Skessuhorn - 10.02.2021, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 10. fEbRúAR 2021 27
Það getur verið gaman fyrir þá sem hafa lifað og hrærst í
æskulýðs- og íþróttamálum áratugum saman að líta um öxl
þegar ferlinum er um það bil að ljúka. Sá sem þetta ritar á
margar góðar minningar frá æfingum og mótum í rúm 60 ár.
Árin 1974 og 1975 var ég héraðsþjálfari í frjálsum íþróttum
hjá HSH og ætla ég að rifja upp tvö mót sem við fórum á árið
1974. fyrra mótið er Íslandsmót fRÍ 14 ára og yngri sem fór
fram á Selfossi. Þar hlaut HSH sex meistaratitla og fimm önn-
ur verðlaun. Hitt mótið var bikarkeppni fRÍ 2. deild sem fór
fram á Akureyri og HSH vann örugglega. Þá ætla ég að geta
þeirra Snæfellinga sem eru í 100 manna afrekaskrá fRÍ. Einn-
ig hvaða Snæfellingar hafa verið í fremstu röð undir merkjum
annarra félaga.
Íslandsmót FRÍ 14 ára og yngri
Selfossi 1974
Þegar við lögðum af stað á mótið sagði ég við börnin: „Ég ætl-
ast til að við komum a.m.k. heim með tvo Íslandsmeistara.“
Þau minntu mig á þetta löngu síðar. Liðið gerði gott betur og
stóð sig með miklum sóma. Vann sex meistaratitla. Ef þess-
ir einstaklingar hefðu æft af krafti til fullorðinsára hefði mátt
vænta góðs árangurs hjá þeim. Hér kemur listi yfir hverjir
tóku þátt í mótinu og í hvaða sætum þau lentu.
Magnús Stefánsson vann 100 m hlaup, langstökk og kúlu-
varp.
Alaxender Smárason varð 3. í 100 m hlaupi, 4. í langstökki, 7.
í hástökki og 9. í kúluvarpi.
Guðmundur Kristjánsson varð 6. í 100 m hlaupi, 3. í lang-
stökki og 4. í kúluvarpi.
bárður Tryggvason varð 10. í 100 m hlaupi, 4. í 800 m hlaupi
og 13. í hástökki.
Gústav A. Karlsson varð 2. í kúluvarpi.
boðhlaupssveit pilta í 4x100 m boðhlaupi lenti í síðasta riðli
og búið var að óska HSK sveitinni til hamingju með sigur-
inn. Ég sagði því við strákana: „Sýnið nú hvað í ykkur býr!“
Þeir hlupa af miklum krafti. Skiptingarnar tókust vel og þeir
stungu hinar sveitirnar af. Hafsteini Þorvaldssyni formanni
UMfÍ varð þá að orði: „Þeir hlaupa ansi vel þessir strákar.“
Það má með sanni segja að það voru rétt ummæli. Þeir unnu
boðhlaupið með miklum yfirburðum. HSH sveitin fékk 3,4
sek betri tíma en HSK sveitin sem varð í öðru sæti.
Kristjána Hrafnkelsdóttir varð 13. í 100 m hlaupi og 8. í 800
m hlaupi.
Guðrún Kristjánsdóttir varð 14. í 100 m hlaup, 3. í langstökki
og 6. í hástökki.
Þóra Gunnarsdóttir vann kúluvarp.
Laufey Jónsdóttir varð 4. í 100 m hlaupi, langstökki og há-
stökki.
Petrína Sigurðardóttir varð 11. í 100 m hlaupi en vann 800
m hlaupið.
Telpnasveitin varð í 3. sæti í 4x100 m boðhlaupinu. Þessa helgi
hlaut HSH alls 10 meistaratila í frjálsum íþróttum í yngri ald-
ursflokkunum.
Bikarkeppni FRÍ 2. deild Akureyri 1974
Til leiks á mótinu mættu sjö lið. HSH vann átta greinar og
keppnina með 108 stigum. fH var í öðru sæti með 83,5 stig
og UNÞ þriðja með 80,5 stig. Árangur félaga í HSH liðinu:
Róbert Óskarsson annar Í 100 m hlaupi.
Ari Skúlason þriðji í 400 m hlaupi.
Magnús Gíslason sjötti í 1500 m hlaupi.
Jens Pétur Högnason fimmti í 5000 m hlaupi, þriðji í spjót-
kasti.
Sigurður G. Hjörleifsson vann langstökk og þrístökk.
Erling Jóhannesson vann kúluvarp og kringlukast.
