.50 Grand-hótel (8:8) (e)
14.40 Útlendingaherdeildin (1:2) (e)
(The Foreign Legion)
Fyrri hluti nýrrar heimildarmyndar
um hina frönsku útlendingaherdeild.
Miklum ævintýraljóma stafar af
þessum 8.000 manna her og á hverju
ári koma hundruð ungra manna til
Frakklands í þeirri von að komast í
útlendingaherdeildina. Síðari hluti er
á dagskrá að viku liðinni.
15.35 Punktur.is (6:10) (e)
16.00 Töfravagninn
16.25 Bangsímon
16.45 Skot og mark
17.10 Glæstar vonir
17.30 Línurnar í lag (e)
17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 60 mínútur (e)
19.00 19>20
20.05 Elskan, ég minnkaði börnin
20.55 Innrásin frá Mars
(Mars Attacks!)
Þar kom að því! Marsbúar hafa
ákveðið að gera árás á jörðina og
eyða öllu sem fyrir verður. Þetta eru
hrottaleg kvikindi sem tortíma og
drepa sér til gamans. Mannfólkið fær
ekki rönd við reist en þar kemur þó
að nokkrar hetjur koma sér upp vopn-
um sem bíta á þessum fjanda.
22.45 Glansmyndin
(Lone Star)
Lögreglustjórinn Sam Deeds rann-
sakar 40 ára gamalt morðmál sem
skýtur upp kollinum þegar morkin
beinagrind finnst í eyðimörkinni í
Rio í Texas. Ýmsar uggvænlegar
staðreyndir koma fljótlega í ljós og
svo virðist sem faðir Sams, fyrrver-
andi lögreglustjóri í sýslunni, tengist
málinu með einhverjum hætti.
01.05 Lyftan (e)
(The Lift)
Hrollvekja sem gerist í nýju háhýsi
þar sem ein af lyftunum virðist lifa
sjálfstæðu lífi og hefur drepið mann
og annan. Vélvirkinn Huub Stapel
finnur ekkert athugavert við lyftuna
sem virðist vera í fullkomnu lagi.
Okkar maður reynir því að fá forvera
sinn í starfi til að segja sér allt af létta
en sá er nú vistaður á geðveikrahæli.
02.45 Svo gott sem dauð (e)
(As Good As Dead)
Bandarísk spennumynd sem fjallar
um tvær konur sem hittast fyrir
tilviljun og gera samkomulag sín á
milli sem gæti orðið banabiti þeirra
beggja.
04.10 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
19.SEPTEMBER.1998
09.00 Með afa
09.50 Sögustund með Janosch
10.20 Dagbókin hans Dúa
10.45 Mollý
11.10 Chris og Cross
11.35 Ævintýri á eyðieyju
12.00 Beint í mark
12.30 NBA molar
12.55 Sjónvarpsmarkaður
13.10 Hver lífsins þraut Nr. 1 (e)
13.50 Perlur Austurlands (3:7) (e)
14.15 Svanaprinsessan
16.00 Enski boltinn
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Vinir (7:24)
20.35 Bræðrabönd (20:22)
21.05 Maður án andlits
(The Man Without a Face)
Justin McLeod er fyrrverandi kennari
sem hefur verið einsetumaður eftir
að andlit hans afmyndaðist í bílslysi
fyrir mörgum árum. Um hann hafa
spunnist ýmsar sögur, sumar hverjar
mjög ljótar. Það setur því ugg að
bæjarbúum þegar strákurinn Chuck
reynir að vingast við Justin í því skyni
að fá hann til að kenna sér í aukatím-
um. Saman hjálpa þeir hvor öðrum
að glíma við fjandsamlegt umhverfi.
23.00 Úlfur, Úlfur
(Colombo Cries Wolf)
Rannsóknarlögreglumaðurinn Col-
umbo rannsakar dularfullt hvarf
Diane Hunter en hún var annar aðal-
eigandi vinsæls karlatímarits. Vitað
er að hún vildi selja sinn hlut Harry
nokkrum Matthews, meðeiganda
sínum Sean Brantlet til mikillar
gremju. Böndin berast því óneitan-
lega að Sean en það er langt því frá að
staðreyndir málsins liggi í augum
uppi.
00.35 Ástin er æði (e)
(Miami Rhapsody)
Rómantísk gamanmynd um kosti og
galla vígðrar sambúðar. Gwyn Marc-
us vill giftast eins og aðrir en skömmu
eftir að hún tekur bónorði unnusta
síns kemst hún að því að hjónabandið
er enginn dans á rósum.
