Bændablaðið - 11.02.2021, Page 9

Bændablaðið - 11.02.2021, Page 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 11. febrúar 2021 9 FJÖLBREYTT NÁMSKEIÐ VIÐ ALLRA HÆFI Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands, LBHÍ, býður fjölbreytt og spennandi námskeið þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Námskeiðin okkar byggja á góðri reynslu og veita þátttakendum verklega og fræðilega þekkingu á breiðu sviði sem nýtast vel í leik og starfi. FEBRÚAR TÁLGAÐ Í TRÉ Reykir í Ölfusi TRJÁ- OG RUNNA- KLIPPINGAR FYRIR FAGFÓLK Reykir og Keldnaholt SOKKAPRJÓN FYRIR BYRJENDUR Keldnaholt í Reykjavík TRJÁFELLINGAR OG GRISJUN MEÐ KEÐJUSÖG Egilsstaðir og Hallormsstaður TÁLGULEIÐBEINANDINN Reykir í Ölfusi Í POTTINN BÚIÐ - ALLT UM POTTAPLÖNTUR Reykir í Ölfusi SJALAPRJÓN FYRIR BYRJENDUR Keldnaholt í Reykjavík MARS TRJÁ- OG RUNNA- KLIPPINGAR FYRIR ÁHUGAFÓLK Reykir í Ölfusi RÆKTUM OKKAR EIGIN BER Reykir í Ölfusi ÆÐARRÆKT OG ÆÐARDÚNN Réttindanámskeið í dúnmati Keldnaholt Í Reykjavík HÚSGAGNAGERÐ ÚR SKÓGAREFNI Skógræktarfélag Árnesinga MEÐFERÐ PLÖNTU- VERNDARVARA OG ÚTRÝMINGAREFNA Réttindanámskeið Keldnaholti í Reykjavík RÚNINGSNÁMSKEIÐ Hestur í Borgarfirði SOKKAPRJÓN FYRIR BYRJENDUR Keldnaholt í Reykjavík FJÖLÆRINGAR, PLÖNTUVAL OG UPPRÖÐUN Í BEÐ Reykir í Ölfusi MATJURTARÆKTUN Í ÓUPPHITUÐUM GRÓÐURHÚSUM Reykir í Ölfusi TÁLGAÐ Í TRÉ Reykir í Ölfusi JARÐGERÐ OG UMHIRÐA SAFNHAUGA Reykir í Ölfusi SJALAPRJÓN FYRIR BYRJENDUR Keldnaholt í Reykjavík GRUNNNÁMSKEIÐ Í BLÓMASKREYTINGUM Reykir í Ölfusi GPS NÁMSKEIÐ FYRIR ÚTIVISTINA Keldnaholt í Reykjavík UPPBYGGING FERÐAMANNASTAÐA Fjarfundur á Teams ÁBURÐAGJÖF Í GARÐYRKJU Reykir í Ölfusi PÁSKA- OG VORSKREYTINGAR- NÁMSKEIÐ Reykir í Ölfusi Í POTTINN BÚIÐ - ALLT UM POTTAPLÖNTUR Reykir í Ölfusi APRÍL KRÆKLINGATÍNSLA OG KRÆKLINGAVEISLA Hvalfjörður og Keldnaholt GPS NÁMSKEIÐ FYRIR ÚTIVISTINA Keldnaholt í Reykjavík REIÐNÁMSKEIÐ MEÐ BENEDIKT LÍNDAL Miðfossar í Borgarfirði MAÍ ENDURHEIMT STAÐARGRÓÐURS Keldnaholt í Reykjavík TORF- OG GRJÓTHLEÐSLA Reykir í Ölfusi BAKPOKINN OG BÚNAÐUR FYRIR ÚTIVISTINA Keldnaholt í Reykjavík REIÐNÁMSKEIÐ MEÐ BENEDIKT LÍNDAL Miðfossar í Borgarfirði. HANDVERK OG EFNIS- NOTKUN Í INNVIÐUM Reykir í Ölfusi UPPBYGGING OG VIÐHALD GÖNGUSTÍGA Reykir í Ölfusi REIÐMENNSKA Í HUGANUM Fjarkennsla á Teams SKAPANDI GÖNGUR OG SJÓNRÆNIR ÞÆTTIR Í ÍSLENSKU LANDSLAGI Hvanneyri í Borgarfirði BAKPOKINN OG BÚNAÐUR FYRIR ÚTIVISTINA Keldnaholt í Reykjavík ENDURHEIMT STAÐARGRÓÐURS Akureyri JÚNÍ JURTALITUN Hespuhúsið við Selfoss INDIGO LITUN Hespuhúsið við Selfoss TRJÁFELLINGAR OG GRISJUN MEÐ KEÐJUSÖG Hólar í Hjaltadal PLÓGAR OG PLÆGING Námskeið haldin eftir óskum um allt land FÓÐRUN OG FÓÐURÞARFIR Námskeið haldin eftir óskum um allt land ENDURMENNTUN.LBHI.IS | endurmenntun @ lbhi.is | +354 433 5000 Samstarfsaðilar: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Búnaðarsamtök og -félög, Ferðafélag Íslands, Landssamtök meindýraeyða, Hespuhúsið, Iðan fræðslusetur, Landgræðslan, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Skógræktin, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Umhverfisstofnun, Vinnueftirlitið, Æðarræktarfélag Íslands. f ENDURMENNTUN RARIK endurnýjar að jafnaði um 200 km af dreifikerfi fyrirtækis- ins á hverju ári og fækkar þannig loftlínum jafnt og þétt fyrir jarð- strengi sem leysa þær af hólmi. Á síðasta ári var fjármagn til strengvæðingar aukið enn frekar og voru yfir 300 kílómetrar af jarðstrengjum lagðir þannig að nú eru um 67% af dreifikerfi RARIK komin í jörðu. Þetta kemur fram á vefsíðu RARIK. Þetta hefur m.a. leitt til þess að truflunum vegna veðurs hefur fækkað til mikilla muna. Önnur jákvæð áhrif eru þau að töluvert hefur verið plægt af ljósleiðurum niður með jarðstrengjunum. Sveitarfélög og fjarskiptafyrirtæki hafa nýtt sér samlegðaráhrifin sem felast í að hægt er að plægja samtímis bæði jarðstrengi og ljósleiðara. Þannig voru á síðasta ári plægðir samtals um 155 km af ljósleiðurum á veitusvæði RARIK. Jarðstrengir í stað loftlína Áformað er að verja tæplega 2,4 milljörðum króna til endurnýjunar og aukningar á dreifikerfum til sveita á þessu ári, með jarðstrengs­ lögnum og jarðspennistöðvum og til dreifikerfis í þéttbýli áætlar RARIK að verja 580 milljónum króna. Lokið verður við 33 kV jarð­ strenglögn til Raufarhafnar og elsti hluti línunnar milli Skeiðs­ foss og Siglufjarðar verður lagður í jarðstreng svo og síðasti hluti 33 kV lagnar frá Dalvík að Árskógi. Alls verða því lagðir um 22 km af 33 kV jarðstreng í ár í stað loft­ lína. /MÞÞ Lagning jarðstrengs og ljósleiðara í Meðallandi sumarið 2020. RARIK: Lagði 155 km af ljósleiðurum samhliða jarðstrengjum

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.