Hjálmur - 19.01.1967, Qupperneq 5
HJÁLMUR
5
'M ; * , '<
« i ' <
-
.
*
i|:
iilt p|íp!!
<■ i '•!' > • ' •
;■ •■ %.
}
RKYKJAVÍK
ÍSA F< 'LD AHI'BKKTÍMÍDJ A
HKti
FélagtS skiftist ( deiWir, og nefnast þær eftir ttpphafs-
stofuitt í rðfi. í hverri 4eiid m«iga vera flestir 30 tnenn ert
fteatir 20, ogskal b«« deildarfélagt haítt ákveSiS itrtmev iutt-
att aiottar deiWar. Hver tleild k/a sér eftirlitsrnann, og skaí
htttm hafa rftírlft nteS siani tieUd, aS ;
sén ItaMnar.
3. gr.
’Filgattgttr féiagsitis er:
1. AS stjSja og efla bag og atvinnu .
2. AS koma betra skipttlagi á alla daglaunavionu.
3. Að takmarka vinott á öllom hclgtdtigum.
•i. A3 auktt otonoingn og iiréSmiegan wtmhug innan félagsioa.
6. AS atyrkja þá félagsmenn eftir megni, er verSa fyrir
táysnto e8a öðrnto ótóppnro.
4. gr.
Kver sá karl og kona, ttem er orSinn fnika 10 ára aS
aldri og er fter til algengrar vinou, getar fengið imigSngn í
félagiS. Sá, setn óskar iottgSngu I félagiS, verSur aS settda
fomtanai skriflega beiSni am þa3, og akal fortnaSitr þá, evo
fljótt sern þvi verSur við komiS, kaila aatnan stjórn fólagalne
og érskuríar fadn, hvort innstekjandiim eknli tekinu í félagiS
Fyrstu lög verkamannafélagsins Hlífar.
blaðið 17. marz 1907 skýrir frá stofn-
un „Hlífar“ og getur þess, að félagið
hafi þegar haldið þrjá fundi. Séu fé-
lagar orðnir 230, þar af 70—80 konur.
Viðtökurnar.
Það varð því ekki annað sagt en að
„Hlíf“ fengi góðar viðtökur hjá al-
þýðu Hafnarfjarðar þegar í upphafi.
Sýnir þessi hlutfallslega háa meðlima-
tala Ijóslega, að þörfin fyrir verka-
lýðsfélag hefur verið orðin brýn og
augljós. — Hitt höfðu forgöngumenn-
irnir vitað frá upphafi, að félagsstofn-
un þessi myndi ekki verða vel séð
í herbúðum atvinnurekenda, sem
höfðu á þeim tírnurn engan skilning
á gildi samtaka hins vinnandi fólks
og litu á allt slíkt „brölt“ sem tilræði
og fjandskap við sig. Leið og heldur
ekki á löngu unz atvinnurekendur í
Hafnarfirði tóku að sýna hug sinn til
hins unga félags. Einn útgerðarmað-
urinn harðbannaði skipstjórum sín-
um að ráða nokkurn mann í skiprúm,
sem væri í félaginu. Eftir öðrum at-
vinnurekenda var það haft, að held-
ur hefði hann viljað fá Svartadauða
yfir bæinn, heldur en þennan ófögn-
uð. — I fundargerðabók Dagsbrúnar
í Reykjavík 13. marz er skýrt frá stofn-
un og viðgangi „Hlífar“. Þar er og
frá því greint, að samtök séu í aðsigi
meðal atvinnurekenda þar gegn fé-
laginu, og hafi þeir í heitingum að
fá verkafólk frá Noregi.
Fyrstu baráttumál.
Tvennt var það einkum, sem for-
vígismenn „Hlífar“ töldu brýna nauð-
syn að fá bætur á ráðnar þegar í stað.
Annað voru kaupgjaldsmálin, hitt var
vinnutíminn. Kaupgjald var um þess-
ar mundir mjög lágt, kaup karlmanna
frá 18 aurum til 25 aura um tímann,
en kvenmannskaupið 12)á eyrir. Vinnu-
tímanum hefur þegar verið lýst. Hann
var oft ótakmarkaður og sama kaup-
gjald greitt hvenær sólarhringsins sem
unnið var. Þetta hugðist „Hlíf“ að fá
lagað, m. a. með hærri kauptaxta fyr-
ir eftirvinnu og helgidagavinnu. Aug-
lýsti félagið kauptaxta sinn vorið
1907, og mætti hann vægari mót-
spyrnu af hálfu atvinnurekenda en
við hefði mátt bóast, þar eð um all-
mikla kauphækkun var að ræða. En
atvinnurekendur voru ósamtaka, ót-
gerðin krafðist mikils starfsliðs, og
var hin „frjálsa samkeppni" látin ráða