Þegar kom að 1000 metra boðhlaupinu hjá körlunum kom í
ljós að Sigurður G. Hjörleifsson sem hlaupa átti 200 m sprett-
inn var meiddur eftir þrístökkið. Þá var úr vöndu að ráða. All-
ir höfðu lagt sitt að mörkum og spjótin beindust að þjálfar-
anum. Hann var ekki í mikilli keppnisæfingu en varð að sýna
samstöðu með liðinu og reyna sitt besta. Tókst sæmilega með
fyrri hluta hlaupsins og seinni hlutinn var farinn á þrjóskunni.
Sveitin varð í öðru sæti.
Vilborg Jónsdóttir önnur í 100 m hlaupi
Petrína Sigurðardóttir önnur í 800 m hlaupi.
María G. Guðnadóttir vann langstökk, hástökk og spjótkast.
úrsúla Kristjánsdóttir þriðja í kúluvarpi.
Þóra Guðmundsdóttir fjórða í kringlukasti.
Kvennasveit HSH vann 4x100 m boðhlaupið.
HSH liðið var duglegur og skemmtilegur hópur.
Frjálsíþróttafólk HSH á 100 manna
afrekaskrá FRÍ
Karlar
110 m grind
Nr. 92. Hjálmar A. Sigþórsson f. 1968 16,49 sek 1990.
Langstökk
Nr. 60 Sigurður G. Hjörleifsson f. 1947 6,84 m 1967.
Nr. 86 Þórður Indriðason f. 1935 6,75 m 1958
Þrístökk
Nr. 29 Þórður Indriðason f. 1935 14,33 m 1961.
Nr 36 Sigurður G. Hjörleifsson f. 1947 14,26 m 1966.
Hástökk
Nr. 24. Hjörtur Ragnarsson f. 1968 2,00 m 1989.
Nr. 57 Hilmar Sigurjónsson f. 1988 1,93 m 2004.
Nr. 59 Sæþór H. Þorbergsson f. 1971 1,92 m 1987.
Nr. 67 Hjálmar A. Sigþórsson f.1968 1,91 m 1992.
Nr. 77. Högni f. Högnason f. 1970 1,90 m 1991.
Stangarstökk
Nr. 64 brynjar H. Jensson f. 1937 3,90 m 1959.
Kúluvarp
Nr. 24. Heiðar Geirmundsson f. 1984 16,14 m 2005.
Nr. 27. Jón Pétursson f. 1936 15,98 m 1968.
Nr. 30. Sigurþór Hjörleifsson f. 1943 15,81 m 1971.
Nr. 43. Erling Jóhannesson f. 1934 15,06 m 1962.
Nr. 44. Ágúst Ásgrímsson f. 1924 15,01 m 1951.
Nr. 83. brynjar H. Jensson f.1937 14,12 m 1961.
Kringlukast
Nr. 56. Erling Jóhannesson f. 1934 45,10 m 1972.
Nr. 61. Guðmundur Jóhannesson f. 1939 44,31 m 1971.
Nr. 70. Sigurþór Hjörleifsson f. 1943 43,82 m 1974.
Nr. 79. Geirmundur Vilhjálmsson f. 1964 43,46 m 2003.
Sleggjukast
Nr. 51 Heiðar Geirmundsson f. 1984 45,55 m 2005.
Nr. 79. Geirmundur Vilhjálmsson f. 1964 40,45 m 2003.
Nr. 98. Guðmundur Jóhannesson f. 1939 38,32 m 1971.
Spjótkast
Nr. 23. björgvin Þorsteinsson f. 1966 60,90 m 1987.
Nr. 82 Geirmundur Vilhjálmsson f. 1964 52,04 1991.
Spjótkast (gamla spjótið)
Nr. 48. björgvin Þorsteinsson f. 1966 56,74 m 1984.
Nr. 65. Þorvaldur Dan f. 1944 54,96 m 1967.
Nr. 84. Sigurður Þ. Jónsson f. 1947 53,69 m 1964.
Tugþraut
Nr. 98. Þórður Indriðason f. 1935 5515 st. 1961.
Nr. 99 Hjálmar A. Sigurþórsson f. 1968 5493 st. 1992.
Konur
800 m hlaup
Nr. 100. Gyða Steinsdóttir f. 1970 2:23,6 mín 1982.
1500 m hlaup
Nr. 73. Gyða Steinsdóttir f. 1970 5:04,4 mín 1981.
3000 m hlaup
Nr. 71. Sonja EJC Van der Kaa f. 1964 11:33,77 mín 1988.