02.10 Dead Presidents (e)
(Dauðir forsetar)
Þriggja stjörnu bandarísk bíómynd
um ungan blökkumann sem vex úr
grasi í Bronx-hverfinu í New York,
gegnir herþjónustu í Víetnam og
kemur síðan heim 1972 en hefur ekki
að neinu að hverfa.
04.05 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
20.SEPTEMBER.1998
09.00 Sesam opnist þú
09.30 Brúmmi
09.35 Urmull
10.00 Tímon, Púmba og félagar
10.20 Andrés Önd og gengið
10.45 Andinn í flöskunni
11.10 Húsið á sléttunni (18:22)
11.55 NBA kvennakarfan
12.20 Litlir risar (e)
14.00 Tónaflóð (e)
(The Sound of Music)
16.50 Ítalski boltinn
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
20.05 Ástir og átök (6:25)
20.30 Rýnirinn (17:23)
21.00 Rauða tjaldið
23.05 60 mínútur
23.55 Úr fortíðinni (e)
01.25 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
21.SEPTEMBER.1998
13.00 Óvænt örlög
14.40 Á báðum áttum (12:17) (e)
15.30 Dýraríkið (e)
16.00 Köngulóarmaðurinn
16.20 Bangsímon
16.45 Lukku-Láki (1:26) (e)
17.10 Glæstar vonir
17.30 Línurnar í lag
17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Ensku mörkin
19.00 19>20
20.05 Að hætti Sigga Hall (8:12)
Siggi Hall heimsækir Baskalönd á
Norður-Spáni og kynnist matargerð
Baska sem er af ýmsum talin betri en
sú hefðbundna spænska.
20.40 Villuljós
(St. Elmo’s Fire)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku mörkin (e)
23.15 Óvænt örlög (e)
01.00 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
22.SEPTEMBER.1998
13.00 Chicago-sjúkrahúsið (1:26)
13.45 Elskan, ég minnkaði börnin
14.30 Handlaginn heimilisfaðir
15.05 Að hætti Sigga Hall (4:12) (e)
15.35 Rýnirinn (7:23) (e)
16.00 Spegill, spegill
16.25 Bangsímon
16.45 Kolli káti
17.10 Glæstar vonir
17.30 Línurnar í lag
17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Simpson-fjölskyldan
19.00 19>20
20.05 Stéttaskipting (1:4)
21.00 Hver lífsins þraut Nr. 2
Fjallað er um siðferðisvanda erfðavís-
inda.
21.40 Handlaginn heimilisfaðir
22.05 Mótorsport
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Á harðahlaupum (e)
(Off and Running)
00.20 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
21. SEPTEMBER 1998
13.00 Skjáleikurinn
16.00 Helgarsportið
16.20 Minnisstæðir leikir
Svipmyndir úr landsleik Íslendinga
og Júgóslava í handknattleik árið
17.00 Þrettándi riddarinn (1:6)
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Varúð - Geymist þar sem börn
ná ekki til (1+2:4)
Leikrit í fjórum þáttum. Höfundur
handrits: Þórir S. Guðbergsson Höf-
undur þulartexta og leikstjóri: Egill
Eðvarðsson. Leiklestur: Helg Skúla-
son. Meðal leikenda: Valdimar
Helgason, Sveinn Ragnarsson, Þór-
halla Arnardóttir, Harald G. Haralds,
Jón Þórisson og Þórunn Sveinsdóttir.
18.30 Afrekskonur í íþróttum
Guðrún Arnardóttir og Ásthildur
Helgadóttir.
18.55 Verstöðin Ísland (1:4)
Fyrsti hluti - Frá árum til véla
Heimildarkvikmynd í fjórum hlut-
um um sögu útgerðar og sjávarút-
vegs Íslendinga frá árabátaöld fram
á okkar daga. Í þessum fyrsta hluta
er gerð grein fyrir útgerðarháttum á
árabátatímanum, frá landnámsöld og
fram til síðustu aldamóta. Fjallað er
um þilskipatímann og upphaf vél-
væðingar í sjávarútvegi upp úr
síðustu aldamótum. Lýst er áhrif-
unum sem vélvæðingin hafði á
bændasamfélagið og er sjávarút-
vegssagan rakin til heimsstyrjald-
arinnar fyrri sem markar viss þátta-
skil.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Kristján Davíðsson
Ný heimildarmynd um Kristján
Davíðsson listmálara.
