Jólablaðið - 20.12.1957, Qupperneq 10

Jólablaðið - 20.12.1957, Qupperneq 10
10 J ÓLABLAÐIÐ ur því verki sennilega gerð betri skil á næstu árum, enda er það nauðsynlegt. Bygging nýs barnaskóla stendur fyrir dyrum á Flateyri. Mun verða byrjað á henni á næsta sumri. Sárt er að sjá hvemig fer um bryggjur og önnur mannvirki á Sólbakka, sem nú eru eign Síldar- verksmiðja ríkisins. Þetta er ekki sagt tli ásökunar, en það verkar illa á flesta, að sjá mikil mannvirki grotna niður. Guðmundur og Aðalsteinn Vil- bergssynir em að reisa bifreiða- verkstæði á Flateyri í félagi við föður sinn. Kjartan Stefánsson húsasmíðameistari annast bygg- inguna. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIi'Blllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllþi; Þökkum starfsfólki og skipshöfnum okkar ánægjuleg samskipti á líðandi ári og óskum þeim gleðilegra jóla og heilla og hagsældar á komandi ári. ISFELL H. F., Flateyri. Þar hefir verið sæmileg atvinna í ár. Margir Þingeyringar hafa unnið í Mjólkárvirkjun, og við vegagerð og brúarsmíði. Einnig hafa verið óvenju miklir vöru- flutningar til Þingeyrar vegna Mjólkurárvirkjunar, svo hafnar- vinna ýmiskonar hefir verið mun meiri en áður. 1 sumar var einnig meiri sjósókn frá Þingeyri en verið hefir undan- farið. Voru það nær eingöngu trillubátar, sem stunduðu hand- færaveiðar og öfluðu vel. Afli þessi var unninn í hraðfrystihúsunum á Þingeyri, mest af kvenfólki og unglingum. í sumar var stofnað nýtt útgerð- arfélag á Þingeyri. Heitir það Sjónfríð h.f. Framkvæmdastjóri er Magnús Amlin. Félag þetta hef- ir keypt vélbátinn Flosa frá Bol- ungarvk. Formaður er Leifur Þor- bergsson. Flosi byrjaði veiðar frá Þingeyri um síðustu mánaðamót. Nýr flugvöllur. 1 haust var gerður sjúkraflug- völlur við Þingeyri. Flugvöllurinn er í landi jarðarinnar Hólar, og gaf jarðareigandi, Stefán Guðmunds- son í Hólum, land undir flugvöll- inn. 1 flugvallargerðina var ráð- ist af hreppnum og slysavarna- sveitarinnar Vöm á Þingeyri, en formaður hennar er sr. Stefán Eggertsson á Þingeyri. Björn Pálsson flugmaður hefir þegar lent nokkrum sinnum á flug- velli þessum og gefur honum góð- an prís. Áhugi er fyrir því, að stækka flugvöllinn, svo hann verði nægilegur fyrir stærri flugvélar og einnig að fá radíóþjónustu á Þing- eyri. Kaupfélag Dýrfirðinga hefir nú í haust látið vinna að stækkun og endurbótum á frystihúsi sínu. Er svo til ætlast, að viðbótin verði komin í gagnið í byrjun vetrar- vertíðar. = 'llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll*> | GLEÐILEG JÓL! GÆFUKÍKT NÝTT AR! 1 | Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum samstarf 1 I og viðskipti á líðandi ári. | I Kaupfélag Önfirðinga. | ^’lllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll | | GLEÐILEG JÓL! GÆFURÍKT NÝTT AR! i | Þökkum viðskipti á líðandi ári. jjj 1 Verzlunin ÍSFELL h.f., Flateyri. | 5 iiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ii iiiiiíiiiiiiiiii iii ii* iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiumii m 1111111111111111111:11,1111111^ | GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT AR! f | Þökkum viðskipti á