Skákblaðið - 01.05.1935, Side 5

Skákblaðið - 01.05.1935, Side 5
[51] = Skákir Skákhlaðið Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur Svart: Dr. A. Aljechin. Skák þessi hófst í Reykjavík 1931 en var síðan lokið gegnum ritsíma. 1. d4 Rfó 2. Rf3 bó 3. g3 Bb7 4. Bg2 (Betra var c4, svo hægt yrði að svara c5 með d5) 4.------ c5 (Nú er þetta sterkur leikur, þar eð hvítur getur ekki leikið fram og peðakaupin eru svörtum í hag, myndi losa úm tafi hans) 5. e3 (Þessi leikur á ekki við þetta byrjunarkerfi; 5. 0 — 0 og síðan c4 er rétt) 5. — — eó 6. 0 — 0 Be7 7. Rc3 (c4 var enn þá hinn rétti leikur. Hvitur leikúr byrjunina ekki með nó'gri ná- kvæmni og fær þrönga stöðu) 7. — — 0 — 0 8. Hel d5 9. Re5 Rc6 10. R:c6 B:c6 11. a4 Dc8 12. a5 (Opnun a-línunnar \ erður auðsynilega svörtum í hag. Það er þegar orðið erfitt að finna góða áætlun handa hvítum) 12.---- Hd8 13. a:b6 a:b6 14. H:a8 D:a8 15. De2 Db7 16. Bd2 b5 17. Hal b4 18. Rdl Ha8 19. H:a8t D:a8 20. b3 c4! tSvartur hefir nú þeim mun rýmra ta.fl, að skáK hans má telja unna) 21. e4 (Ef b:c d:c 22, B:c6 D:c6, fær syartur geysi- sterka stöðu með öílugu frípeði, 31. Drottningar-indverskt. sem skjótt myndi vinna. Hinn gerði leikur er örþrifaráð og mætti svara honum á einfaldan hátt með c:b, enda vinnur þá svartur peð. Samt sem áður lék ég:) 21.----- c3 (í þeirri von að Ijúka skák- inni með mótsókn á skáröðinni a8—hl. Fyrirætlun þessi reynd- ist þó erfiðari til framkvæmdar vegna hinnar skeleggu varnar andstæðinga minna) 22. e:d5 R:d5 23. Be3 R£4! (Þetta bjó undir 21. leik. Svartur nær yfirráðum á skáíinunni) 24. B:f4 B:g2 25. Db5! (Hótar drottningakaupum, en þó stæði endatafiið mjög hagkvæmt svörtum) 25.-----Bb7 2o. Re3 h6 27 Bc7 Kh7 28. Da5 De8 29. Db6 Bf3 30. h3 Dd7 (Hótar e5 og því næst D:h3) 31. Kh2 fó 32. g4 (Hér velur hvítur einu leiðina, sem til er, til þess að halda aftur af árás svarts eftir hinn óumflýjanlega leik e5) 32. ----e5! 33. d:e5, Dd2 34. Rí5 Ddl 35. Rg3 (Ef 35. R:e7, þá mátar svartur í 3ja leik, 35.-- Dhlf 36. Kg3 g5! o s.frv.) 35.- D:c2 36. e:f6 B:f6 37. Rh5 Bh4 38. Bg3 Ddl (Skemmtileg fórn, sem krefst nákvæms útreiknings. Miklu miður sannfærandi var 38. ----B:g3t 39. K:g3 Dd3 40.

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.