21.15 Sigla himinfley (1:4)
Lundakeisarinn
Leikinn myndaflokkur um fólkið í
Eyjum, líf þess og samfélag. Handrit
og leikstjórn: Þráinn Bertelsson.
Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson,
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir,
Ingvar E. Sigurðsson, Kristbjörg
Kjeld, Valdimar Flygenring og
Rúrik Haraldsson. e.
22.10 Afríka - Álfa í mótun
Íslendingar hafa um árabil unnið að
þróunarstarfi í Afríku og fyrirhugað
er að auka það starf á næstu árum. Á
vegum Þróunar- samvinnustofnunar
Íslands er unnið að verkefnum í
þremur ríkjum í sunnanverðri Af-
ríku: Malawi, Mósambík og Nami-
bíu.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikurinn
ÞRIÐJUDAGUR
22. SEPTEMBER 1998
13.25 Skjáleikurinn
16.25 Minnisstæðir leikir
Svipmyndir úr landsleik Íslendinga
og Tyrkja í knattspyrnu árið 1991.
17.00 Þrettándi riddarinn (2:6)
(Den trettonde ryttaren)
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Varúð - Geymist þar sem börn
ná ekki til (3+4:4)
18.30 Afrekskonur í íþróttum
Elva Rut Jónsdóttir og Kristín Rós
Hákonardóttir.
18.55 Verstöðin Ísland (2:4)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Nútíminn er trunta, en hvað
um 21. öldina?
21.25 Sigla himinfley (2:4)
22.25 Glíma
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikurinn
sportið í beinni!
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur 19. september kl. 15:20
Úrslitaleikurinn í bikarkeppni
kvenna milli KR og Breiðabliks
Sunnudagur 20. september kl. 13:50
Bein útsending frá 17. umferð Landssímadeildarinnar
STÖÐ 2
Laugardagur 19. september kl. 16:00
Enski boltinn
Sunnudagur 20. september kl. 16:50
Ítalski boltinn
SÝN
Miðvikudagur 16. september kl. 18:00
Manchester United - Barcelona
Miðvikudagur 16. september kl. 20:50
Real Madrid - Inter Milan
Fimmtudagur 17. september kl. 18:40
Chelsea - Helsingborg
Föstudagur 18. september kl. 01:00
Hnefaleikar: Oscar de la Hoya - Julio Cesar
Laugardagur 19. september kl. 18:25
Spænski boltinn í beinni
Laugardagur 19. september kl. 00:45
Hnefaleikar: Evander Holyfield - Vaughn Bean
Sunnudagur 20. september kl. 13:55
Bein útsending frá Landssímadeildinni
Sunnudagur 20. september kl. 16:00
Arsenal - Manchester United
Sunnudagur 20. september kl. 20:30
Inter Milan - Piacenza
Mánudagur 21. september kl. 18:55
Blackburn Rovers - Chelsea
Þriðjudagur 22. september kl. 19:00
Bein útsending frá Coca Cola bikarkeppninni ensku
Hvað er til ráða?
Grindarlos, þvagleki
og brjóstagjöf
Vestfjarðadeild félags íslenskra hjúkrunar-
fræðinga heldur námstefnu á Ísafirði dagana
18. og 19. september þar sem þemað er
Nýtt líf.
Við upphaf námstefnunnar hefur deildin
ákveðið að efna til fyrirlestra um grindarlos,
þvagleka og brjóstagjöf, sem haldnir verða í
matsal Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði,
föstudagskvöldið 18. september kl. 20:00.
Fyrirlestrarnir á föstudagskvöld eru ætlaðir
almenningi og starfsfólki í heilbrigðisþjónustu.
Aðgangseyrir er kr. 500. Fyrirlesarar eru Ósk
Axelsdóttir og Birna Gunnlaugsdóttir sjúkra-
þjálfarar og Dagný Zoega hjúkrunarfræðingur
og ljósmóðir.
Ath! Námstefnan á laugardag er ein-
ungis ætluð starfsfólki í heilbrigðisþjón-
ustu.
Með von um að sem flestir sjái sér fært að
mæta.
Stjórn Vestfjarðadeildar FÍH.
Íbúð til leigu
Til leigu er 3ja herbergja, 67m² íbúð að
Stórholti 11, Ísafirði. Íbúðin er laus nú þegar.
Nánari upplýsingar í síma 456 3022.
Landsbanki
Íslands
Útibúið á Ísafirði