Fréttablaðið - 13.04.2021, Page 15

Fréttablaðið - 13.04.2021, Page 15
Ný S-lína Mercedes setur ný viðmið í drægi rafbíla. 2 MG Cyberster rafsport- bíllinn frumsýndur í til- raunaútgáfu. 8 VW ID.4 rafjepplingurinn er sérlega rúmgóður. 10 MYND/TRYGGVI ÞORMÓÐSSON Bílablaðið ÞRIÐJUDAGUR 13. apríl 2021 Ráðgjafar Olís og Rekstrarlands veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is.P ip a r\ TB W A • S ÍA • 1 9 21 0 7 STUÐ Í ÚTILEGUNNI MEÐ EXIDE AGM RAFGEYMUM AGM rafgeymar eru tilvaldir fyrir húsbíla, hjólhýsi, ferðavagna og aðra stöðunotkun. Hraðari hleðsla, minna viðnám í hleðslu, engin uppgufun í hleðslu og lengra úthald. Einfaldlega betri og viðhaldsfrírri stöðugeymar. Mercedes-Benz EQA er fullkominn að flestu leyti Árið 2021 mun marka nýtt upphaf á rafbílamarkaði þegar kemur að rafjepplingum sem koma nú til landsins einn af öðrum. Nýjasti bíllinn í þeim flokki er Mercedes-Benz EQA sem við reynsluókum fyrir Bílablaðið ásamt hans helsta keppinaut, Volkswagen ID.4. 6

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.