Röðull - 01.04.1937, Side 4

Röðull - 01.04.1937, Side 4
4 S.fulltriíi jóiiann q. sigurðsson 4. - ” - Trristinn júlíusson 5. - ” - þorsteinn jóhannesson • Var álit þetta samþykkt óhreytt. : pá voru einnig mættir; t stjórn U.M. S.E, jóhannes öli forseti Svanl. þorsteinsson féhirðir Sveinn jóhannsson ritari (varamaður) yrá 'bindindisfélaginu”Dalhiíi” jón Hjálmarsson. TII. Hosning forseta; kosinn forseti Eiríkur Brynjólfsson varaforseti kosinn sigurður jónsson óskaði héraósritari eftir aö kosinn yröi rit- ari fynir þingið. xosinn var páll Helgason, til vara Aagant^r jóiiannsson. IV. Skýrsla stj órnarinnar: porseti gaf yfirlit um störf stjórnarinnar gat hann þess aó -samkvæmt ályktun siðasta héraós- þings3 þá hefði stjórnin lagt megin áherslu á aó viðhalda kynningu og samhandi milli félaga. þá gat hann þess að hann hefði átt tal viö ýmso. menn utan samhandsins. prinntist hann þar sérstaklega á ráðunaut rlkisstjórnarinnar í áfengismálum ,-priö- rik a Brekkan stórtemþlar.. Hafði hann verið -mjög vingjarnlegur í garð ■ samhandsinsf og lofaói hann aö sjá til aó fyrirlesari sbórstáku tslands heim- sækti það og flytti fyrirlestra á vegum þes.s enðurgjaldslaust. mundi hann 'mi væntanlegur 'á næstunni. bá gat hann einnig um aó hann ' hefði átt " tal vió mann úr stjórn gamhend's hindindisfélaga i skólum- Hafði hann verið þess mjög hvetjandi3 aó tekist gæti sem nánust sam- vinna með þessum félögum. t þvísamhandi hefði þeim komið saman um, aó skiftst yröi á um hlöó þau sem þessir aóiljar gæfu út. ■ >á gat hann þess að þessir menn hefðu minnst á að I.ráói væri aö stofna allsherjarsamhand hindiiidá.smanna á landinu. jjundi þaó mál e.t.v. koma til umræðu sióar á þinginu. þá haföi stjórn- in annast um útgáfu samhandshlaösins”Rööuls”

x

Röðull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Röðull
https://timarit.is/publication/1545

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.