líðandi ári. 1 Verzlun Hinriks Guðmundssonar. = 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmii:iMii:iiii ^ | GLEÐILEG JÓL! GÆFURÍKT NÝTT AR! 1 = Þökkum viðskipti á líðandi ári. | 1 HEFILL H.F., Flateyri. § | GLEÐILEG JÓL! GÆFURÍKT NÝTT AR! 1 - Þakka viðskipti á líðandi ári. Bílddælingar búa nú við einna erfiðust atvinnuskilyrði af Vest- firðingum, eins og stendur. Margt er þó gert til þess að halda í horf- inu atvinnulega. Útgerð vélbáta er nokkur, en aflabrögð ekki góð á líðandi ári, og atvinna í hraðfrysti- húsi Suðurfjarðahrepps því minni en ella. Úr rækjuveiðunum frá Bildudal hefir líka dregið í ár, en þær hafa verið mikilsverð atvinna fyrir kvenfólk og unglinga. Atvinna Bílddælinga hefir þó yfirleitt verið sæmileg. Margir hafa unnið í Mjólkurárvirkjun og hjá rafveitum ríkisins, og enn aðr- ir ýmsa aðra vinnu. Nokkrir þorpsbúar hafa líka nokkurn bú- skap og verður farsælt. | Kjartan Stefánsson, húsasmíðameistari. | “iiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111111111111111111111111111 iii niiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiniiii iii iiiiiiimmmmiiimmmmmmmiiimmmmmiiiii" 1 GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT AR! 1 1 Þökkum viðskipti á líðandi ári. | Vélsmiðjan BLOSSI h.f., Flateyri. | íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiiimmmmmmiiimmmmmmiiHi = 1 GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT AR! | | Þökkum viðskipti á líðandi ári. Kaupfélag Dýrfirðinga. 1 sumar og haust hefir verið unnið að smíði nýs hraðfrystihúss þar, í stað þess er brann á s.l. vetri. Nýja húsið er allt úr járn- bentri steinsteypu og útbúið eftir nýjustu kröfum. Vonir standa til að nýja húsið geti tekið til starfa á komandi vetrarvertíð. Hafa Tálknfirðingar sýnt mikinn dugn- að við byggingu hraðfrystihúss- ins. Framkvæmdastjóri er Albert Guðmundsson. Guðmundur á Sveinseyri. Nú í nóvember fengu Tálkn- firðingar nýjan stálbát frá Aust- ur-Þýzkalandi, 70 rúmlestir að stærð. Báturinn heitir Guðmund- ur á Sveinseyri, í höfuðið á hér- aðshöfðingjanum Guðmundi Jóns- syni á Sveinseyri. Eigandi báts- ins er Albert kaupfélagsstjóri, sonur Guðmundar. Bátnum var við komuna til Tálknafjarðar fagnað með almennri veizlu, sem Albert = -|||l!llllllllll!llllllllllllll!ll!llllllllllllll!lll!ll'lllllllllllllllll>llllllllil!!l.ll!!I'!l<:l>IIIIIIJI<llll I ■! 1111 ■ 1111! ■ 1 ■ 111!! 111 ■ 11 ■ 11 ■ 11 ■!! > - | GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT AR! | | Þökkum viðskipti á líðandi ári. = Vélsmiðja Guðm. J. Sigurðssonar & Co. 5|!||l]IIIIIIIIHIIIIIIIIIIIII!ll!llllllllllllllllllllllllIlllllHIIIilllílllllllll!ll1llllll!lillllllllllllIlllllllllll]lllllll!lllll!lllHII«ll*II«llil!iS 1 GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT AR! | | Þökkum viðskipti á líðandi ári. = 1 Verzlunarfélag Dýrafjarðar h.f. | ,ll!llllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllll!lllll!ll!llll!II!llllllll!lll!lllllllllllllllll!llll!illll[!i]lllll!ll!ll!lllll!!lllll!ll!llll!!l!il!!l!ll!!l>

x

Jólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1540

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.