Röðull - 01.04.1937, Blaðsíða 17
um ýms atriði I samlDandi við væntanlegan fjárhag
samhandsins, svo sem skatt þann sem færður væri
útistandandi, hvort hann mundi innheimtanlegur}þar
sem arnað félagið hefði sent ilrsögn iír samhandinUj
en ástæða væri til að ætla að hitt væri liðió und-
ir lok. 1 samhandi við þetta voru. reikningar
samhandsins hornir uhdir atkvæði og samþykktir í
einu hljöðij með þeim fyr.irvara að ef umræddir
skattar réyndust öinnheimtanlegir} yrðu þeir af-
skrifaðir á næsta árs reikningi.
^á kom fram svohljóðandi dagskrártillaga;
Þingskj.XVI.)
'hireð þvi að héraðsþing' u,M. S.E. hefir þegar á-
kveðið átgjöid til hlaðsins "Höðull”, sem nemur
fyllilega þeirri fjárhæð5 sem vissa er fyrir að
samhandið hafi til umráða árið 1937 og hefir hins-
vegar látið í ljdsi ákveðnar óskir um aukið íþrótt
alif, ef fjár hagur samhandsins leyfir, lítur þing-
ið svo á, að fé samhandsins fyrir yfirstandandi ár
séráðstafað og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.
Eiríkur -prynj ólfss.
Tillagan samþykkt í einu hljóði.
Er hér er komið var samþykkt aó taka fundarhlé
til kl. 4.
Xl.41X2 var iundu.r settur á.ný og þá tekið fyrir:
XIX, St jórnarkosnim g; •
’tiái'aosstjÖrí'kosiun Eiriku.r Brynjo’lfsson m.xoatkv
héraðsritari páll Helgason ueö 10 atkv,
Héraðsféhirðir13,111 Baldui' 9 ”””
Til vara;
Héraðsstjóri 1,1,11 paldur Kristjánss. 9 ”””
Héraðsritari 1,,,,>. Hólmfr.nannesdóttir" 7 ”””
Hóraðsféhirðir”” yristján Tryggvason” 8 ”””
-ÍJ_. A ðrar koaningar;
a'i stjórn alþýðuskólasjtð-s: •■y ' ..
Tillaga kom fram um að kjóþv: stjórn alþýðusköla
sjoðs samlw. uppástuugu. Tillagan samþykkt I
einu hljóði. uppástunga kom fram um að kjósa