Fréttablaðið - 13.04.2021, Blaðsíða 21
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
15. TBL. ÞRIÐJUDAGUR 13. apríl 2021
Fasteignasalan TORG kynnir
glæsilega 3-4 herbergja íbúð á
efstu hæð í Lundi 23, merkt 0602.
Íbúðin er 175,8 fermetrar með
tveimur yfirbyggðum svölum
auk tveggja bílastæða í bíla-
geymslu. Um er að ræða vandaða
sex hæða byggingu með lyftu
sem gengur niður í lokaða bíla-
geymslu.
Komið er inn í anddyri með eikar-
fataskáp. Gott sjónvarpshol er fyrir
framan hjónaherbergið og gengið
út á stórar yfirbyggðar svalir.
Stofa og borðstofa mynda stórt og
bjart alrými, og tengir borðstofan
flestallar vistarverur í íbúðinni.
Útgengt er frá stofu úr á stórar yfir-
byggðar svalir.
Eldhúsið er opið og rúmgott,
búið AEG-heimilistækjum, sjálf-
hreinsandi efri ofni, örbylgjuofni
með burstaðri stáláferð, keramik-
helluborði, blástursofni og eyju
með háfi yfir. Innréttingar eru sér-
smíðaðar af Brúnás með ljúflok-
unarbúnaði á skúffum. Borðplötur
eru úr granítsteini.
Hjónaherbergið er rúmgott
með góðu fataherbergi og góðu
skápaplássi. Svefnherbergi eru
með fataskápum upp í loft. Lýsing í
íbúðinni er frá Lumex og eikar-
hurðir frá Parka. Baðherbergi er
með fallegri innréttingu og flísa-
lögðu gólfi og veggjum. Upphengt
salerni, baðkar, handklæðaofn og
blöndunartæki frá Tengi. Gesta-
baðherbergi er flísalagt með
fallegri innréttingu, upphengdu
salerni og flísalögðum sturtubotni.
Þvottahús er inn af eldhúsi, með
flísalögðu gólfi og innréttingu með
ræstivaski. Tengi fyrir þvottavél og
þurrkara. Geymsla er í sameign,
10,5 fermetrar.
Lundur 23 er vafalítið ein allra
glæsilegasta staðsetning íbúða-
byggðar á höfuðborgarsvæðinu.
Gott jafnvægi er á milli byggðar
og náttúru og stutt í margvís-
lega þjónustu og afþreyingu, svo
sem Smáralind, Kringlu, Salinn,
Gerðarsafn og Fossvoginn með
sinni einstöku náttúrufegurð,
Öskjuhlíð og rómaðar gönguleiðir
sem umlykja Lundinn.
Nánari upplýsingar veitir Þor-
geir, löggiltur fasteignasali, í síma
696 6580 og á thorgeir@fstorg.
is, eða Rebekka, aðstoðarkona
fasteignasala, í síma 776 8624 og á
rebekka@fstorg.is.
Glæsiíbúð við náttúruparadís í Lundi
Eldhúsið er opið, fallegt og með sérsmíðuðum innréttingum frá Brúnás.
Íbúð 0602 er
á efstu hæð
í Lundi 23,
með tveimur
yfirbyggðum
svölum, mitt í
fagurri náttúru
Fossvogs-
dalsins og stutt
í hvers kyns
þjónustu og
afþreyingu.
Font:
Mark Pro
Corbel - Regular
C 100%
M 75%
Y 0%
K 33%
Pantone #00397A
C 75%
M 68%
Y 67%
K 100%
Pantone #00000
C 0%
M 0%
Y 0%
K 75%
Pantone #626366
Sigurður Samúelsson
Lögg. fast. og eigandi
Þórarinn Thorarensen
Lögg. fast. og eigandi
Þórey Ólafsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Júlíus Jóhannsson
Lögg. fast. og eigandi
Monika Hjálmtýsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Andri Sigurðsson
Lögg. fast. og eigandi
Sveinn Eyland
Lögg. fast og eigandi
Ingibjörg A. Jónsdóttir
Löggiltur fast.
Eggert Maríuson
Löggiltur fast.
Bryndís Bára
Aðstoðarmaður
fasteignasala
Emil Tumi
Aðstoðarmaður
fasteignasala
Jón Óskar
Löggiltur fast.
Guðrún D. Lúðvíksdóttir
Löggiltur fast.
Ása Þöll Ragnarsdóttir
Skjalavinnsla/móttaka
Herdís S. Jónsdóttir
Aðstoðarmaður
fasteignasala
Hlíðasmára 2
201 Kópavogi
Sími: 512 4900
www.landmark.is
landmark@landmark.is
ERT ÞÚ Í SÖLUHUGLEIÐINGUM?
-örugg fasteignaviðskipti
Við erum til þjónustu reiðubúin
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Björn Þorri Viktorsson hrl.
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Jóhann Örn B. Benediktsson
MIÐBORG FASTEIGNASALA - SUNDAGARÐAR 2 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI: 533 4800
www.midborg.is
Sólveig Fríða Guðrúnardó tir
Löggiltur fasteignasali og
lögfræðingur
Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is
Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali.
Jóhann Friðgeir
Valdimarsson
Suðurlandsbraut 20
Sími 533 6050
Faxnr. 533 6055
www.hofdi.is
Háaleitisbraut 119 – 108 Reykjavík
OPIÐ HÚS Í DAG! Milli kl.17:30 og 18:00
Suðurlandsbraut 52
108 Reykjavík
Sími 533 6050
Faxnr. 533 6055
www.hof i.is
STÓRGLÆSILEG EIGN - BÚIÐ AÐ ENDURNÝJA NÁNAST AÐ
ÖLLU LEYTI, SKRÁÐ 116,6 FM.
Íbúðin er skráð 5 herb. en í dag er hún með stofu og borðstofu, ásamt
tveimur svefnherbergjum, (auðvelt væri að bæta einu svefnherbergi við
aftur). Verið er að endurnýja húsið að utan sem seljandi borgar! Þetta
er einstök eign sem vert er að skoða nánar!
- Sjón er sögu ríkari. Ásett verð 59,9 millj.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir
Jóhann Friðgeir, lgf. s: 896-3038
eða á johann@hofdi.is
Ásmundur
Skeggjason
OPI
Ð H
ÚS