Jólablaðið - 23.12.1933, Page 1

Jólablaðið - 23.12.1933, Page 1
JÓLABLABIfi Ritstjóri og útgefandi: Arngr. Fr. Bjarnason. I. árgangur. ísafjörður, 23. desember 1933. GLEÐILEG JÓL! L.JÓS — FRIÐUR — GLEÐI. Þessi ])rj ú oró koma efst í huga hvers manns e<5a konu, Ipegar endurminningar jólanna ylja hjartaS. Þessi jirjú or'h eru líka alfa og ómega jólabcfóskaparins. Cul<5 lót son sinn flytja ljós í myrka mannheima, LjósicS, sem sí^San hefir lýst öllum heimi, mecS vaxandi útbreihslu, þrátt fyrir skuggana, sem breiha vilja fyrir ljósi'S. Minn friS gef eg y<5ur, sagSi Meistarinn. —- Á jólunum finnum vór jbetur en nokkru sinni endranær afl J)essa máttuga boSskapar. Þá er eins og alt strí'hlyndi og þverlyndi mannanna barna verhi a<5 brotna og beygja sig fyrir hinum máttuga bo^skap, sem vissulega mun sigra heiminn, Gie'Ói jólanna er einstök. Hún á fyrst"og fremst ab vera gle'Si mannsandans yfir J’ví, a<5 bonum “sé |fæddur frelsari, leiStogi og vinur. í ö'bru lagi eru jólin hér á norSurhveli jar<5ar eins og Ijósviti, sem iýsir og vermir |veikar vonir og gefur nýjan ýrótt til þess, a<5 sigrast á örtSugleikum lífsbaráttunnar. Ljósanná iiátíb er og sérstök glei5ihátí<5 barnanna. Augun verba skær í allri ljósadýr^inni og hrifningin fyrir hinni undursamlegu helgi jólannatkiökkJog lotningarfull. Jafnvel þeim, sem búa vi<5 sorgir og sársauka lífsins flytja jólin : Ljós friS —- og gle'Si. Yfir döprum hug Jieirra ver'hur gu'Sdómleg birta, sem géfur öllu, sem er frosib og kalt, nýtt líf. GuS blessi J)ór, lesari gó<5ur, hina helgu jólaixátícS og gefi þér G L E Ð|I L E G JÓL í JESÚ NAPNI. mmmmm

x

Jólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1540

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.