100 m grind
Nr. 83. Sigrún Gunnarsdótir f. 1983 16,45 sek 1998.
Langstökk
Nr. 89. Lilja Stefánsdóttir f. 1966 5,35 m 1987.
Hástökk
Nr. 11. María M. Guðnadóttir f.1958 1,74 m 1980.
Nr. 32. Kristjana Hrafnkelsdóttir f.1960 1,67 m 1990.
Kúluvarp
Nr. 26. Eva Kristín Kristjánsdóttir f. 1988 12,31 m 2004.
Nr. 96. Laufey Guðmundsdóttir f. 1984 10,49 m 1998.
Kringlukast
Nr. 31. Ingibjörg Guðmundsdóttir f. 1954 36,80 1975
Nr. 59. Elísa Sigríður Vilbergsdóttir f. 1970 34,54 m 1996.
Nr. 70. Kristjana Hrafnkelsdóttir f. 1960 33,86 1987.
Nr. 73. Jenný Guðjónsdóttir f. 1949 33,60 1968.
Spjótkast
Nr. 94. Sara Hjörleifsdóttir f. 1984 31,89 m 1998.
Spjótkast (gamla spjótið)
Nr. 12. María M. Guðnadóttir f.1958 41,00 m 1980.
Nr. 33. Sif Haraldsdóttir f.1955 35,64 m 1972.
Nr. 34. Sóley Einarsdóttir f. 1964 35,54 m 1992.
Nr. 67. berglind Jóna Ásgrímsdóttir f. 1982 33,18 1997.
Nr. 72. bylgja Hrönn baldursdóttir f. 1969 32,84 m 1987.
Nr. 79. Hrönn Harðardóttir f. 1955 32,64 m 1979
Nr. 41. Vala úlfljótsdóttir f. 1961 32,60 m 1979.
Þeir Snæfellingar sem kepptu undir
merkjum annarra félaga voru þessir:
Svavar Markússon f. 1936. 400 m hlaup nr. 71. 50,1 sek. 800 m
hlaup nr. 9. 1:50,5 mín. 1500 m hlaup nr. 4. 3.47,1 mín. 3000
m hlaup nr. 33. 8:46,6 mín. 5000 m hlaup nr. 67. 15:56,2.
3000 m hindrun nr. 60. 10:08,0 mín.
Jón Pétursson f. 1936. Hástökk nr. 21, 2,00 m. Þrístökk Nr.
12. 14,63 m.
Guðmundur Jóhannesson f. 1939: Stangarstökk nr. 39. 4,26
m.
úlfar Teitsson f. 1941. Langstökk nr. 16. 7,18 m. Þrístökk
Nr. 61. 13,89 m.
Þorvaldur Jónasson f. 1942: Langstökk nr. 19. 7,16 m. Þrí-
stökki Nr. 27. 14,35 m.
Erlingur S. Jóhannsson f. 1961. 200 m hlaup nr. 32. 22,18 sek.
400 m hlaup Nr. 18. 48,42 sek. 800 m hlaup Nr. 1. 1:48,83
mín.
Hörður Gunnarsson f. 1969. 100 m hlaup nr. 20. 10,81 sek.
Jón Ásgrímsson f. 1978: Kúluvarp Nr. 16. 16,75 m. Spjótkast
Nr. 10. 72,47 m.
Á þessu sést að Snæfellingar hafa átt margt frjálsíþróttafólk í
fremstu röð. Eru kastgreinarnar þar mjög áberandi. Ég vona
að fólk hafi gaman af þessari upprifjun.
Ingimundur Ingimundarson tók saman
Horft um öxl yfir afrek íþróttafólks hjá HSH
MT1: MT2: Þetta er piltasveit HSH sem vann glæsilegan sigur á Ís-
landsmóti 14 ára og yngri á Selfossi 1974. F.v. Alexander Smárason,
Guðmundur Kristjánsson, Bárður H. Tryggvason og Magnús
Stefánsson. Ljósm. ii.
Lið HSH í Bikarkeppni FRÍ 2. deild á Akureyri 1974. Aftari röð f.v.: Erling Jóhannesson, Magnús Gíslason, Jóhann B. Hjörleifsson, Róbert
Óskarsson, Ari Skúlason, Sigurður G. Hjörleifsson, Jens Pétur Högnason. Fremri röð f.v. Úrsúla Kristjánsdóttir, Vilborg Jónsdóttir, María M.
Guðnadóttir, Petrína Sigurðardóttir, Þóra Guðmundsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir. Ljósm. ii.