Morgunblaðið - 13.01.2021, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.01.2021, Blaðsíða 5
Verið velkomin í næsta útibú Viðopnum útibú bankans í dag 13. janúar samhliða tilslökunum á sóttvarnarreglum. Við viljum samt sem áður biðja viðskiptavini um að bóka tíma á vef Íslandsbanka til að auðveldara sé að virða sóttvarnarreglur og 20manna fjöldatakmörkun. Rétt er að ítreka að áfram verður vel gætt að öllum sóttvörnummeð grímskyldu og tveggjametra reglu. Svona notar þú Íslandsbankaappið Veffundur 19. janúar kl.17 þar sem farið verður yfir allar helstu aðgerðir í appinu. Nánar á islandsbanki.is/vidburdir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.