Röðull - 01.04.1937, Page 14
14
"bæri aö þvl að landsmenn legðu meira kapp á að
hagnýta þau hráefni og neytsluvörur sem um væri
að ræða I landinu.
E;om fram svohljóöandi tillaga: (þingskj. XI.)
’Héraðsþing u.M; S.E.; keinir því til samhands-
fólaganna og landsmanna yfirleitt að styðja Isl.
iðnað, sem framleiddur er iír innlendum hráefnum.
Telur þingió það hina mestu nauösyn að hið opin-
hera láti fara fram sem ítarlegasta rann'sókn á
hráefnum landsins.
Einnig heinir. héraðsþingið því t.il samhandsfélag-
anna að' stuðla að notkun innlendra fæðutegunda
og telur að spara mætti kaup á iltlendum vörum ef
innlendar fæðutegundir væru hetur notaðar.
E. G. Brynjólfsson
páll Helgason »
Tillagan horin upp og samþykkt I einu hljóði.
Er hór var komiðf var tilkýnnt að matur væri á
horðum og var þvl tekið fundarhló í.eina klukkyst
yl.l var aftur settur fundur og voru þá sungin
nokkur lög og síðan gengið til dagskrár og tekið
■fyrir:
XVIII. Hefndir skila störfum:
a) frá hindindismálanefnd:
Eiríkur prynjólfsson las upp tillögur nefndar-
innar .og skýrði þær. urðu um þær litlar umræður
en voru að lokum hornar upp og samþykktar I
. einu hljóði. Tillögur nefndarinnar voru svo-
hljóðandi: (þingskj. xil)
"Hóraðsþing TJ.M. S.E. skorar á ráðunaut ríkisins
I áfengismál\im að hlutast til um að áfengisvarnar
nefndir 1 sveitum landsins verói styrktar af hinu
op’inhera frekar en verið hefir , á þennan hátt;
j\) að áfengisvarnarnefndin fái eitthvert fé til
umráða svo árangurinn af störfum þeirra þurfi
ekki að hlða hnekkis vegna fjárskorts.
B) ^ð lögreglustjórum landsins verði fyrirskipað
aö átnefna lögreglulið I sveitarfólögum þegar
viðkomandi áfengisvarnarnefndir telja þess þörf