Skákblaðið - 01.11.1934, Page 4

Skákblaðið - 01.11.1934, Page 4
Skákhlaðið Skákfræði. Dr. Tarrasch-vörnin gegn droífningar- bragði. Stórmeístarínn dr. Tarrasch er nýlátinn. Hann varT sem kunnugt er, talinn einhver mesti skákfræðingur seinni tíma, og einn af snjöll- ustu skákmönnum álfunnar. Um aldamótin sJðustu vinnur hanrt hvern stórsigurinn á fætur öðrumT á skákþingum viða um heim, og má eflaust telja að nokkurn þátt í þeim hafi átt vörn hans gegn drottningarbragði, er hann þá fyrst notaði og síðan er við hann kennd. — Þetta mótbragð dr. Tarrasch, en svo er í rauninni réttara að kalla það, hefir mikið verið notað og umþráttað, síðasta hálfan mannsaldurinn og þykir enn, þótt ýmsir hafi viljað benda á annmarka á því, ein bezta vörnin gegn drottningarbragði. Tarrasch áleit, að eftir að svartur hafði valdað miðpeð sitt, d5, með e7 — e6, þá léki hann bezt eftir 2, Rbl—c3 eða Rgl, —f3, c7— c5 og hefði þannig sókn á miðoeð andstæðingsins, d4. Sjálfur hélt l;ann því fram, að sú leið, er hvítum væri færust, eítir 3. — c7 —c5, væri 4. e2—e3. Um þetta hafa verið mjög skift- ar skoðanir og á ýmsar leiðir hefir verið bent og mun nú verða reynt að gera grein fyrir þeim. A. 1. d2 -d4, d7 —d5, 2. c2—c4, e7 — e6. 3. Rbl —c3. Til þess að Tarrasch-vörninni verði komið við, verður hvítur að leika 3. Rbl—c3 eðaRgl-f3 3. . . . c7 — c5 4. c4Xd5! e6Xd5 5j d4Xc5 Einhver fyrsta leiðin, sem farin var gegn mótbragðinu og líka sú lakasta. Bogoljubow telur bezt 5. Rgl— Í3, sjá síðar. 5 . . . d5—d4! Ef Rg8—f6, þá getur hvítur haldið peðinu: Dr. Bernstein hefir leikið þannig: 6. Bcl — e3,Rb8 —c6 7. Rgl —f3, Dd8-a5 8.Rf3-d2 eða d4 9. R —b3. Svartur getur þó hér leikið 8. . . . Rf6—g4 og staða hvíts verður erfið. 6. Rc3 —a4 Hvítur getur hér leikið Rc3 — e4 en verður að gefa peðíð aftur eftir 6, . . . Bc8 — f5 6. . . . Bf8Xc5 !

x

Skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.