Lindin

Årgang

Lindin - 01.04.2011, Side 7

Lindin - 01.04.2011, Side 7
X- Nú stendur yfir vinna við byggingu á nýjum skála í Vatnaskógi. Skálinn verður 541 m2 að stærð og mun tengjast núverandi Birkiskála. Þar verður gistirými fyrir 60 dvalargesti og 6 starfsmenn, stofa fyrir liðlega 100 manns, tvær setustofur og vaktherbergi. Gert er ráð fyrir að um 50 millj. dugi til þess að Ijúka við skálann. Reykjavíkurborg hefur þegar styrkt verkefnið með myndarlegum hætti. Vonast Skógarmenn til þess að einstaklingar, fyrirtæki, sjóðir og opinberir aðilar leggi málinu lið. Hægt er að leggja málinu lið með fjárframlagi til starfsins. 1. Mánaðarlegt framlag með kreditkorti í _12 mán. __24 mán. ____36 mán. ___ _______ __500.- _1.000.- ____2.000.- __5.000,-______________.- ___Visa _____Mastercard Kreditkortanúmer__________-_______-_________-______ Gildistími:____/ 2. Hægt er að leggja inn á Skálasjóð Skógarmanna: 117-26-012050 kennitala: 521182-0169 3. ___Ég óska eftir að fá sendan gíróseðill Upphæð kr._________________________ Undirskrift ____-__________ Reykjavík _______ / ______ 2011 Kt. 7

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.