Röðull - 01.04.1937, Page 15

Röðull - 01.04.1937, Page 15
15 til aö halda uppi reglu á samkomum. 2. (þingskj.XIII) Háraðsþing U.¥. S.E skorar á al.lar skálanefndir að stefna ákveðið að þcrl að ráða einungis örugga ■bindindismenn um víndrykkju og- tóbaksnautn í kenn- arastöður við öarna og unglingaskóla. 1ng.E.Jóhannsson Marino þorsteinsson Eirlkur Biynjólfsson ~b) frá íþróttamálanefnd: Eramsögumaður nefndarinnar var sigurður jónsson Talaði hann nokkuð um gildi Iþrótta yfirleitt, og þær ástæður sem fyrir hendi mundu vera um frami- • kvæmdir I þeim efnum. L^gði hann fynir þingió eftirfarandi tillögur: (þingskj.xiy) Með því að ríkisstyrkur til súndkennslu I Eyja- fjarðarsýslu hefir eigi hækkað að samaskapi, sem sundlaugum hefir fjölgað og kennsla aukistt þá skorar hóraðsþing U.M.S.E. á /lþingl^ a'i að veita rlflegri styrk til sundkennslu I s/sl- unni en verið hefir. ..vr að það tnki upp 1 næstu fjárlög}fjárveitingu er nemi allt að helmingi kosnaðar við löghoðna sund- kennslu, samkvæmt heimildarlögum frá alþingi nr.29 22.jánl 1925. ''•'2. Hárnðsþing U.TT.S.E. "beinir þeirri áskorun til sam- handsfélaganna: a'i að þau taki Iþróttamálin til rækilegrar meðferð- ar á fólagsfundum strax að þingi loknu og sendi héraðsstjórn ályktanir I þeim málum, svo hán geti unnið \ír þeim tillögum 1 fullu samræmi við vilja hinna einstöku félaga. h) að þau reyni að vinna að þvl?hvert á sínu félags svæði að einhverskonar líkamsæfíngar - eins og t.d. Möllers æfingar- verði teknar upp 1 stundaskrár þeirra harnaskóla; sem ékki hafa gert það? vun leið og þær yrðu að sjálfsögðu fastur liður I starfsemi félaganna sjálfra. c) að þau leitist við öll af fremsta megni, nð taka

x

Röðull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Röðull
https://timarit.is/publication/1545

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.