Mosfellingur - 01.04.2021, Blaðsíða 36
Sendið okkur myndir af nýjum Mos-
fellingum ásamt helstu upplýsingum á
netfangið mosfellingur@mosfellingur.is
Í eldhúsinu
Við eigum
aðeins eitt
Vandamál
Ef við myndum bara muna að við erum
öll Eitt þá er ég viss um að öll heimsin
s
vandamál myndu gufa upp. Það trúa
auðvitað ekki allir að við séum eitthva
ð
stærra og meira, handan formsins, og
ég
ætla ekki að reyna að sannfæra neinn
um
það. Enda er það óþarfi, punkturinn m
inn
stendur óháð því.
Ok. Ef við ímyndum okkur að ALLIR
væru meðvitaðir um að einstaklingur
hinum megin á hnettinum geti komið
af
stað atburðarrás, sem ferðast yfir haf o
g
lönd og hefur áhrif á alla jarðarbúa - þ
á
myndum við 100% haga okkur öðruvís
i.
Það fæst eflaust ekki skýrara dæmi en
raunveruleiki okkar í dag! Heimsfaral
d-
urinn sannar að þrátt fyrir hvað við er
um
ótrúlega mörg þá erum við nátengd. Þ
ótt
við séum í hvert í sínum líkamanum þ
á
erum við ekki raunverulega aðskilin –
við
erum öll fljótandi í sömu súpunni. All
t
sem við gerum hefur einhver áhrif á a
lla
aðra. Við erum Eitt.
Allt það sem ég geri hefur keðjuverk-
andi áhrif sem endar alltaf á að koma
til
baka til mín. Nú geng ég út frá því að i
nnst
inni hljóti allir að vilja upplifa frið, vel
líð-
an, hamingju, velgengni og ást á sjálfu
m
sér, öðrum og lífinu. Er þá ekki slæmt
fyrir
mig að koma illa fram við aðra? Er þá
ekki
best fyrir mig að koma vel fram við all
a,
borga fólki mannsæmandi laun og gan
ga
ekki of hart á auðlindir náttúrunnar?
Því
ef ég stuðla að eymd fólks og þjáningu
m
náttúrunnar þá verður til meiri vanlíð
an
á Jörðinni okkar þar sem ég einmitt bý
?
Væri ekki galið af mér að trúa að neikv
æð
háttsemi mín myndi ekki koma í bakið
á
mér með einum eða öðrum hætti?
Ójafnvægið sem við sjáum í heiminum
í
dag er afleiðing þess að mannkynið he
fur
trúað svo lengi á aðskilnað sem leiðir
til
samkeppni og býr til ímyndaðan skort
á
auðlindum og ýmsum hlutum sem við
teljum okkur þurfa. En í raun er nóg p
láss
fyrir alla (bæði til þess að búa og fá að
vera
þeir sjálfir) og nægar auðlindir til þess
að
öllum líði vel. Ef við gætum bara breyt
t
þessu hugarfari þá yrðu allir öryggir,
við myndum deila mat og auðlindum
og
enginn þyrfti að berjast fyrir samþykk
i eða
eigin tilverurétti!
Hugarfarsbreytingin byrjar innra með
mér og þér, enda höfum við ekki raun
-
verulegt vald yfir neinum nema okkur
sjálfum. Ef við förum að hugsa og haga
okkur eins og við séum öll Eitt munum
við í sameiningu á endanum fella tjald
hins ímyndaða aðskilnaðar og útrýma
þjáningu.
Þvílíkur máttur sem við höfum.
Freyja og Tómas Þór skora á Sverri og Hrefnu að deila næstu uppskrift
Freyja Ágústsdóttir og Tómas Þór
Þorsteinsson deila hér með okkur
girnilegri uppskrift af kjötbollum
Hráefni:
• 600 gr nautahakk
• 4 sneiðar beikon
• 1 dl saxaðar döðlur
• 1 dl rifinn ostur
• 1 egg
• 2 dl matreiðslurjómi
• 1 teningur nautakraftur
• salt & pipar
6-8 Kartöflur
Olía
Salt & pipar
Aðferð:
1: Skerið kartöflur í báta og setjið í
eldfast mót, veltið upp úr olíu, salti
og pipar. Bakið við 180 gráðu hita í u.þ.b.
40 mínútur.
2: Nautahakk, beikon, döðlur, ostur og
egg er sett í skál. Öllu blandað saman og
kryddað með salti og pipar eftir smekk.
Litlar bollur mótaðar með höndunum.
