Röðull - 01.04.1937, Blaðsíða 18

Röðull - 01.04.1937, Blaðsíða 18
18 þessa menn 1 stjórn :sjdösins: SÓÖðstjöri' Helgi Eirlksson. meðstjdrn. Eirlkur Brynjdlfsson jðhannes öli Til vara; sjdðstj. páll Helgason meðstjdrn. Bölður Hallddrsson /ngantý jdhannsson Endurskoðendur: Tryggvi sigcmndsson Eristján T^yggvason Til vara: Svanlaugur þorsteinsson . jóhann þorsteinsson. h) Endurskoðendur samhandsreikninga; valgarður vristjánsson Sigurgeir T^yggvason Til vara: T^yggvi sigEiundsson c) iþrdttanefnd; xi’istinn jdnsson Sveinn jdhannsson Baldvin jdhannsson. Er hér var komið hað um orðið jdn Hjálmarsson Lysti hann nokkuó störfum og ástandi hindindis- félagsins ;,palháinn”. pvað hann þari orðió til upp ár þeirri öldu heimahruggs og drykkjuskaparf sem flæddi yfir landið að slðustu árum og virtist hafa skollio með mjög miklum þunga á saurhæjar- hreppi. pélagið var stofnað af fámenn\im hdpi ung- linga árið 1934. Heföi þvl I fyrstu verið mjög fálega tekið af almenningi og störf þess oróió að vonum mjög lítil. þd hefði nví I lárslok félagatala þess verið orðin 34. G-æfi það ná át hlaó og leggði stund á tþróttir. Kvaöst hann hafa verið kosinn af félaginu til að mæta á þessu héraðsþingi I þeim tilgangi að kynn- ast lögum og stefnu U.'W. S.E. Taldi hann að sá kynning er hann hefói fengið væri mjög að sínu skapi. /ðalmál þess væru hin sömu og sín og síns félags og þó.sérstaklega hvað snerti hindindis og Iþrdttamál. þakkaði hann slóan héraósstjdrn fyrir að hafa hoðið sér hingað og dskaði þess jafnframt að hann eða einhver af félögum slnum ætti eftir að mæta á fleiri sllkum héraðsþingum.

x

Röðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Röðull
https://timarit.is/publication/1545

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.