Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.05.2021, Qupperneq 83

Fréttablaðið - 01.05.2021, Qupperneq 83
Ídag, laugardaginn 1. maí, kl. 12-17 verður opnuð sýning á verkum Errós, Ferðagarpurinn Erró, í Listasafninu á Akureyri. Á sýningunni má sjá verk sem tengjast ferðalögum. Verkin á sýningunni eru hluti af Erró-safneign Listasafns Reykja- víkur og sýningarstjóri er Dani- elle Kvaran Erró – sérfræðingur safnsins. Sýningin stendur til 12. september og er samstarfsverkefni Listasafnsins á Akureyri og Lista- safns Reykjavíkur. Erró á Akureyri Verk Errós, Mercury Astronauts. Óperan La Traviata eftir Verdi verður sýnd í Menningar-húsinu Hofi 13. nóvember næstkomandi. Samkvæmt Þorvaldi Bjarna Þor- valdssyni, tónlistarstjóra Menn- ingarfélags Akureyrar, er þetta í fyrsta sinn sem óperusýning er flutt í Hofi. „Hof er alvöru nútíma sviðs- listahús og fullkomið fyrir f lutning á óperum, ballett, söngleikjum og tónleikum af öllum stærðum og gerðum. Og í nóvember verður þar óperulist í hæsta gæðaflokki,“ segir Þorvaldur Bjarni. Aðalhlutverkið verður sem fyrr sungið af Herdísi Önnu Jónasdóttur sem fékk frábæra dóma og hlaut Grímuverðlaunin sem söngvari ársins fyrir túlkun sína á hlutverki Víólettu. Þetta mun verða í fyrsta sinn sem Íslenska óperan og Menningarfélag Akureyrar stofna til formlegs sam- starfs varðandi óperuuppfærslur. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun sjá um hljómsveitarleik á öllum sýningunum undir stjórn Bjarna Frímanns Bjarnasonar, tón- listarstjóra Íslensku óperunnar. Fyrsta óperusýningin í Hofi Herdís Anna Jónasdóttir syngur í Hofi í nóvember. Á Sígildum sunnudögum í Norðurljósasal Hörpu 2. maí nk. kl. 16.00 verður frumflutt verkið Corona eftir Hrólf Sæmunds- son, Söknuður eftir Kristínu Lárus- dóttur og Elegy eftir John Speight. Flytjendur eru Ármann Helga- son klarínett, Kristín Lárusdóttir kvæðakona, Hrólfur Sæmundsson baríton og Íslenskir strengir, sem er strengjasveit skipuð fiðlum, víólum, selló og kontrabassa. Corona og Söknuður Hrólfur Sæmundsson tónskáld. Miðstöð íslensk ra bók-mennta hefur úthlutað 55 útgáfustyrkjum. Bækur um bókmenntir, náttúru, bygginga- list, sagnfræði, hönnun, þjóðmál, tungumál og ýmislegt f leira hljóta útgáfustyrki í ár. Meðal bókanna eru Í leit að listrænu frelsi / Ævi og listsköpun Muggs, Guðmundar Thorsteinssonar. Aðalhöfundur er Kristín Guðnadóttir. Alls konar íslenska - Málstefna fyrir 21. öldina. Höfundur: Eiríkur Rögnvaldsson. Skáldkonur. Höfundur: Guðrún Ingólfsdóttir. Skrímsl. Jöðrun og afmennskun í íslenskum miðalda- bókmenntum. Höfundur: Arn- grímur Vídalín. Alls konar íslenska Eiríkur Rögnvaldsson prófessor. M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 51L A U G A R D A G U R 1 . M A Í 2 0 2 1 Herdís Anna & Bjarni Frímann 7. maí 2021 kl. 20 í Norðurljósum Takmarkað sætaframboð · Tryggið ykkur miða á harpa.is Söngskemmtun Íslensku óperunnar f wg g . I U M W W T p ww n g b . w w g b pw w ng b . p w w ng b .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.