Rit Mógilsár - 2015, Blaðsíða 16

Rit Mógilsár - 2015, Blaðsíða 16
16 Rit Mógilsár 33/2015 15. Ríkjandi þekja: Krónuþekja ríkjandi trjálags (heiti í fitjuskrá 510 Skógrækt: kronuthekjaSkog) Heildarkrónuþekja ríkjandi trjálags/ gróðursetningar er metin og skráð í prósentum í 10 flokka: 10: 10% krónuþekja 20: 20% krónuþekja 30: 30% krónuþekja 40: 40% krónuþekja 50: 50% krónuþekja 60: 60% krónuþekja 70: 70% krónuþekja 80: 80% krónuþekja 90: 90% krónuþekja 100: 100% krónuþekja 16. Þéttleiki: Þéttleiki trjáplantna í gróðursetningu Hér er mældur þéttleiki þeirra trjáplantna sem eru í viðkomandi skógarreit. Ein aðferð við að mæla þéttleikann er að ganga um svæðið og meta með vissu millibili hlutfall 4 m2 flata (hringflötur með radíus 1,13 m eins og lengd jarðvegsprjóns) með einni eða fleiri trjáplöntum á móti flötum án trjáplantna. Ef 4 fletir af 10 eru með trjáplöntum er þéttleikinn 40%. 100% þéttleiki samsvarar því að í viðkomandi reit standi jafndreifðar 2.500 plöntur á ha. Þéttleikinn er skráður í eftirfarandi flokka: 10: 10% þéttleiki 20: 20% þéttleiki 30: 30% þéttleiki 40: 40% þéttleiki 50: 50% þéttleiki 60: 60% þéttleiki 70: 70% þéttleiki 80: 80% þéttleiki 90: 90% þéttleiki 100: 100% þéttleiki 17. Trjátegund (heiti í fitjuskrá 510 Skógrækt: trjategund) Hér er nafn ríkjandi trjátegundar skráð. Notaðir eru kóðar eða skammstafanir. Algengustu trjátegundirnar eru feitletraðar. Nokkuð algengar tegundir eru undirstrikaðar. Sjaldgæfar tegundir eru með venjulegu letri. Tegundir lágvaxinna runna og blómplantna eru skáletraðar. Kóði Nafn/Heiti á latínu AÖ alaskaösp Populus balsamifera ssp. trichocarpa BG blágreni Picea engelmannii IB ilmbjörk Betula pubescens IB_N ilmbjörk – náttúruleg Betula pubescens IB_SJS ilmbjörk – sjálfsáð Betula pubescens RL rússalerki Larix sukaczewi RL/SL rússalerki/síberíulerki Larix sibirica/sukaczewi SF stafafura Pinus contorta SG sitkagreni Picea sitchensis SxHG sitkabastarður Picea x lutzii SL síberíulerki Larix sibirica A askur Fraxinus excelsior AH alaskahlynur (douglashlynur) Acer glabrum ssp. douglasii Al álmur Ulmus glabra ARV alpareynir Sorbus mougeotii AV alaskavíðir Salix alaxensis BaÖ balsamösp Populus balsamifera spp. balsamifera BF bergfura Pinus mugo BH broddhlynur Acer platanoides BrF broddfura Pinus aristata BrG broddgreni Picea pungens

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.