Röðull - 01.04.1937, Blaðsíða 21

Röðull - 01.04.1937, Blaðsíða 21
Hvenær sér íslenzka þjódin ad sér ? Fyrir skömmu flutti útvarpid þá fregn, ai landsaenn hefdu eytt, ad minnsta kosti, 7 milljónum króna fyrir töhak og áfengi érið 1936, eda nálægt kelmingi allra áætladra tekna ríkissjods þad ár. Allir vita ad þjódina vantar fé til ad greid'a skuldir sínar og koma á fót nýjum atvinnufyrirtækjum. Hamingja og framtíd þjódar- innar veltur á því, ad allir einstaklingar séu samstilt- ir um ad vemda fjárhagslegt sjálfstædi landsins. En undirstada allrar fjárhagslegrar velgengni hverrar þjódar er, ad þegnamir verji fé sínu skynsamlega. 0g svo drekka landsmenn, reykja, tyggja og taka í nefid fyrir 7 milljónir króna á árx. ketta gerist á sama tíma og fé vantar til- ad skapa nægilega atvinnu og hraud í landinu og fjárhagslegt hrun vofir yfir, ef noklrud hjátar á0 Hvenær má vænta þess, ad þjódin sjái ad sér og hætti þessum feigdardansi á harmi hengiflugs- ins? Á ad drekkja hugsjónum Jóns Sigurdssonar og Fjöln- ismanna um farsæld og sjálfstædi íslensku þjódarinnar í hrennivíni? Eda lcæfa þær í tóhakssvælu? íslenzk æska hlýtur ad segja nei vid slíkri óhæfu. Hún hlýtur ad ganga fram fyrir skjöldu til varnar þeirri þjódar- ógæfu. Þad fylgdi þeirri frétt, sem ad ofan gréinir, ad áfengissalan hafi minnkad dálítid árid 1936, mida.d vid árid ádur. Er þad vafalaust ad þakka starfsemi hind- indismanna £ landinu. En hetur má ef duga skal. Þad er

x

Röðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Röðull
https://timarit.is/publication/1545

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.