Bændablaðið - 11.02.2021, Síða 11

Bændablaðið - 11.02.2021, Síða 11
Bændablaðið | Fimmtudagur 11. febrúar 2021 11 Vegagerðin framkvæmir fyrir 27 milljarða í ár Heilmiklar framkvæmdir eru boðaðar hjá Vegagerðinni nú á árinu 2021. Þær nema alls ríf- lega 27 milljörðum króna, þar af eru 15,5 milljarðar til ný fram- kvæmda og um 12 milljörðum verður varið til viðhalds. Væntanlegar framkvæmdir voru kynntar á útboðsþingi Vega­ gerðarinnar fyrir skemmstu og frá þeim er sagt á vefsíðu hennar. Breyting á vegstæði við Hornafjarðarfljót Stærsta einstaka verkið hjá Vega­ gerðinni er breyting á veg stæði Hringvegarins um Horna fjarðarfljót. Það er svokallað samvinnuverkefni opinberra og einkaaðila og mun kosta um sex milljarða. Sú leið mun stytta Hringveginn um tíu til tólf kílómetra. Vegagerðin hyggst verja 2,2 milljörðum króna til fram­ kvæmda við Suðurlandsveg en það er hluti samgöngusáttmála ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgar­ svæðinu frá 2019. Þverun Þorskafjarðar og Axarvegur Jafnframt er áætlað að verja 3,5 milljörðum til áframhaldandi fram­ kvæmda á veginum um Kjalarnes og allt að 3 milljörðum til þverunar Þorskafjarðar og sömu fjárhæð til Axarvegar sem er samvinnuver­ kefni. Á næstu þremur árum verður farið í endurbætur á höfninni í Þorlákshöfn og áætlanir gera ráð fyrir að til þess verði varið tæpum 2,8 milljörðum króna. /MÞÞ Þverun Þorskafjarðar. Brúin verður milli Þórisstaða og Kinnarstaða. Smurefni fyrir vélvæddan landbúnað Nútíma landbúnaður krefst mikils vélakosts. Gæðasmurefni skipta öllu máli fyrir virkni og endingu véla. Olís veitir ráðgjöf um olíu- og smurefnanotkun fyrir allar landbúnaðarvélar. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | 515 1100 | Austurvegi 69 | 800 Selfossi | 480 1306 | rekstrarland.is NÝ VERSLUN Á SELFOSSI Velferðarmiðuð fóðrun - allan sólarhringinn Mikil fóðrun / Efnaskiptaforritun (Margir litlir skammtar eins og í náttúrunni) Einstaklingsfóðrun Stöðugur styrkur mjólkurinnar Stöðugt hitastig mjólkurinnar Heilsueftirlit Bætt hreinlæti í fjósinu Vinnusparnaður Lausnir fyrir litla og stóra hjörð URBAN ALMA PRO Kálfafóstra Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 STARTARAR í flestar gerðir dráttarvéla Bænda 25. febrúar

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.