3: Hitið olíu á pönnu og steikið bollurnar á
öllum hliðum, færið síðan í eldfast mót og
bakið á 180 gráðu hita í 12-15 mínútur (eða
þar til bollurnar eru eldaðar í gegn).
4: Matreiðslurjóma er hellt út á pönnuna
sem kjötbollurnar voru steiktar á og
nautakraftur settur út í, látið sjóða svo
krafturinn leysist upp. Þegar bollurnar eru
teknar úr ofninum er þeim hellt à pönnuna
og velt upp úr sósunni og síðan borið fram
með kartöflubátum.
Verðiykkuraðgóðu!
svanhildur
steinarrs
Kjötbollur með beikoni og döðlum
Sendið okkur myndir af nýjum
Mosfellingum ásamt helstu
upplýsingum á netfangið
mosfellingur@mosfellingur.is
hjá freyju og tómas
i
Mímir Freyr Árnason fæddist í
Björkinni 16. júlí 2020. Hann fæddist
14 merkur og 51 cm. Foreldrar eru
Sigurlaug Lilja Jónasdóttir og Árni
Rúnarsson. Hann á einn bróður
sem heitir Hrafntýr Þór Árnason,
fæddur 2. des 2017.
heyrst hefur...
...að Ísólfur í Hlégarði sé orðinn nýr
umboðsmaður Bubba Morthens.
...að hljómsveitin Kaleo sé nú sú mest
spilaða af íslenskum tónlistarmönn-
um á Spotify eftir að hafa tekið fram
úr Of Monsters and Men.
...að Karen og Lexi eigi von á
tvíburum í sumar.
...að eigendur Brúneggja séu að stefna
RÚV og Matvælastofnun vegna
umfjöllunar um fyrirtækið fyrir
fjórum árum.
...að Allt Fasteignasala sé að hreiðra
um sig í Kjarnanum þar sem Íslands-
banki var eitt sinn.
...að Bjarki Bjarna sækist eftir 4.-5.
sæti í forvali VG í Suðvestur fyrir
Alþingiskosningarnar.
...að Hafrún og Þrándur eigi von á sínu
þriðja barni.
...að Davíð Gunnlaugs hafi á dögunum
verið valinn PGA golfkennari ársins
á Íslandi.
...að Skátarnir séu byrjaðir með
páskaáskorun á fellin.
...að búið sé að stofna rafíþróttadeild
innan Aftureldingar.
...að knattspyrnukonan Hafrún Rakel
hafi verið valin í landsliðshóp Íslands
fyrir næsta verkefni.
...að efnt hafi verið til samkeppni um
nafn á eldri deild Varmárskóla sem
brátt verður aðskilin frá þeirri yngri.
...að Jóhann Ingi og Sif Gunnars eigi
von á barni.
...að Mosfellsbær auglýsa nú eftir
skólastjórum í bæði Varmárskóla
og í Listaskólann.
...að maður hafi ógnað starfsfólki Mos-
fellsbæjar fyrir helgi og lögreglan
verið kölluð til. Öryggisvörður hefur
staðið vaktina síðan en þetta er ekki
í fyrsta skipti sem þetta gerist.
...að myndband af félögum úr blak-
deild Aftureldingar taka æfingu við
gosstöðvarnar hefur farið á mikið
flug um allan heim.
...að verið sé að stela gaskútum í
Leirvogstungu í skjóli nætur.
...að komin sé af stað páskaáskorun í
Tindaáskorun Mosverja.
...að rúmlega 100 hugmyndir séu
komnar í Okkar Mosó en skilafrestur
er til 6. apríl.
...að vestið hennar Laufeyjar hafi verið
brennt á galdrabrennu í kvenna-
partýi Hönnu Sím.
...að Heilsugæslan sé nú flutt í nýtt
húsnæði í Sunnukrikanum.
...að umsóknarfrestur sé til 23. apríl
fyrir krakka í unglingavinnuna í
sumar.
...að Svandís eigi afmæli í dag, 1. apríl.
...að næsti Mosfellingur komi út á
sumardaginn fyrsta.
...að fótboltastelpunum í Aftureldingu
séð spáð upp í Pepsi-deild í sumar ef
marka má ótímabæra spá .net.
mosfellingur@mosfellingur.is
- Heyrst hefur...36
Sveinbjörn Mar fæddist á Lands-
spítalanum þann 9. febrúar 2021.
Hann var 52 cm og 3960 gr.
Foreldrar hans eru þau Erla Snædís
Sveinbjörnsdóttir og Andri Mar
Björgvinsson en fyrir eiga þau
Áslaugu Öglu sem er þriggja ára.