Bændablaðið - 11.02.2021, Side 19

Bændablaðið - 11.02.2021, Side 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 11. febrúar 2021 19 FRÉTTIR REKI EHF ER STOLTUR UMBOÐSAÐILI DONALDSON Á ÍSLANDI. EIGUM MIKIÐ ÚRVAL AF SÍUM Á LAGER. Reki ehf Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 562 2950 Fax: 562 3760 E-mail: bjorn@reki.is www.reki.is Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Gleraugu með glampa og rispuvörn Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6,0 með cyl. til 2,0 19.900 kr. Margskipt gleraugu Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tv r vikur) 39.900 kr. gleraugu umgjörð og gler ára Helsti búnaður: • HiTech4: 16+16 4 milligírar + 4 rafskiptir • Vökvavendigír • 3. hraða aflúrtak 540/540E/1000 • Auka ökuljós í topp • 4 vinnuljós framan + 4 aftan. • Loftpúðasæti • Húsfjöðrun • Dekk 540/65R34 440/65R24 • Ámoksturstæki með rafstýrðum stýripinna innbyggðum í armhvílu • Dempari á tækjum og rammi sem tekur bæði Euro og SMS festingar. • High visibility roof, glerþak að hluta fyrir aukið útsýni Verð kr. 10.990.000 án vsk. Austurvegi 69 // 800 Selfoss // 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is LANDBÚNAÐARDEILD AFLVÉLA A114 H4 Ve rð m iða st við ge ng i E UR 15 5 Hreindýrakvótinn minnkar lítillega Samkvæmt ákvörðun Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverf- is- og auðlindaráðherra verður heimilt að veiða 1.220 hreindýr á veiðitímabili ársins. Það er heldur færri dýr en á síðasta ári, þegar leyfð var veiði á 1.325 dýrum. Ákvörðun ráðherra er tekin að fengnum tillögum frá Umhverfis­ stofnun. Heimilt verður að veiða 701 kú og 519 tarfa. Veiðitímabil tarfa nær frá 1. ágúst til 15. septem­ ber, en veiðitími kúa er frá 1. ágúst til 20. september. Til samanburðar mátti í fyrra veiða 1.325 dýr; 805 kýr og 520 tarfa. Árin 2018 og 2019 mátti veiða 1.043 kú og 408 tarfa, alls 1.451 hreindýr. Í tilkynningu úr ráðuneytinu kemur fram að fyrstu tvær vikur veiðitímabilsins sé veiðimönnum gert að forðast í lengstu lög að fella mylkar kýr svo draga megi eftir megni úr áhrif­ um veiðanna á kálfa. „Þess í stað eru veiðimenn eindregið hvattir til að veiða eingöngu geldar kýr. Er í þessu sambandi bent á hlutverk og skyldur leiðsögumanna við að aðstoða og leiðbeina veiðimönn­ um við val á bráð,“ segir í tilkynn­ ingunni. Veturgamlir tarfar eru alfrið­ aðir og óheimilt er að veiða kálfa. Hreindýra veiðunum er skipt niður á níu veiðisvæði og eru mörk þeirra og fjöldi dýra á hverju ári að finna í auglýsingu á vef ráðuneytisins. Umhverfisstofnun auglýsir og sér um sölu veiðileyfa Í tilkynningu ráðuneytisins hvetur ráðherra veiðimenn að hlífa mylkum kúm fyrstu tvær vikur veiði tímans. „Veiðitölur sýna að sú hvatning hefur skilað árangri. Mikilvægt er að viðhalda þessum árangri þó svo veiðiráðgjöf stofn­ ana ráðuneytisins geri ráð fyrir að heimilt sé að veiða hreinkýr frá 1. ágúst nk.,“ segir hann. /smh

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.