Fréttablaðið - 24.03.2021, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 24.03.2021, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 24. mars 2021 ARKAÐURINN 12. tölublað | 15. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Upplifðu faglega og persónulega þjónustu FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Eyrir fjárfestir í CRI Fjárfestingafélagið Eyrir hefur eignast tíu prósenta hlut í íslenska tæknifyrirtækinu Carbon Recycl- ing. Stjórnin fær heimild til að skrá félagið á markað í Noregi. 2 Fer fram á nýjan kunnáttumann Festi mun fara fram á skipun nýs kunnáttumanns. Keppinautar vilja aðrar eignir á gjafverði í kaupbæti fyrir verslunina á Hellu. 4 Setja á fót 16 milljarða sjóð SÍA IV er stærsti framtakssjóður landsins til þessa. Stofnanafjár- festar eru að leita að ávöxtun í lágvaxta umhverfi. 8 Útgjaldastefnan borið árangur Fjármálaráðherra segir að ríkisfjár- málastefnan eftir kórónakrepp- una hafi borið árangur þar sem hagkerfinu reiddi betur af en allar spár höfðu gert ráð fyrir. 9 Kraftur í hlutabréfum Lækkandi vextir hafa verið hluti af viðbrögðum seðlabanka víða um heim til að bregðast við sam- drætti, en sú þróun hefur verið drifkraftur hærra hlutabréfaverðs. 10 Fjölskyldan hefur átt hlutabréfin í Marel allar götur frá 1992 og einungis selt hluta bréfanna. Hluti stjórnarmanna þarf að taka áhættu Arnar Másson, stjórnarformaður Marels, segir að stjórnir eigi ekki að verða stjórnsýslunefndir þar sem stjórnarmenn eiga ekkert undir að fyrirtækinu vegni vel. ➛6

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.