Fréttablaðið - 01.04.2021, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 01.04.2021, Blaðsíða 38
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Kolbeins Marteinssonar BAKÞANKAR Nýtt blað á byko.is Stútfullt af tilboðum Vinnur þú Litaráðgjöf & málningu? Allar nánari upplýsingar á instagramsíðu BYKO og Karenar Taktu þátt í mynda- leik Skreytum hús á Facebook Þú setur inn mynd af því rými sem þig langar til að breyta heima hjá þér á færslu leiksins á facebooksíðu Skreytum hús. Soffía Dögg, ásamt dómnefnd frá BYKO, velur bestu myndina. Eigandi myndarinnar fær 100.000 kr inneign í BYKO. Að auki verða valdir tveir aukavinningshafar sem fá 35.000 kr inneign. Taktu þátt! Verslaðu á netinu byko.is B ir t m eð fy ri rv ar a um p re nt vi ll ur o g/ eð a m yn da br en gl . Skírdagur 1. apríl Föstudagurinn langi 2. apríl Laugardagur 3. apríl Páskadagur 4. apríl Annar í páskum 5. apríl Verslun Breidd 10-18 Lokað 10-18 Lokað 10-16 Verslun Granda 10-18 Lokað 10-18 Lokað 10-16 Afgreiðslutími um páska Sjá afgreiðslutíma annarra verslana á byko.is Þiljur Náttúruleg eik, hljóðdempandi, 60x240 cm 16.295kr/m2 0111760 Þiljur Hnota, hljóðdempandi, 60x240 cm 17.295kr/m2 0111761 Nýtt Á leið í gos í liðinni viku sat ég í bíl með fjölskyldunni. Við ræddum tækni for- tíðar. Strax komu upp minningar um eitt það heitasta frá níunda áratugnum sem var vasadiskóið, rafhlöðuknúið kassettutæki með heyrnartólum. Og þá fór ég að hugleiða uppruna þessa orðs, sem var jafnalgengt og orðið rigning í íslensku máli fyrir 30-40 árum en heyrist ekki lengur. Vasadiskó, hin íslenska útgáfan á enska orðinu Walkman. Vasa-skírskotunina þarf ekki að ræða, en hvað átti þetta diskó að þýða? Diskó sem á þessum tíma var einhvers konar samheitaorð yfir slappa tón- listarstefnu og dansleiki á áttunda áratugnum. Var þetta kassettutæki einhvers konar dansleikur í vasa eða prívat diskótek í heyrnar- tólum? Og af hverju kenna sig við diskó? Vasarokk er miklu kraft- meira og skemmtilegra. Annað orð frá þessum tíma er eyðni, sem var íslensk þýðing á sjúkdómsheitinu AIDS. Hvílík jákvæðni og manngæska að smíða svona lýsandi íslenskt orð yfir þennan banvæna sjúkdóm. Inn- blásið frá hinum fögru orðum, auðn og eyðing. Það var sannarlega jákvætt veganesti frá íslenskum orðasmiðum og falleg framtíðar- sýn til þeirra sem sýktust. Vafalítið átti orðið að hafa forvarnargildi og valda ótta og skelfingu hjá öllum. Bæði þessi orð, vasadiskó og eyðni eru horfin úr íslenskri tungu. Í dag er svo skírdagur. Sam- kvæmt vísindavef HÍ vísar heiti dagsins til þess að þennan dag þvoði Jesú fætur lærisveina sinna og veitti þeim aflausn. Eitt heiti skírdags á latínu er „dies pedilavii“ sem merkir fótþvottadagur. Að því sögðu þá óska ég þér gleðilegra páska með hreina fætur og megi veiran sem eyðilagði páskana fá íslenska eyðni. Vasadiskó og eyðni TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT AÐ DV 512 7000 WWW.DV.IS/ASKRIFT ASKRIFT@DV.IS

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.