Mosfellingur - 01.04.2021, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR
R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I
Jóns B. ehf
Flugumýri 2, Mosfellsbæ
Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is
www.jonb.iS
Bílaleiga
á staðnum
Þjónustuverkstæði
skiptum um framrúður
4. tbl. 20. árg. fimmtudagur 1. apríl 2021 • Dreift frít t inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is
Mosfellingurinn Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari og tamningakona
Sérhæfir sig í sirkus-
þjálfun hesta 24
Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080
einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is
eign vikunnar www.fastmos.is
Gerplustræti - tveggja herbergja
Falleg 62,5 m2, 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi
við Gerplustræti 33 í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ. Fallegar
innréttingar og gólfefni. Stærð eignarinnar er 62,5 m2, þar af
er íbúð 55,8 m2 og 6,7 m2 geymsla í kjallara.
V. 39,9 m.
Fylgstu
með okkur
á Facebook
N1 Langatanga 1a
Mosfellsbæ
ALLA LEIÐ
Alla leið
á öruggari
dekkjum
Pantaðu tíma á n1.is
Anna Lilja og Anna Sigga misstu ungar maka sína • Mikilvægt að vera til staðar
Sorgarferlið ansi flókið
Það vilja allir vera til staðar
og gera eitthvað fyrir þann
sem á um sárt að binda. Það
þekkja vinkonurnar Anna
Lilja Marteinsdóttir og Anna
Sigríður Sigurjónsdóttir. Þær
eru þrítugar vinkonur sem
báðar búa í Mosó og misstu
maka sína allt of snemma.
Þær hafa opnað vefsíðuna
Tilstaðar.is þar sem hægt er að
kaupa eins konar samúðargjöf
eða box með litlum glaðningi
fyrir þann sem þarf hvað mest
á stuðningi að halda.
sameiginleg reynsla
Þær segja sorgarferlið vera
ansi flókið og dagarnir mis-
jafnir, sumir ósköp venjulegir
en aðrir svo erfiðir að þeir
virðast óyfirstíganlegir.
„Þetta er einungis framtak
sem sprottið er af þessari
sameiginlegu reynslu
okkar og við teljum að vanti
á markaðinn. Það er gott að
geta miðlað af reynslu okkar
öðrum til góða,“
segja þær Önnur.
Mynd/RaggiÓla
10